Morgunblaðið - 21.03.1982, Side 35

Morgunblaðið - 21.03.1982, Side 35
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. MARZ 1982 83 \ Þarftu að geyma? Notaðu gáma og sparaðu húsrými! TRAUST hf BOX 118 - 121 REYKJAVIK - SlMI 91-26155 X AKiLYSIM;ASIMINN KH: 7=?^ — ° nianati Haukur Morthens og félagar skemmta ^hotel# Skála ásamt hinum bráðskemmtilegu Galdrakörlum flytja frábær- an Þórskabarett alla sunnudaga. HÚSÍð opnaö kl. 19.00. Stefán Hjaltested, yfirmatreiöslumaöurinn snjalli mun eldsteikja rétt kvöldsins í salnum. Afbragðsskemmtun — alla sunnudaga. Miöapantanir í síma 23333 frá kl. 16.00, borö tekin frá um leiö. Komið og sjáiö okkar vinsæla kabarett. Ath. Skemmtikvöldin á föstudögum og kabarettinn eru tvö ólík atriði. Sumarið ’82 með Wrangfer & mmo Jáy viö erum komin i sannkallað sumarskap í Hollywood, þrátt fyrir frost utan dyra. Komdu inn í hlýjuna i Hollywood í kvöld, því þar rikir suðrœn sœla. HOUyWOOD ogwM urval mr Stutt kynning á iir«L Stjörnuferöum sumarsins W í sumar munu Hollywood, Samúel og Feröaskrifstofan Úrval gangast fyrir Stjörnuferðum til Ibiza, eins og und- anfarin sumur. Þessar ferðir hafa notiö feikna vinsælda. í þessum ferðum er aðallega ungt og hresst fólk, sem hefur gaman af að feröast á suörænar slóöir. Við verð- um með nýjar slides-myndir úr Stjörnuferðum sem Jjj sýndar verða í kvöld. . Sljjleru komin í kvöld sýna sumartískuna ’82 frá Wrangl- er & Bandido. Þetta veröur meiriháttar tízkusýning. Það er alltaf forvitnilegt að sjá hvernig tízkan verður. Nú mæta allir sem vilja fylgjast með. Umboðssímar Model 79 eru 14485 og 30591. Sumaríð ^ er kornið UTI ALLA NÓTTINA OG TIL í ALLT nefnast lög á plötu sem kemur út nú um helgina með Valla & Víkingunum, sem munu frum- flytja þessa plötu í kvöld. BEINT I MARK Þeir gestir sem hitta beint í mark hjá okkur í kvöld fá plötuna „Beint í mark“ í verölaun. Viö munu einn- ig kynna þessa nýju skífu í diskó- tekinu í kvöld. ÖMónliit iHoHf.itod ImlíKmulm

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.