Morgunblaðið - 30.04.1982, Page 7

Morgunblaðið - 30.04.1982, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 30. APRÍL 1982 39 UpplýainRar og reglugarð ■ HJánamlðlun og kynningu. Pelr, sem leita til þessarar stofnunar, þurfa að útfylla í skýralu og láta af henði *ynd af aár, aem feat er á akfraluna. Lum lelð greiða þelr kr.____________________. »•« «u Tinnulaun KtíÖ akfraluaamanburð. begar aamband er geflð mllli karla og [ konu, þá greiða báðir aðilar afnar kr--------------—----- hTor» |saratala kr._______ -—.* En heppniat ekkl aarabandið, ber báðura aðilu* að láta Tlta það, þTÍ þá Terður haldið áfram að finna ráttan fálaga. Peningar, ek/rela og mynd Terða geymd hár, og getur TÍð- | komandl aðill ekki afturkallað það. Yerður reynt eftir beatu getu að Tinna í þeaeu einkamáli. Pálkið ejálft hefur ráðln. Ondirritaður etarfar aem trúnaðarmaður Tið einkamál þeea.j Kriatján S.Jáaefaaon. Kynnlngarmaður: Krlatján S.Jáaefaaon. Sfmi: 26628. HJánaralðlun og kynning. Reykjavfl Skfralunáraer_ Heimiliafang:________ Pmðlngardagur og ár:. Nafnnáner:___________ P*ðingarataður: Sfmi undirrltaða:_______ Htb mörg böm og aldur: Kkkill:_________________ Reglusaraur/söra: Heilaufar:______ Xfnahagur:______ AtTlnnai'_______ __Lðglega ekllin(n)T_ __Menntun:_____________ ____Hraðl_____________ Práekilin(n): Xhugamál:________________— Aðakillnn fjárhagur:________ SakaTottorð, (éf áakað ar): Mynd eða myadl,r:_ Augnalitur: Skap:. Hrað heltlr fyrrrerandi maður/konaY_ IGrelðala, hT# mlkilt--------------- Öeklr Tiðkomanda eru peeear:. Aðrar upplýelngar og atörf: Hvaða þjáðart Kvartanlr: __Pagmraleka: matsölustaö eöa kaffihúsi. Ég mæli yfirleitt með því aö þau hittist á fremur rólegum staö, fari saman í leikhús, út aö boröa eöa annaö þessháttar. Þaö er mjög óæskilegt aö fara á skemmtistaði í glaum og hávaöa, því þannig umhverfi er yfirleitt mjög trufl- andi. Margt af þessu fólki hefur einnig stundaö skemmtistaðina mikið og orðið leitt á þeim, þaö hafa margir talaö um þaö viö mig aö þeir fái lítiö út úr lífinu og finni sér ekki félaga á þann hátt. Annars er allur gangur á þessum stefnumótum, sumir fara jafnvel í feröalög." „Hverjir leita aöallega til þín?“ „Þetta er fólk á öllum aldri, hingaö hafa komiö stúlkur undir lögaldri og í þeim til- fellum hef ég haft samband viö foreldra þeirra og fengiö samþykki þeirra fyrir því aö þær leituöu hingaö. Þessar stúlkur hafa veriö meö börn á framfæri sínu, og hafa náö sér í góöa félaga og stundum einnig húsnæöi. Lengi framan af voru fleiri karl- menn sem leituðu hingaö en konur, þaö voru svo margir karlmenn sem komu utan af landi, úr sveitum og annars staðar. í dag eru hlutföllin hinsvegar nokkuö jöfn, hingaö hefur leitaö fólk úr öllum stéttum þjóöfé- lagsins, hámenntaö háskólafólk sem og þeir sem litla menntum hafa fengið, stórút- geröarmenn og stóreignafólk jafnt þeim sem eiga engar eignir. Algengasti aldurinn er þó milli 40 og 50 ára.“ „Hefuröu ekki lent í mörgu frásagnar- veröu í sambandi viö þetta starf?” „Jú, ég gæti sagt frá heilmörgu, en þaö fólk sem leitaö hefur til mín hefur yfirleitt veriö mikið afbragösfólk, þaö hefur þó komið fyrir aö gift fólk hafi hringt í mig og spurt vort þaö geti ekki fengiö samband í eitt kvöld, en ég hef alltaf sagt aö ég vilji ekki spilla heimilisfriönum." „Fylgistu eitthvaö meö þínu fólki áfram?“ „Þaö hafa margir samband viö mig, bjóöa mér í mat og kaffi og eru þakklátir fyrir það sem ég hef gert. Eins kemur fólk gjarnan sem flutt hefur út úr bænum, kem- ur viö hjá mér ef þaö er í bænum. „Ganga þessi sambönd vel?