Morgunblaðið - 21.03.1982, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 21.03.1982, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. MARZ 1982 87 teÆiiSCIiiaSas1 MYNDAR- LESAR^ GJAFIR FRAKODAK Vasamyndavélarnar írá Kodak eiga það allar sameiginlegt að vera sérlega auðveldar í notkun, með öruggu stuðningshandfangi og skila skörpum myndum í björtum litum. Aðrir eiginleikar þessara bráðsnjöllu vasavéla s.s. aðdráttarlinsur, innbyggð sjálfvirk leiíturljós og hraða- stillingar eru mismunandi eftir gerðum og það er verðið að sjálísögðu líka. KODAK TELE-EKTRALITE 600 Glœsileg myndavél með sér- stakri aðdráttarlinsu og innbyggðu sjálívirku eilííðarílassi. Fókusinner írá 1,1 m í hið óendanlega. Verðkr. 1.120,- KODAK EKTRALITE 400 Stílhrein myndavél með þremur hraðastillingum og inn- byggðu eilííðarflassi. Fókusinn er frá 1,2 m í hið óendan- lega. Verðkr. 710 - Vasamyndavél frá Kodak er myndgrleg gjölsem þú getur verið stoltur af hvar og hvenœr sem er. HANS PETERSEN HF BANKASTRÆTI S. 20313 GLÆSIBÆ S: 82590 AUSTURVER S: 36161 UMBOÐSMENN UM LANDALLT mam kemurí fyrri auglýsingatítr\a sjónvarpsins í kvöld. FERMINGA- GJAFR SEMGLEOJA Hvað kætir æskufólk meir nú á dögum en skemmtileg hress tónlist, rokkið, nýbylgjan, eða diskóið. Við höfum urval af segulböndum, útvörpum og heilu hljómtækin, allt að ósk hvers og eins. Eitthvert þessara tækja er tilvalin fermingjargjöf fyrir stelpur jafnt sem stráka. Gunnar Ásgeirsson hf. Suóurlandsbraut 16 Sími 91 35200 ■

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.