Morgunblaðið - 06.05.1982, Side 37

Morgunblaðið - 06.05.1982, Side 37
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 6. MAÍ 1982 37 fclk í fréttum HNEFALEIKAR + Þaö eru skiptar skoöanir um ágæti hnefaleika sem keppnis- íþróttar, en flestir samþykkja aö hnefaleikar séu hin besta líkams- æfing og engir íþróttamenn fá jafn góöan skrokk og hnefaleikakapp- ar. Islendingar eru líklega eina þjóöin í heiminum sem hefur bann- aö hnefaleika algerlega, svo hand- taka má menn fyrir að bregöa á sig hönskum í heimahúsum. Nokkrar þjóöir hafa hins vegar bannaö hnefaleika sem keppnisíþrótt. Hnefaleikar eru víöa um heim vin- sælasta sjónvarpsefni, jafnt hinir léttari flokkar sem þungavigtin. Nú, þegar Larry Holmes einokar þungavigtina, og þykir þó ekki sá allra snjallasti í hnefaleikasögunni, þá beinast augu manna aö léttari flokkunum og þar er aö finna kappa eins og Sugar Ray Leonard. Danir hafa jafnan átt frambærilega hnefaleikamenn í léttari flokkum og einn er Hans Henrik Palm. Hans varöi nýlega Evrópumeistaratitil sinn, tókst þá aö sigra ítalann Pira í æsilegri keppni, en um nóttina hélt hann strax úr hringnum til læknisins. Hann var nefnilega æöi illa útleikinn og fyrst sigurvegarinn var svona leikinn, hvernig var þá hinn sigraði? Hans Henrik sagöi eftir keppnina: „Ég er í sjöunda himni yfir aö halda titlinum. Ég heföi ekki getaö afboriö þá smán aö missa titilinn. Nú er ég hinn eini sanni meistari og hvaö er þaö þá aö þurfa að þola kvalir í nokkra daga?“ Viö birtum hér mynd af Hans Henrik eftir keppnina og eina úr slagnum . . . + Brigitte Bardot, leikkonan fræga, sem tekið hefur upp baráttu fyrir verndun sela viö misjafnar undirtektir fiski- manna og vísindamanna, hefur nú samþykkt tilboö franskrar sjónvarpsstöövar um aö segja lítillega af sjálfri sér í þremur sjónvarpsþáttum. BBC og ITV berjast nú um sýningarréttinn á þáttum þessum í Bretlandi og sjálfsagt veröa þeir sýndir i fleiri löndum þessir samtals- þættir viö Brigitte Bardot. Viö sjáum hana hér á mynd sem Ijósmyndari Mbl. tók af henni á Keflavíkurflugvelli áriö 1977. COSPER SIEMENS SIWAMAT þvottavélin frá Siemens • Vönduö. • Sparneytin. SMITH & NORLAND HF., Nóatúni 4, sími 28300. COmDI cnmp/easy Viö opnun Combi Camp tjaldvagninn þá lýkst upp nýr möguleiki til feröalaga. Combi Camp er sérstak- lega sérhæfður fyrir íslenzka staöhætti bæöi fyrir lélega vegi og kalda veöráttu. Hann er því bæöi hlýr og traustur. Einnig er gott geymslurými fyrir allan viölegubúnað 5—8 manna fjölskyldu. Verð frá 30.710. tll atgr. strax. BENCO, Bolholti 4, sími 21945. h ‘r-sJ Lærið ensku í London Angloschool er á einum besta staö í Suður-London og er viðurkenndur meö betri skólum sinnar tegundar í Englandi. Skólatíminn á viku er 30 tímar og er lögö mikil áherzla á talað mál. Skólinn er búinn öllum fullkomnustu kennslutækjum. Kynnisferöir eru farnar um London, Oxford, Cambridge og fleiri þekkta staöi. Viö skólann er t.d. Crystal Palace, iþrótta- svæði þar sem hægt er að stunda allar tegundir íþrótta. Er til London kemur býrö þú hjá valinni enskri fjölskyldu og ert þar í fæöi. Margir islendingar hafa veriö viö skólann og líkað mjög vel. Stórkostlegt tækifæri til aö fara í frí og þú nýtir tímann vel og lærir ensku um leið. 1. tímabil 2. tímabil 3. timabii 4. timabil 5. tímabil 6. timabil 7. timabil ______ ÖH aðstoö veitt við útvegun farseöla og gjaldeyris. Er þegar byrjaö aö skrifa niður þátttakendur. Sendum myndalista á íslensku og ensku. AHar nánari uppl. veitir í sima 23858 eftir kl. 7 á kvöldin og allar helgar Magnús Steinþórsson. Hringdu strax í dag. 1. júní 4 vikur 7. júni 4 vikur 28. júni 4 vikur 5. júli 4 vikur 2. ágúst 4 vikur 31. ágúst 4 vikur 27 sept. 4 vikur Klskaróu mig, Kolskeggur?

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.