“ ísienaka dýrasafnið hefur verið til húsa í Breiðfirð- ingabúð undanfarin 12 ár, en er við litum þar við var verið að pakka öllum dýrunum niður, þessir tveir hestar stóðu þó enn á gólfinu „Stærsti og minnsti hestur- inn voru þeir í lifanda lífi,“ sagði Kristján er hann tók sér stöðu á milli þeirra. „Ekki veit ég annaö, þó hefur komiö fyrir aö fólk hafi skiliö og komi síöan aftur svona eftir 3 ár eöa þar um bil. Ég reyni aö finna hugarfar fólksins, hvort þaö er gott í skapi, hafi réttan hugsunarhátt og fleira. Ein spurninganna sem fólkiö svarar í upphafi er hvort þaö sé reglusamt, ef ég sé hins- vegar einhvern af þeim sem eru á skrá hjá mér drukkinn lagfæri ég þaö sem hann hefur sagt, og þaö veikir stööu hans.“ „Eru einhverjar sérstakar óskir sem þér finnst vera algengastar?“ „Þaö er mjög misjafnt, þó vilja karlmenn stundum hafa möguleika á aö eignast erf- ingja og þá verö ég oft aö spyrja konurnar hvort þaö komi til greina. Þaö er einnig spurt um fjárhag og má segja að það sé kostur ef hann er góöur, en þó þarf þaö ekki aö vera neitt atriði, ef fólk skilur hvort annað þarf þaö engar eignir. Ég mæli yfir- leitt meö því aö fólk byrji meö aö hafa aöskilinn fjárhag, svo ekki veröi leiöindi út af þessu." „Eru fleiri sem reka hjúskaparmiölun hér i bæ sem þú veist um?“ „Það hafa einhverjir fleiri fengist viö þetta en ég held ég megi segja aö ég sé sá eini sem hef rekið þetta í einhverjum mæli." Helmilishorn Bergljót Ingólfsdóttir Það er hægt að breyta því, sem til er í klæðaskápnum í Heimilishorni hefur nokkrum sinnum veriö á þaö minnst hvernig breyta má flíkum, sem til eru, og gera sem nýjar. Þar sem í Ijós hefur komiö að þessar ábendingar hafa falliö í góöan jarðveg og beiöni um fleiri tillögur hafa borist dálkahöfundi, er hér bætt við. Það eru oft myndir og ráöleggingar um slíkt í erlendum blöðum, en það eru ekki allir, sem hafa aögang aö þeim og fyrir þá eru einmitt þessar hugmyndir birtar. Skyrtublússu breytt Skyrtublússur hafa lengi veriö vinsælar og veröa væntanlega enn um hríð. En aldrei fer þaö nú samt svo, að maöur veröi ekki þreyttur á flíkum, sem klæöst hefur veriö lengi, þó góöar séu og enn i fullu gildi. Á myndinni, sem hér fylgir, er ein- mitt sýnt hvernig skyrtublússu er breytt í dálítiö stásslegri flík og fyrir- höfnin ekki ýkja mikil. Sett er 3—4 cm rykkt blúnda í staöinn fyrir krag- ann og einnig fest yfir brjóst og axlir. Þaö er hægt að láta blúnduna enda við axlasaum, en fallegra er aö hafa hana einnig yfir bakiö. Einnig má sauma pífu úr einhverju því efni, sem til er á heimilinu, og nota á sama hátt og blúnduna, ef of mikið þykir að leggja í kaup á blúndu. Punktalínurn- ar á minni myndinni sýna hvar festa á blúnduna á blússuna, og ef kragan- ■ um er sprett af má geyma hann og ! festa á aftur þegar blúndu- og pífu- skeiöiö er á enda runniö. Þe*ta gæti oröiö hin fallegasta sumarblússa, eins og sjá má á mynd- inni. V Þaö eru not fyrir gamla rúllukragapeysu Ef rúllukragapeysan er oröin slitin á ermum, en allt í lagi meö kragann og efri hlutann, er hægt aö búa til nokkurskonar kraga til aö nota undir opna blússu eöa peysu. Eins og sjá má á myndunum, sem hér fylgja, tek- ur þetta sig Ijómandi vel út. A mynd- inni með punktalínunum er sýnt hvernig klippa á af peysunni, þ.e. kraginn er hafður siðari að framan, þar sem er heil lína, en punktalínan sýnir kragann á aftan. En málin eru þau aö kraginn er látinn ná ca. 20 cm niöur aö framan, aöeins styttra aö