Tíminn - 22.07.1965, Page 10

Tíminn - 22.07.1965, Page 10
10___________________ í dag er fimmtudagur 22. júlí — María Magda- lena Tungl í hásuSri kl. 6.48 Árdegisliáflæði kl. 11.28 •ff Sly&avarðstofan Heilsuverndar stöðinnl er opln allan sólarhringinn Næturlæknir kl 18- -b. síml 21230 •Jf Neyðarvaktln: Simi 11510. opið hvern virkan dag. fra kl 0—12 og 1—5 nema laugardaga kl 9—12 Upplýsingar um Læknaþjónustu i borginni gefnar 1 símsvara Iækna félags Reykjavíkur i síma 18888 Vikuna 17. til 24. júlí er vakt í Reykjavíkur Apótek, Næturvörzlu aðfaranótt 23. júlí í Hafnarfirði annast Eiríkur Björns son, Austurgötu 41, sími 50235. Ólafur Vigfússon kveður: Dauðans nótt að dyrum ber dómur ótta vekur æska hljótt því undan fer elli flótta rekur. Flmmtudagur 22. júli 7.00 Morgunútvarp 12.00 Hádegis útvarp 13.00 Á frívaktinni Dóra Ingvadóttir stjórnar ósikalaga- þætti fyrir sjómenn 15.00 Mið- degisútvarp 16.30 Síðdegisútvarp 18.30 Danshljómsveitir leika. 18.50 Tilkyrmingar 19.20 Veðurfregnir 19.30 Fréttir. 20.00 Daglegt mál Svavar Sigmundsson stud. mag. flytur þátinn. 20.05 „Amorsleikir" lagaflokkur eftir Debussy Maggie Teyte syngur; Alfred Cortot leik ur á planó 20.20 Á förnum vegi undir Eyjafjöllum Jón R. HjáTm- arsson skólastjóri í Skógum sér um dagskrána og ræðir við tvo eyfellska bændur: Sigurjón Magnússon í Hvammi og Gissur Gissurarson í Selkoti. Þórður Tómasson safnvörður frá Vallna túni segir frá þjóðtrú undir Eyja fjöllum. 21.15 Skósmiðurlnn, sem varð próf. Hugrún skáldkona flytur erindi um málvísindamann inn og trúboðann William Carey. 22.00 Fréttir og veðurfregnir 22. 10 Kvöldsagan „Pan“ eftir K. Harnsun Óskar Halldórs. and mag les (3). 22.30 Djassþáttur í um- sjá Ólafs Stephensens. 23.00 Dag skrrlok. Föstudagur 23. júlí 7.00 Morgunútvarp 12.00 Hádegis útvarp. 13.18 Lesin dagsikrá næstu viku. 13.30 Við vinnuna. 15.00 Mið I degisútvarp 16.30 Síðdegis I útvarp 17.00 Fréttir. Endurtekið tónlistarefni morgun 18.30 Lög úr söngleikjum. 18.45 Tilkynningar. 19.20 Veðurfregnir 19.30 Fréttir. 20.00 Efst á baugi Björgvin Guðmundsson og Tómas Karlsson greina frá ýmsum er- fendum málefnum. 20.30 Gestur f útvarps. Anatolý Tiklaonoff frá Rússlandi leikur á balalajku lög eftir Sjostakovitsj. Tikhonoff og Tartini Kreisler. 20.40 ,,Ekki fækka ferðir í Fljótsdalinn enn" Þórarinn Þórarinsson skólastjóri segir frá l’eiðum umihverfis Lög- in. 21.20 „Hani, krumrni, hundur, svtn“: Gömlu lögin sungin og leikin. 21.30 Útvarpssagan: „íva- lú‘ Amþrúður Bjömsdóttir les (5) 22.00 Fréttir og veöurfregnir. 22. 10 Kvöldsagan: „Pan“ eftir Knut Haimsun Óskar Halldórsson cand. mag. les (4). 22.30 Næturhljóm leikar. 23.10 Dagskrárlok. í DAG band IDómkirkjunni af séra Óskari J. Þorlákssyni, ungfrú Inga Dóra Guðmundsdóttir Rauðarárstíg 13 og Sævar sfeld, rennismiður. Heimili þeirra er á Túngötu 21. Vestmanna eyjum. Ferðafélag íslands ráðgerir eftir- taldar ferðir um naestu helgi: 1. Hvftárnes — Kerlingarfjöll farið kl. 20 á föstudagskvöld. Á laugardag kl. 14. hefjast 4 ferð ir: 2. Hekl'a 3. Hveravellir og Kerlingarfjöli 4. Landmannalaugar 5. Þórsmörk. 6. Á sunnudag er gönguferð á Þórisjökul, farið kl. 9,30 frá Aústur- velli. Ennfremur hefjast 2 sumarleyfis ferðir á laugardag kl. 8. 