Morgunblaðið - 30.04.1982, Síða 13

Morgunblaðið - 30.04.1982, Síða 13
V MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 30. APRÍL 1982 SJONVARP DAGANA 1/5 1 mmmm 14UG4RD4GUR MÞNUD4GUR 1. maí 16.00 Könnunarferöin Sjötti þáttur endursýndur. 16.20 íþróttir Umsjón: Bjarni Felixson. 18.30 Riddarinn sjónumhryggi 23. þáttur. Spænskur teikni- myndaflokkur. Þýðandi: Sonja Diego. 18.55 Enska knattspyrnan 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Löður 56. þáttur. Bandarískur gam- anmyndaflokkur. Þýðandi: Ell- ert Sigurbjörnsson. 21.05 Dans í 60 ár Hermann Ragnar Stefánsson stjórnar dansflokki sem sýnir þróun dans í 60 ár. Stjórn upp- töku: Tage Ammendrup. 21.30 Furður veraldar Níundi þáttur. Gátur í grjóti. f þessum þætti er reynt að ráða gátu steinhringanna miklu í Bretlandi, t.a.m. Stonehenge. Þýðandi og þulur: Ellert Sigur- björnsson. 21.55 Sveitastúlkan (The Country Girl) Bandarísk biómynd frá árinu 1954. Leik- stjóri: George Seaton. Aðalhlut- verk: Bing Crosby, Grace Kelly, William Holden. Leikstjóra vantar mann í hlut- verk í leikrit á Broadway. Hann hefur augastað á leikara sem hefur komið sér út úr húsi víða annars staðar vegna óreglu. Þýðandi: Björn Baldursson. 23.35 Dagskrárlok SUNNUD4GUR 2. maí 18.00 Sunnudagshugvekja 18.10 Stundin okkar í Stundinni okkar að þessu sinni verða viðtöl við börn í Hólabrekkuskóla og Klé- bergsskóla um mataræði í há- deginu. Sýnd verður teikni- mynd um Felix og orkulindina og teiknisaga úr dæmisögum Esóps. Kennt verður táknmál og nýr húsvörður kemur til sög- unnar. Börn í Hlíðaskóla sýna leikatriði og trúður kemur í heimsókn. Umsjón: Bryndís Schram. Stjórn upptöku: Elín Þóra Friðfinnsdóttir. 19.00 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Sjónvarp næstu viku ' Umsjón: Magnús Bjarnfreðs- son. 20.45 Leiklist á landsbyggðinni Ahugamenn um leiklist á fs- landi eru fjölmargir og leggja af mörkum ómælt starf í þágu hennar víðs vegar um landiö. f þessum þætti er skyggnst bak við tjöldin hjá Litla leikklúbbn- um á ísafirði. Könnuð eru við- horf bæjarbúa og bæjarstjórnar við starfseminni. Rætt er við formann leikklúbbsins, leikara og maka. Umsjón: Helga Hjörv- ar. Stjórn upptöku: Maríanna Friðjónsdóttir. 21.35 Bær eins og Alice Fimmti þáttur. Þýðandi: Dóra Hafsteinsdóttir. 22.25 Blásið á þakinu Bandaríski trompetleikarinn Joe Newman leikur í sjón- varpssal ásamt Kristjáni Magn- ússyni, Friðrik Theódórssyni og Alfreð Alfreðssyni. Stjórn upp- töku: Tage Ammendrup. 22.55 Dagskrárlok 3. maí 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Tommi og Jenni. 20.40 Prýðum landið, plöntum trjám. Fjórði þáttur. 20.45 íþróttir. Umsón: Bjarni Felixson. 21.20.Alveg á réttum tíma. Breskt sjónvarpsleikrit. Leik- stjóri: Lydall Hobbs. Aðalhlut- verk: Rowan Atkinson, Nigel Hawthorne, Peter Bull og Jim Broadbent. Þýðandi: Ragna Ragnars. 