Tíminn - 22.07.1965, Page 1
HANDBÓK
VERZLUNARMANNA
/SSKRIFTARSÍMI
(6688 16688 16688
handcú;;
VERZLUNAR MANNA
ÁSKRIFTARSÍMI
16688 16688 Í66S8
AÐSTÆÐUR ERll GÚÐAR VIÐ
HJALTLANDSEYJAR FYRIR
KRAFTBLAKKARBÁTANA
Loft enn lævi blandið í Aþenu
Enn er loft lævi blandið í Aþenu eftir stjórnarskiptin í landinu. í pærkvöldi flutti hinn nýi forsætisráS-
herra landsins, Novas, útvarpsræðu á sama tjma, sem mikill útifundur var haldinn að undirlagi stúdenta
til þess að mótmæla brottvikningu Papandreou, úr embætti forsætisráðh. Búzlt varð við, að t|I átaka kynnl
að koma, en fregnir af fundinum voru ekki komnar seint í gærkvöld. Myndin sýnir hópgöngu stúdenta
um götur Aþenu fyrir nokkrum dögum, til stuðnings Papandreou.
MB—Reykjavík, miðvikudag.
Nokkrir íslenzkir sfldveiðibátar
eru nú á leið til Hjaltlands, en
mikil síldveiði er nú um 30—60
mflur frá eyjunni. Þá er einnig
á leið þangað sfldarflutningaskipið
Polanna. Bræla er nú að koma
á miðunum fyir austan land og
munu margir bátarnir þaðan fara
til Vestmannaeyja og sumir taka
sér frL og í kvöld var ekki góður
tónn í skipstjórunum fyrir austan
að sögn manna í landi, sem fylgd-
ust með viðræðum þeirra í tal-
stöðvum.
Jörundarnir II og III eru á leið
til Hjaltlands og skipstjórínn á
Jörundi III sagði í dag að tveir
bátar, sem hann vissi ekki um
nöfn á, fylgdu þeim eftir. Þá munu
skipstjórarnir á Sigurðí Bjama-
syni, Lómi og Súlunni vera að
hugsa um að fara einnig af stað.
Síldarflutningaskipið Polanna fylg
ir Jörundunum, en Það mun geta
flutt um 7—8 þúsund mál sfldar.
Það eru Norðmenn sem nú
stunda veiðar víð Hjaltland og
hafa þeir veitt vel að undanförnu
ALLMIKLAR VITA- OG
HAFNAFRAMKV ^MniD
MB—Reykjavík, miðvikudag.
Allmikið er um framkvæmdir á
vegum Vita- og hafnarmálaskrif-
stofunnar í sumar eins og venju
lega. Mestu framkvæmdirnar eru
eðlilega í Þorlákshöfn og Njarð
vík, en víða verða miklar endur
bætur gerðar á höfnum.
Blaðið ræddi nýlega við Aðal-
stein Júlíusson, vita- og hafnar
málastjóra og spurðist fyrir um
þessi mál. Hann kvað hafnar fram
kvæmdir við mikla hafnargerð á
Þingeyri, en þar er áformað að
vera 9 milljónum króna til hafnar
framkvæmda. Þegar þeim verður
lokið geta öll íslenk skip athafnað
sig þar, stærðar vegna, og þar
verður einnig fullkomin bátakví.
í sumar verður þar aðeins fram
kvæmdur fyrsti áfangi, steyptur
,,haus“ og hluti af hafnargarði og
standa vonir til að fyrstu fram
kvæmdirnar komist í gagnið á
þessu ári.