5 daga ferð um Skagafjörð og 6 daga ferð um Fjallabaksveg syðri. Miðvikudaglnn 28. júlí er Þórs merkurferð kl. 8. Farmiðar I allar ferðimar eru seld ir í skrifstofu félagsins Öldugötu 3, sem veitir allar nánari upplýsingar, sírnar 11798—19533. TÍMINN í DAG KAUPMANNASAMTÖK ÍSLANDS Vikan 19. júlí til 23. júlí. Verzlunin Laugarnesvegi 116. Kjötbúðin, Langholtsvegi 17. Verzlun Áma Bjarnasonar, Miðtúni 38. Verzlun Jónasar Sigurðssonar, Hverfisgötu 71. Hjörtur Hjartarson, Bræðraborgar- stíg 1. Verzlunin Herjólfur, Grenimel 12. Nesbúð h. f., Grensásvegi 24. Austurver h. f„ Skaftahlíð 22—2.4 Ingól'fskjör, Grettisgötu 86. Kjötverzlun Tómasar Jónssonar, Laugavegi 2. Gunnlaugsbúð, Freyjugötu 16. Stórholtsbúð, Stórholti 16. Sunnubúðin, Laugateigi 24. Kiddabúð, Garðastræti 17. Silli & Valdi, Ásgarði 22. Álfabrekka, Suðurlandsbraut 60. Laufás, Laufásvegi 58. Sunnubúðin, Sörlaskjóli 42. Vogabúð h. f., Karfavog 31. Kaupfélag Rvíkur og nágrennis: Kron, Hrjsateig 19. DENNI Af hvurju eru pabbi og manna allt af svona góð við mlg þegar DÆMALAUSIÞau ta,ast ekkl siá,f v,s ??? Flugfélag fclands: Sólfaxi fór til Glasg. og Kaupmannahafnar kl. 07.45 í morgun. Vænttanlegur aftur til Reykjavikur kl. 22.40 í bvöld. Ský- faxi er væntanlegur frá Kaupmanna höfn og Bergen kl. 14.50. Gljáfaxi fer til Færeyja kl. 14.00 í dag. Vélin er væntanleg aftur til Reykjavíkur kl. 16.30 á morgun. Innanlandsflug: í dag er áætl'að að fljúga til Akureyrar (3 ferðír), Egilsstaða (2 ferðir), Vestmannaeyja (2 ferðir), isafjarðar, ,'r,Kópaske*i1s, Þórshafnar, Sauðárkróks óg Húsa vfkur. Frá Flugsýn. Flogið alla daga nema sunnudaga til Norðfjarðar. Farið er frá Reykjavfk kl. 9.30 ár- degis. Frá Norðfirði kl. 12. Gengisskránmg Nr. 39 — 20. júlí 1965. Sterlingspund 119,84 12044 Bandartkjadollar 42,95 43,06 Kanadadollar 39,64 39,75 Danskar krónur 619,10 620,70 Norsk króna 599,66 601,20 Sænskar krónur 832,50 834,65 Finnskt mark 1.335,72 1.339,19 Nýtt franskt mark 1,335,72 1.339,14 Franskur frankl 876,18 878,42 Belgiskur franki 86,34 86,56 Svissn. frankar 992,45 995,00 Gyllini 1.191.80 1.194.86 Tékknesk fcróna . . 6^6,40 598,00 ^í^ySk^fi&lk tmi?l.'072,35 1.075,11 Lira (1000) 68,80 63,98 Austurr.sch. 166,46 166,88 Peseö 71,60 71,80 Relknlngskróna — Vörusöptalönd 99,86 100,14 Relknlngspund — Vörusldptalönd 120,25 120,55 Kvenfélagasamband Islands. Leiðbeiningarstöð húsmæðra, Lauf- ásvegi 2 er opin kl. 3—5 alla virka daga nema laugardaga. Síml 10205. Siglingar Jöklar h. f. Drangajökull er í London. Hofsjökull er í Charleston Langjökuil er í Hamborg. Vatoa- jökull er í Reykjavík. Ríkissklp Hékla er í Kaupmanna höfn. Esja er á Austfjörðum á suður leið Herjólfur fer frá Vestmanna eyjum í dag til Homaf jarðar. Skjald breið ,er í Reykjavík. Herðubreið fer frá Reykjavík kl. 17.00 ,1 dag vestur um iand I hringferð. Tekið á móti tilkynninguni í dagbókina kl. 10—12 Fimmtudaginn 22. júlí verða skoðað ar bifreiðarnar R-10651 til R-10800 — Nú færi ég mlg svolitið nær . . . — Árshátíðín er í næstu vlku — mlkið vildi ég, að þú yrðir þar. — Vllla, hvað í ósköpunum . . .? — Kiddi, ég er svo hrædd! þessar sögur til sjálfur. svarlðl Skyndilega — Nú fæ ég að vita — Það væri gaman, en ég lofaðl Pankó, að vlð færum á morgun. — Rústirnar eru á næstu grösum. — Leifarnar af sjúkrahúsl afa mfns! Eg man svo vel sögurnar, sem hann sagði mér, þegar ég var lítil, um brunann, heilla merkið, Dreka . . . Skyldi hann hafa verið til — eða bjó afi rt

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.