21.55 Komkaupmennirnir. Kanadísk fræðslumynd. Kom er einhver mikilvægasta nauðsynjavara, jafnvel mikil- vægara en olía. Fimm kornsölu- fyrirtæki i eigu sjö fjölskyldna eru nær einráð á kornmörkuð- um heimsins. í myndinni er lýst starfsháttum fyrirtækjanna og því valdi sem yfirráð yfir kornmörkuðunum veitir. Þýðandi og þulur: Gylfi Páls- son. 22.55 Dagskrárlok. ÞRIÐJUDAGUR 4. maí 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsinga? og dagskrá. 20.35 Bangsinn Paddington. Áttundi þáttur. Þýðandi: Þránd- Ætlar að nýta hverja sekúndu Á mánudagskvöld kl. 21.20 er á dagskrá breskl sjón- varpsleikrit, Alveg á róttum tíma. Leikstjóri er Lyndall Hobbs, en í aðalhlutverkum Rowan Atkinsson, Nigel Haw- thorne, Peter Bull og Jim Broadbent. — Bernard fær þær fréttir að hann þjáist af sjaldgæfum blóðsjúkdómi og eigi aðeins hálftíma eftir ólifaðan. En Bernard ætlar aö nýta hverja einustu sekúndu. Körfubílar — Vinnupallar pá Lmn/on &vflL//on Klapparstíg 16 S,-27745 27922 Fangabuðir 17 A dagskrá sjónvarps á laugardagskvöld í næstu viku er bandarísk bíómynd, Fangabúðir 17 (Stalag 17), frá árinu 1953. Leikstjóri er Billy Wilder, en í aðalhlutverkunum William Holden, Don Taylor, Otto Preminger og Robert Strauss. — Hópur bandarískra hermanna situr í þýskum stríösfangabúðum. Þeir verða þess brátt varir aö meðal þeirra er útsendari Þjóðverja og böndin berast aö tiltekn- um manni. — Kvikmyndahandbókin: Tvær stjörnur. ur Thoroddsen. Sögumaður: Margrét Helga Jóhannsdóttir. 20.40 Fornminjar á Biblíuslóðum. Fimmti þáttur. Landið sem flaut í mjólk og hunangi. Leið- jtocKe, Veröld barnanna Á dagskrá sjónvarps á föstudagskvöld er frönsk bíómynd, Vasapeningar (L’argent de poche), frá árinu 1976. Leikstjóri er Francois Truffaut, en aðalhlutverkin eru í höndum þrettán barna á aldnnum tveggja vikna til fjórtán ára. — Viðfangsefni myndarinnar er veröld barn- anna og það aem á daga þeirra drífur, stórt og smátt, hvort sem um er að ræöa fyrsta pela reifabarnsins eða fyrsta koss unglingsins. En börnin eru ekki ein í veröldinni, þar eru líka kennarar og foreldrar og samskiptin viö þá geta verið með ýmsu móti. Líflína þarf að koma hópi flótta- fólks undan Þjóðverjum en í hópnum leynist njósnari Þjóð- verja. Þýðandi: Kristmann Eiðsson. 22.10 Fréttaspegill. Umsjón: Guöjón Einarsson. 22.45 Dagskrárlok. /MIDMIKUDtkGUR 5. mai 18.00 Krybban skemmtir sér. Annar þáttur um Skafta krybbu og félaga hans. Þýðandi: Jó- hanna Jóhannsdóttir. 18.25. Vatn í iörum jarðar. Bresk fræðslumynd um upp- sprettur í Flórida. Þýðandi: Jón O. Edwald. Þulur: Geir Thor- steinsson. 18.50 Könnunarferðin. Sjöundi þáttur. Enskukennsla. 19.10 Hlé. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Prýðum landið, plöntum trjám. Fimmti og síðasti þáttur. 20.45 Hollywood. Fjórði þáttur. Stríösmyndirnar. Þýðandi: Oskar Ingimarsson. 