Á Raufarhöfn er verið að byggja
um fjörutíu metra viðbót við
hafskipabryggjuna og verður því
lokið í sumar. Á Vopnafirði er
einnig verið að byggja hafskipa
bryggju og var byrjað á því verki
í fyrra. Er hún 40—50 metrar, og
standa vonir til að við hana verði
einnig lokið í sumar. Á
firði eystra er einnig
lengja bryggju og vonandi verður
einnig hafizt handa í haust við
byggingu hafskipabryggju á Seyðis
firði, og verður hún mikið mann
virki ,en enn er ekki fyllilega af-
ráðið um gerð hennar í öllum at-
riðum. Á Eskifirði er verið að
gera bátakví og á Fáskrúðsfirði
. verður aukið við bryggju og langt
komið er að endurbyggja bryggju
Framhajd a Ols i4
og mun sfldin sem veiðist þar
vera góð. HjáLmar Vilhjálmsson,
fiskifræðingur, sagði blaðinu í
kvöld, að síldín væri þarna á
grunnu vatni og bátarnir ,,botn-
köstuðu", sem kaflað er. Hins veg
ar er síldin þung í nótinni og ekki
fyrir aðra báta að eiga við hana
en þá, sem útbúnir eru kraftblökk,
en allir íslenzkír síldveiðibátar
hafa hana.
Þótt alllangt sé til Hjaltlands
veiðar þar ef síldarflutningaskip
er vel vinnandi vegur að stunda
flytja aflann til íslands, enda mun
sigling þaðan ekki öllu lengri en
Framhald á bls. 14
í gærmorgun' kom til Reykja
víkur austur-þýzka skemmti-
ferðaskipið Fritz Heckert, og
voru með því 372 þátttakendur
í norræna skólamótinu, sem
sett verður hér í Reykjavík í
dag. Þátttakendumir, sem
komu hingað með skipinu, eru
frá Skandinavíu og Danmörku
og munu þeir búa um borð í
skipinu á meðan þeir dveljast
hér.
Fritz Heckert er nýlegt skip
og er víða í förum. Fyrir
skömmu var það í Svíþjóð og
Danmörku, þar sem koma þess
vakti mikla athygli vegna nokk
urra Austur-Þjóðverja af skip-
inu, sem leituðu hælis sem póli
tískir flóttamenn í löndunum.
Isleiakur
guíl hurogeruri en
MB—Reykjavík, miðvikudag.
Lúpínan þrífst allvel á íslenzk
um öræfum,, og íslenzkur túnving-
ull vex þar betur en danskur.
Tilraunir til uppgræðslu á Fjórð-
ungsöldu, sem er um sjö hundr
uð metra hæð, og staðfestir þá
skoðun, sem íslenzkir vísinda
menn hafa sett fram, að nytja-
gróður þrífist ekki hérlendis svo
nokkru nemi j meira eri 600 metra
hæð.
Blaðið ræddi í dag við dr
Sturlu Friðriksson á Búnaðardeild
Atvinnudeildar Háskóia íslands
en starfsmenn Búnðardeildarinnar
eru nýkomnir ofan af Sprengi-
sandi. Þangað fóru þeir til þess
að bera á tijraunareit? pa sem
sáð hefur verið i á þessum slóð-
um og áður hefur verið sagt frá
hér í blaðinu, svo og til þess að
kanna. hvernig gróðri hefui far-
ið þar fram
Dr Sturla kvað talsverðan gróð
ui hafa verið kominn upp i sum-
um reitunum. svo sem í Eyvind-
arkofaveri og Tómasarhaga Hins
vegar væri alb dautt á Fjórðungs
öldu, enda er reiturinn þar i um
700 metra hæð. eða um hundrað
metrum ofar en talið hefur verið
að nytjagróður þrifist hérlendis.
Þar var sáð fyrir tveimur arurn,
og enginn gróður þar i tyrra
heldur. Þá var gróðurinn i reitn-
um við Tangavað algerlega horf-
mn vegna sandfoks. en það n sá
reiturinn, sem stendur lægsi yfir
sjó.
danskur
Lúpínur vaxa þarna upp frá,
til dæmis við Svartá og við Hreysi
og virðast dafna sæmilega. Til-
raunir .á Kjalarsvæðinu hafa sýnt-
að íslenzkur túnvingull er harðger
arj en danskur, en á Sprengisands
svæðinu hafa eingöngu verið gerð
ar tilraunir með þann danska.
Kvaðst dr. Sturla reikna með, að
Framhald á 12. síðu