Morgunblaðið - 21.03.1982, Qupperneq 37

Morgunblaðið - 21.03.1982, Qupperneq 37
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. MARZ 1982 85 Ljósin í „Til Velvakanda. Það er greinilegt að umferð- arljósin, sem sett hafa verið við Hafnarfjarðarveginn á móts við Garðabæ, virðast fara fyrir brjóstið á Hafnfirðingum. Jafn- vel hreinn smáborgaraháttur um það hvort rauða ljósið varir lengur eða skemur. I fyrsta lagi eru samskonar ljós og þessi við Norðurbæinn í Hafnarfirði. Þar myndast oft bílaröð á líkan hátt og við nýju umferðarljósin í Garðabæ. Yfir þessum umferð- arljósum við Norðurbæinn hafa Garðbæingar og aðrir þeir sem leið hafa átt þar um ekki kvart- að, enda mundu sjónarmið Hafnfirðinga hafa ráðið þar eðlilega ríkjum. Bæði ljósin í bænum Hafnarfirði og Garðabæ eru í mínum augum nauðsynleg til að tryggja það að Hafnarfjarðar- vegurinn verði ekki ein allsherj- ar hraðbraut. Hvað viðvíkur hinu dasam- lega skipulagi Hafnfirðinga yfir höfuð, má benda á allar þær ein- stefnugötur sem eru í miðbæ Hafnarfjarðar. Þær eru nógu margar til þess að það getur reynst erfitt hverjum einstökum Hafnfirðingi að rata heim til sín aftur. Með fullri virðingu fyrir framsýni Hafnfirðinga svona yfirleitt. Þorsteinn G. Þorsteinsson." I Velvakanda fyrir 30 árum Fæðingardeildin er ómissandi Velvakandi. Ekki veit ég, hvernig við kæmumst af án Fæðingardeildarinnar. Það kemur æ skýrar í ljós, hve veigamiklu hlutverki hún hefur að gegna. Sést það m.a. á því, að nú þegar er svo komið, að hún getur hvergi nærri tekið við öllum þeim konum, sem kjósa að ala þar börn sín. Eg er ein þeirra kvenna, sem átt hafa því láni að fagna að njóta aðstoðar Fæðingardeildarinnar og tel ég mig þar njóta mikilla hlunn- inda fram yfri konur annarra byggðarlaga. rbi » Sauftárkrók. «-gi, Ulir þingmenn Suður ands mótmæla harðk i Knn fremur la|!»i lílnaðarr li' JiiRLElKi'K Cullormssun. iínafl ráðherra. lagði íram ulio*u um | ,A aA steinullarrerhsmlAja skyldl s,' á SauAárkróki. á fnnrli rikue 'júrnarinna. i í«-r Tilla|f.n ... kki samþykkt, en samkvæmt heim dum MorjpinblaAsina mun verAa iallaA um hana í þinRflokkum ramsóknar ,UþýAubandalm!»ins. lillaean löíA fram meA til.isun laga núme. 61- lAKl. þar unm rlk; ninni er heimilaA aA taka þatt ------------er reisi og reki Enn fremur lalíAi iAnaAarraA. herra til. .aA rikisstKÍrnin sam- bvkkti aA endurgreiða JarAetna iAnaði hf. sannanlefta utlagAan kostnað .egna undirbumnp nA stofnun steidullarverksmiAju Þoríákshofn, allt að 600.000 kron- um enda .erði það fjarmattn not aA ’til að koma sem fyrst fotum undir iðnfyrirta-ki a veiíum te Cina ■ *i»' <* ^ " °rð“'U tiHöjjunni. Sem mótva ályktunartiUaRa . frá ollum Þ’,^ lands. í he álykti að að gann við Jarð* J steinull J höfn á j 1981. fylgi' „Stór er Gutta stefnuvandi“ Jóhann Guðmundsson sendi Vel- vakanda eftirfarandi vísu, sem hann sagóist hafa ort eftir að hann las ummæli iðnaðarráðherra „að Suður- landi myndi ekki verða gleymt". Stór er