21.35 Starfið er margt. Stóriðja — seinni hluti. í þessum þætti er greint frá því er Islendingar réðust í að virkja jökulárnar. Það var mikið átak og til þess að fjármagna fram- kvæmdir og greiða niður orku- verð til almennings var ákveðið að veita útlendum álframleið- endum heimild til að reisa og eiga verksmiðju í Straumsvík og selja þeim hluta orkunnar. I s I Vinnupallar — Körfubílar pn Lmn/on &vflL//on Klapparstíg 16 S:27745 27922 r- sögumaður: Magnús Magnús- son. Þýðandi: Guðni Kolbeins- son. 21.20 Hulduherinn. Sjötti þáttur. Sporðdrekinn. Það var upphafiö á nýjum kafla í atvinnusögu landsins og jafn- framt hörðum sviptingum sem standa enn. Handrit og umsjón: Baldur Her- mannsson. 22.25 Stóriðja á íslandi. Umræður í sjónvarpssal í fram- haldi af stóriöjuþættinum. 23.15 Dagskrárlok. FÓSTUDAGUR 7. mái 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Á döfinni. Umsjón: Karl Sigtryggsson. 20.55 Prúðuleikaramir. Gestur prúðuleikaranna er Gene Kelly. Þýðandi: Þrándur Thoroddsen. 21.20 Fréttaspegill. Umsjón: Ólafur Sigurðsson. 21.55 Vasapeningar. (L’argent de poche). Frönsk bíómynd frá árinu 1976. Leikstjóri: Francois Truffaut. Aðaihlutverk eru í höndum þrettán barna á aldrinum tveggja vikna til fjórtán ára. Þýðandi: Ólöf Pétursdóttir. 23.35 Dagskárlok. L4UG4RQ4GUR 8. mai 16.00 Könnunarferðin Sjöundi þáttur endursýndur. 16.20 íþróttir Umsjón: Bjarni Felixson. 18.30 Riddarinn sjónumhryggi 24. þáttur. Spænskur teikni- myndaflokkur. Þýðandi: Sonja Diego. 18.55 Enska knattspyrnan. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Löður 57. þáttur. Bandarískur gam- anmyndafiokkur. Þýðandi: Ell- ert Sigurbjörnsson. 21.05 Löðurslúður Rætt við Katherine llelmond sem fer með hlutverk Jessicu i Löðri. Þýðandi: Ellert Sigur- björnsson. (Nordvision — Danska sjónvarpið). 21.20 Fangabúðir 17 (Stalag 17) Bandarísk bíómynd frá árinu 1953. Leikstjóri: Billy Wilder. Aðalhlutverk: William Holden, Don Taylor, Otto Preminger og Robert Strauss. Hópur bandarískra hermanna situr í þýskum stríðsfangabúð- um. Þeir verða þess brátt áskynja að meðal þeirra er út- sendari Þjóðverja og böndin berast að tilteknum manni. Þýðandi: Kristmann Eiðsson. 23.15 Kabarett Endursýning (Cabaret) Bandarísk bíómynd frá árinu 1971. Leikstjóri: Bob Fosse. Að- alhlutverk: Liza Minelli, Joel Gray og Michael York. Þýöandi: Veturliði Guðnason. Myndin var áður sýnd í Sjón- varpinu á annan í jóium 1977. 01.15 Dagskrárlok. SUNNUD4GUR 9. maí 16.00 Borgarstjórnarkosningarnar í Reykjavík Framboðsfundur í sjónvarpssal fyrir borgarstjórnarkosningarn- ar í Reykjavík. Bein útsending. 18.00 Sunnudagshugvekja Sr. Stefán Lárusson, prestur í Odda, flytur hugvekjuna. 18.10 Stundin okkar Litið er inn í reiðskóla Fáks. Þróttheimakrakkar koma með nokkur leikatriði í sjónvarpssal. Sýnd verður teiknimynd úr dæmisögum Esóps og einnig teiknimyndin Felix og orkugjaf- inn. Sverðgleypir og Eldgleypir kíkja inn. Táknmál og Dísa verða á dagskrá eins og venju- lega. Umsjón: Bryndís Schram. Stjórn upptöku: Elín Þóra Frið- finnsdóttir. 