Tíminn - 22.07.1965, Síða 4
TÍMINN
FIMMTUDAGUR 22. júlí 1965
ALLTAF FJÚLGAR
HINUM GLÆSILEGU VÖRUTEGUNDUM VORUM
svo sem:
Járn- og glervörum,
Búsáhöldum og heimilistækjum
Sportvörum, ferðatöskum.
Útvörpum og tilheyrandi.
Myndavélum og filmum
o. fl. o. fl.
Allar upplýsingar gefnar og afgreiðslu hraðaS.
Sendum gegn póstkröfu.
JÁRN- OG GLERVÖRUDEILD
Sími 11700. AKUREYRI.
ÓDÝRAR ÍBÚÐIR
2ja herbergja íbúðir í borgarlandinu. Seljast til-
búnar undir tréverk og málningu, með fullgerðri
sameign. Seljendur bíða eftir íbúðarlánum fyrir
þá, sem það vilja nota til kaupanna. Kaupfesting
kr. 75.000,00.
3ja herbergja mjög skemmtilegar endaíbúðir. Selj-
ast tilbúnar undir tréverk og málningu. Seljandi
bíður eftir íbúðalánum fyrir þá, sem það vilja
nota.
HÚS OG SKIP — FASTEIGNASTOFA —
Laugavegi 11, Sími 2-15-15 — kvöldsími 23608
og 13637.
6ÆNDUR
xw *>rv n}
Öh tílUJXlf IÓ2 OÍJÍ
Verkið gott vothey og
o Ó^no5I I 71(1*1
2 öíím gmiiBq bi
notið maurasýru.
Fæst í kaupfélögunum
um allt land.
nYtt
NÝTT
FYRIR SKRÚÐGARÐA
LUX-URSUS
Plasthúðað stálnet
* MEÐFRAM GANGSTÍGUM
* UMHVERFIS LÓÐIR
$ 2 litir, gult og grænt
Má etja niður án staura
* Þrjár hæðir, 16". 26" og 36"
Ý Þarf aldrei að mála, ryðgar aldrei
* SELT í METRATALl.
KORKIÐJAN hf.
Skúlagötu 57 — Sími 23-200.
ÁRMÚLI 3
SIMI 38500
NÚ ÞEGAR
óskum vér að ráða ungan og reglusaman mann
til skrifstofustarfa.
Nauðsynlegt er, að viðkomandi hafi góða ensku-
kunnáttu.
Hér er um gott framtíðarstarf að ræða.
Nánari upplýsingar gefur Skrifstofuumsjón og
liggja umsóknareyðublöð þar frammi.
Upplýsingar ekki gefnar í síma.
S AMVIN N UTRYGGINGAR
Auglýsing
Hér með er auglýst eftir umsóknum um lan úr
Iðnlánasjóði til þess að breyta lausaskuldum iðn-
fyrirtækja í föst lán, sbr. lög nr. 36 frá 15. maí
1964 og breytingu á þeim lögum nr. 24 frá 8.
maí 1965 og reglugerð dagsettri 10. maí 1965.
Aðeins þau iðnfyrirtæki, sem greiða iðnlánasjóðs-
gjald, skv. ákvæðum laga nr. 45, 3. apríl 1963, og
hafa ekki fengið lán til hæfilegs tíma til fram-
kvæmda, sem þau hafa ráðizt i til ársloka 1963,
koma til greina við veitingu ofangreindra lána.
Umsækjendur skulu vera reiðubúnir til að gefa
ítarlegar upplýsingar um rekstur, efnahag og eign-
. ir.sínar, svo og i'járfestingu á undanförnum árum
og fjáröflun til hennar, ef sjóðurinn kann að
óska.
Umsóknareyðublöð fást hjá Jðnlánasjóði, Iðnaðar-
bankahúsinu, Lækjargötu lOb, II. hæð og við-
skiptabönkunum.
Umsóknum ber að s'kila til Iðnlánasjóðs eða við-
skiptabanka fyrirtækisins í síðasta lagi fyrir 30.
sept. n.k.
Reykjavík, 20. júlí 1965
Stjórn Iðnlánasjóðs.
MATRADSKONA
óskast í Heilsuhæli Náttúrulækningafélags ís-
lands, frá 1. september n.k. til 31. mai 1966.
Upplýsingar á skriístofu hælisins, Hveragerði.
Goldfinger
James Bond
4 007
Goldfingar eftir lan
Fleming. — Goldfing
er er James Bond-
bók. — James Bond
er maðurinn, sem
milljónir lesa um.