Gutta stefnuvandi steinuilinni norður veita. Seint þeir gleyma Suðurlandi sjáist eitthvað til að reita. Sr. Sigurður Gumundsson Þakkir til Siguröar H. Guðmundssonar fyrir lestur Passíusálma K.G. á Sauðárkróki hringdi og hafði eftirfarandi að segja: „Mig langar til að koma á framfæri hjartans þökkum til sr. Sigurðar H. Guðmundssonar fyrir framúr- skarandi flutning á Passíusálmun- um. Ég veit að ég tala fyrir munn fjölmargra því allir sem ég þekki eru sammála um að flutningur sr. Sigurðar sé fyrsta flokks." íþróttabingó í reyk og vínsvælu — hver stjórnar þessu? Húsmóðir í Kópavogi hringdi: „Bingó eru vinsælar skemmtan- ir á Islandi og hafa verið um árabil en eitthvað hafa þau breytzt í áranna rás,“ sagði hún. „Nú dettur fólki í hug að fara og styrkja íþróttafélag í sínu byggðarlagi og tekur gjarnan börn sín með allt niður í 12 ára gömul. Þetta fer nú fram eftir föstum reglum, sumir vinna og aðrir ekki, ágætir skemmti- kraftar kynna og stýra, en reykjarmökkur hvílir yfir staðn- um og vínlyktin angar — og það skyggir svo sannarleg á.“ Löng er erfið bið En það má víst að flestu finna. Þrjá daga vikunnar koma barnshafandi konur til skoðunar upp á Fæðingardeild og er þá svo mikil þröng þar, að til stórvandr- æða horfir. Það er erfitt við það að una, að konurnar, sem margar eru illa fyrirkallaðar, verða jafnvel að bíða 3—5 klukkustundir áður en röðin kemur að þeim. Auk þess eiga þær varla heimangengt sumar hverjar, því að meiri hluti þeirra á vitaskuld smábörn heima. Sumar bíða á salerninu aðrar utan dyra Verst er þó, að þarna verða kon- urnar að standa upp á endann eins og þvörur, því að stólarnir eru af skornum skammti. Réttara * væri liklega að segja, að biðstofan væri allt of lítil, því að þar eru ekki sæti fyrir nema 20—30 konur. Þó bíða þær milli 50 og 70 i einu. Þær, sem af ganga, eða nokkrir tugir kvenna, verða svo að híma í ganginum eða forstofunni, sem er ekki stærri en lítill klefi. Þetta hrekkur ekki einu sinni til. Enn verða nokkrar að taka sér stöðu inni á salerni, en þær, sem seinast bera að, bíða utan dyra. Þetta er illþolandi fyrir lasburða konur, og þarfnast úrbóta tafarlaust. Barnshafandi kona.“ VEISLAFYRIRAUGU, MUNN OG MAGA. í jramtíðinni Sjóðum við npp ánýjung - MATARKABARETT - jjor sem við ízynnwn ána teqund hraejnis fiverju sinrú. Giíér þáfastur matseði(í oq tií að krydda fevöítlið enn betur verður cjestum boðið að fdýða á vandaða sfenuntikrajta. Á miðvikudaqsfvöfdð n. fe. matráðsfumaður að sannafyrir ofdtnx í átt sfeiptijýrir öfí, oð (ambakjötið stenst aíían saman- fntrð, þeqar fwqmyndarffuqið rczðurferðinní. VelEominá Lambakjöts-Kabarett! MŒMKUDAGINN 24. MARS ARriARIiÓLL Hverfisgötu 8-10. Borðapantanir i suna 18838. Vísa vikunnar Aldrei svíkur Óli Jó orkuríkur karlinn. Harðri flíkar hugarró Helguvíkur jarlinn. Hákur. B2P SlGGA V/GGpt £ VLVtRAH \iAMN UéVhT WIWSKí ŒM GÍVVElHMm SKÝ(?/N60 a ^sso \fá\1£rl ffhf (f

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.