19.00 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Sjónvarp næstu viku Umsjón: Magnús Bjarnfreðs- son. 20.45 Á sjúkrahúsi Sjúkrahús er í flestum tilvikum fyrsti og oft á tíðum einnig síð- ast viðkomustaður á lifsleiðinni. Sjónvarpið hefur látið gera þátt um Landspítalann i Reykjavík, sem er einhver allra fjölmenn- asti vinnustaður á landinu. Myndin lýsir fjölþættri starf- semi sem þar fer fram. Fylgst er með tilteknum sjúklingi frá því hann veikist og þar til meðferð lýkur, og má segja að rannsókn og umönnun sé dæmigerð fyrir fiesta sjúklinga sem dveljast á spítala. Kvikmyndataka: Helgi Sveinbjörnsson. Hljóð: Böðvar Guömundsson: Klipping: Ragnheiður Valdimarsdóttir. Umsjón og stjórn: Maríanna Friðjónsdóttir. 21.35 Bær eins og Alice Sjötti og síðasti þáttur. Ástr- alskur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi: Dóra Hafsteinsdóttir. 22.25 Mary Sanches y Los Band- ama Hljómsveit frá Kanarieyjum leikur og syngur lög frá átthög- um sínum í sjónvarpssal. Stjórn upptöku: Tage Ammendrup. 22.45 Dagskrárlok. NYJUNGINISCIMARSKOM: J0r SÖLGSTAÐIR: REYKJAVÍK OG NAGRENNI Torgið, Austurstræti Herrariki, Snorrabraut og Miðvangi Domus, Laugavegi Hvannbergsbræður, Laugavegi Mflanó, Laugavegi Skóbúðin, Snorrabraut Steinar Waage, Domus Medica Stjörnuskóbúðin, Laugavegi Skæði, Laugavegi Skóhornið, Glæsibæ Vörumarkaðurinn, Ármúla Skóverslun Kópavogs, Hamraborg Axel Ó Lárusson, Laugavegi Skóv, Geirs Jóelssonar, Hafnarfirði Skóhöllin, Hafnarfirði Skóbúð Austurbæjar, Laugavegi 100 Skóver við Óðinstorg vesturlaNd og VESTFIRÐIR Kaupf. Borgfirðinga Kaupf. Stykkishólms Kaupf. Hvammsfjarðar Kaupf. Króksfjarðar Kaupf. V-Barðstrendinga Kaupf. Önfirðinga Kaupf. Steingrímsfjarðar Versl. Ara Jónssonar, Patreksfirði Skóverslun Leós, ísafirði Versl. Einars Guðfinnssonar, Bolungarvík Verslunin Staðarfell, Akranesi NORÐURLAND Kaupf. V-Húnvetninga Kaupf. Húnvetninga Kaupf. Skagfirðinga Kaupf. Eyfirðinga M.H. Lyngdal, Akureyri Leðurvörur, Akureyri Kaupf. Þingeyinga Skóbúð Húsavíkur Kaupf. N-Pingeyinga Kaupf. Langnesinga AUSTURLAND Kaupf. Vopnfirðinga Kaupf. Héraðsbúa Kaupfélagið Fram Pöntunarfélag Eskfirðinga Kaupf. Fáskrúðsfirðinga Kaupf. Berufjarðar Kaupf. A-Skaftfellinga SUÐURLAND Kaupf. V-Skaftfellinga Kaupf. Vestmannayja Skóv. Axels Ó. Lárussonar, Vestmannaeyjum Kaupf. Rangæinga Kaupf. Árnesinga Skóbúð Keflavikur Verslunin Báran, Grindavik Hítt - og líka þetta Colombo, Kaz og Onedin Vinur okkar Peter Falk eða Col- ombo lögreglumaöur, sem hann er þekktastur fyrir að leika a.m.k. hér á íslandi, er löngu hættur að eltast við smákrimma og dópara. Hann klæðist ekki lengur snjáða frakkan- um sínum og ekur þaðan af síöur á brotajárnsdruslu einhverri, heldur skreytir hann siq með glimmerjökk- um og kádílökkum, því hann er nefnilega orðinn umboösmaður fyrir sýningardömur i nýja hlutverk- inu sínu og líkar það bara vel. Sýn- ingardömurnar eru heldur ekkert venjulegar sýningardömur, eiga eft- ir á að hyggja lítið skylt við sýn- ingardömur, því