aftan og ca. 80 cm á öxlum. Kraginn af gamalli rúllukraga- peysu nothæfur á ný. Viö höfum kótilettur Það hefur áöur veriö á þaö minnst í þessum dálkum, aö þaö gefur góöa raun aö nota lambakóti- lettur í ýmsar þær erlendu upp-i skriftir þar sem gert er ráö fyrir ööru kjöti. Þaö þarf því alls ekki aö fæla neinn frá aö reyna uppskriftir þó þær fjalli um aöra tegund af kjöti en þaö, sem viö höfum viö höndina. Kótilettur meö ávöxtum Kótiletturnar eru brúnaöar á pönnu, eftir aö mesta fitan hefur veriö fjarlægö (ef notaðar eru lambakótilettur). Síöan eru þær settar í ofnfast fat og hálft epli sett á hverja kótilettu. Ef til er safi af niöursoðnum ávöxtum af einhverri gerö er hægt aö búa til sósu úr því, bæta í sítrónusafa eöa ööru aö smekk eða hella dál. vatni í fatiö og bæta súputening í og hafa soösósu meö. Kótilettur meö lauk og eplum 6 þunnar kótilettur 1 matsk. smjörlíki 1 matsk. olía 2 tsk. karrý 2 laukar 2 epli 2 matsk. hveiti 1 peli af soöi 1 dl. rjómi salt, pipar agúrka. Laukurinn brytjaöur smátt, eplin skorin í teninga. Kjötiö brúnaö ásamt karrý, lauknum bætt á pönn- una ásamt eplabitunum. Þegar þetta er orðiö gegnumbrúnaö er hveitinu stráö yfir og síöan hellt yfir soöi (eða vatni og súputen.) og rjóma hellt í og látiö smásjóöa þar til kjötiö er orðiö meyrt. Sósan bragöbætt að smekk, brytjaöri ag- úrku stráö yfir um leiö og boriö er fram. Paprikukótilettur Kótilettunum velt upp úr hveiti, sem í er blandaö paprikudufti, og brúnaö á pönnu, soðiö. Boriö fram meö hálfum steiktum tómat á hverja kótilettu ásamt grænum pip- arhring. Boriö fram meö Roman- off-salati. Romanoff-salat 1 dl. rúsínur, 1 dl. ananasbitar, dál. af salatblööum skorið í strimla, sal- atsósa búin til úr þeyttum rjóma, sem í er hrært ediki, sykri, sinnepi og enskri sósu, allt eftir smekk. Marineraöar kótilettur 4 kótilettur, smjör eða smjörlíki til að steikja úr, salt, pipar, hveiti til að jafna sósuna og rjómi. Marinaði 1 hluti vínedik, 3 hlutar olía, 1 lár- viöarlauf, timian, pipar, 2 hvít- lauksrif, örsmátt brytjuö. Kótiletturnar lagöar í löginn og hafðar í ca. 2 tíma áöur en matbúiö er. Kjötiö þerraö vel á eftir og síðan steikt báöum megin, vatni bætt á. Síöan látið malla eöa smásjóöa um stund eöa þar til þaö er meyrt. Sós- an jöfnuö meö hveiti, bragöbætt að smekk og rjóma bætt í, persille stráö yfir um leið og boriö er fram. Danny Kay leikur enn í kvikmyndum Margir muna eflaust eftir bandaríska gamanleikaranum Danny Kay, þó myndir með honum hafi ekki veriö sýndar hér í kvikmyndahúsum síöustu árin. En hann fæst enn við kvik- myndaleik og er nýlega lokiö töku sjónvarpsmyndar, þar sem hann leikur eitt aöalhlutverkið. Sögusviöið er bærinn Skokie í lllinois-fylki í Bandaríkjunum, en þar búa mjög margir gyðingar og jafnframt margir, sem kom- ust lífs úr fangabúöum nasista i síöari heimsstyrjöldinni. Á árunum 1977—’78 ruddust fylkingar af nasistum mörgum sinnum inn í bæinn Skokie, til að storka gyöingum þar og lít- ilsvirða. Ibúarnir brugöust auö- vitað allt annaö en vel viö og heimtuðu vernd lögreglu. En Danny Kay leikur mann aö nafni Max Feldmann, sem lifaö haföi af hörmungar fangavistar nas- ista og snýst hann til varnar, eins og fleiri ibúar bæjarins. Þykir Danny Kay túlka vel hlut- verk hins alvörugefna Feldman og sýna góöan leik, þó fremur hafi hann átt viö gamanhlutverk á ferli sínum fram til þessa, eins og kunnugt er. Danny Kay i hlutverki Max Feldman í Sjónvarpskvikmynd- inni „Skokie“

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.