þær ferðast um Bandaríkin og kýla allt niður, sem fyrir þeim verður, svo jafnvel Ijósa- staurar eiga fótum sínum fjör að launa. í þessari nýju mynd Peter Falks, sem heitir „Knockout girls", eða „Hörkugellur", eða „Júbelneglur", eins og unglingalýðurinn hér myndi kalla myndina, segir nefnilega frá tveimur stúlkum, sem eru boxarar, og umbanum þeirra, sem þær hata jafnt og elska á meðan þær boxa sig í gegnum fylki Bandaríkjanna. Stúlkurnar leika Vicki Frederick og Laurene Landon. Annar amerískur leikari, sem ís- lendingar þekkja vel af skjánum, er Ron Leibman, sá sem leikur lög- fræðinginn Kaz í samnefndum bandarískum sjónvarpsþáttum. Þættirnir eru nú í gangi i Vestur- Þýskalandi og gera þaö bara harla gott. Þessa stundina á Kaz í vand- ræðum með konu eina, sem hand- tekin hefur verið at vöskum lög- regluþjónum þar sem hún var að afhenda einhverjum drjólanum tösku fulla af eiturlyfjum. Sjálf held- ur hún því fram að hún hafi ekki vitað af eiturlyfjunum í töskunni, en lögreglumennirnir eru lítið gjarnir á að trúa þeim vitnisburði og loka hana inni hið snarasta. Konugreyið er náttúrulega í hinum stökustu vandræðum en þá kemur loksins Kaz til sögunnar og biður konan hann um að gæta dóttur sinnar á meðan rannsókn fer fram í málinu. Má búast við að allt fari vel að lok- um enda er Kaz enginn aukvisi í þessum efnum. Lögreglustörf virðast eiga mikið upp á pallboröið hjá bandarískum sjónvarpsþátta og kvikmyndafram- leiðendum. Einn myndaflokkurinn enn um lögreglur í alræmdu hverfi i Peter Falk með boxurunum tveimur þeim Vicki Frederick og Laurene Landon. Falk er ekki lengur að eltaat við krimma heldur orðinn umbi tveggja atúlkna aem ferðaat um Bandaríkin og atunda hnefaleika. stórborg í Bandaríkjunum er að hefja göngu sína þessa dagana núna í Sviþjóð. Heitir þátturinn „District Hill Street”, eða „Hæöar- gerðisumdæmið", í beinni íslenskri þýðingu. Segir í þáttunum frá þrem- ur lögreglumönnum, Furillo, sem er umdæmisstjórinn, Davenport og Esterhaus og baráttu þeirra við allrahanda illþýöi og deleranta, sem engan áhuga hafa á aö fylgja eftir lögum og reglum. Eru þetta efa- laust hinir fjörugustu þættir. Okkar gamli góöi Onedin og hans góða gamla skipafélag halda áfram að skemmta sjónvarpsáhorf- endum víða um heim, þó löngu sé hætt að sýna hann hérna. Nú er veriö að sýna þættina í Svíþjóð og það er helst að gerast í lífi Onedins að eftir að hafa undirgengist ná- kvæma læknisrannsókn ráðleggur tæknirinn honum að fara nú að taka það rólega, að öðrum kosti á hann á hættu að veröa alvarlega veikur. Gnístir Onedin eflaust tönnum yfir þessum fyrirbænum og ekki batnar það þegar dóttir hans Sarah fer að gera hosur sínar grænar fyrir ung- um manni, sem hefur eitthvaö óhreint i pokahorninu og virðist alls ekki vera sá, sem hann sýnist vera, heldur einhver allt annar, sem eng- inn veit hver er — nema hann sjálf- ur. — ai

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.