Morgunblaðið - 07.05.1982, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 07.05.1982, Blaðsíða 4
36 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 7. MAÍ1982 Sálræn vandamál tengd meðgöngu, barnsburði og í kjölfar barnsburðar Sambandiö á milli sársauka og kvíöa er vel þekkt. Miklum kvíða fylgir stundum sársauki og mikl- um sársauka naestum alltaf kvíöi. Konur eru oft kvíönar í fæöingu, sérstaklega frumbyrjur. Stundum eru þær smeykar viö sjúkrahús- andrúmsloftiö, sérstaklega ef þær hafa ekki kynnst því áður. Þær eru stundum hræddar viö að sársaukinn verði óbærilegur og að þær standi sig ekki sem skyldi, eöa skemmist á einhvern hátt. Aðspurður í byrjun meðgöngu sagöist þriðjungur frumbyrjuhóps vera alvarlega hræddur viö fæö- ingarsársauka. Sársauka og kvíöa fylgir oft vöövaspenna. Til þess aö draga úr sársauka, spennu og kvíöa eru haldin slökunarnám- skeiö á meögöngu. Slíkur undir- búningur undir fæöingu (psyko- profylaks) er framkvæmdur á mis- munandi hátt í heiminum, en byggist á upplýsingamiölun um meögöngu og fæöingu (foreldra- fræöslu), afslöppunaræfingum, æfingum á þeim vöövum sem konan notar í fæöingu og öndun- aræfingum, sem miöa aö því aö draga athyglina frá hríöunum. Meö þessu er reynt aö skapa ör- yggistilfinningu og jákvæöa af- stööu til fæöingarinnar. Þegar vel tekst, minnkar sársaukinn viö fæðinguna aö mun, svo og þörfin fyrir deyfandi og róandi lyf. Sálrænir þættir hafa einnig mikíl áhrif á gang fæöingar. Þaö hefur t.d. veriö sýnt fram á, aö konur sem eru kvíönar i fæöingu, framleiöa meira af hormóninu noradrenalín í nýrnahettunum, en þaö dregur mjög úr hríöunum og lengir þar meö fæöinguna. Sam- anburöur hefur veriö geröur á konum meö langar fæðingar og eölilegar fæðingar. Þær fyrr- nefndu höföu neikvæðari afstööu til móöur sinnar og fleiri vandamál varöandi aölögunina aö móöur- hlutverkinu en hinar. Hjónabönd þeirra voru verri og kynlífiö ófull- komnara. Önnur rannsókn hefur sýnt fram á, aö konur sem voru spenntar og kvíðnar en áttu erfitt meö aö tjá sig um þaö, höföu langdregnari fæöingar en þær sem gátu rætt vandamálin. Nei- kvæö afstaöa til fæöingarinnar og barnsins og tilhneigingin til aö af- neita henni á meðgöngutímanum eru þannig algengari hjá konum með lélegar hríöar. Þannig hafa sálræn og önnur vandamál og viöbrögö konunnar viö þeim þýö- ingu fyrir gang fæöingar. Hugs- anlegt er aö koma megi í veg fyrir hríöatruflanir í fæöingu meö því að hjálpa konunni á meðgöngu- tímanum til aö leysa vandamálin, sem þungunin veldur. Mjög mikilvægt er aö konunni sé sýnd nærgætni í fæöingu og aö sambandið milli hennar og þeirra, sem annast hana, sé sem allra best. Þessi mannlegu tengsl eru ekki síður mikilvæg nú en áöur. Þaö er æskilegt aö barnsfaðirinn eöa annar aöstandandi sé hjá henni, sé óskaö eftir því. Nauö- synlegt er aö upplýsa konuna vel um gang fæöingar og að hún skilji hvaö er aö gerast og fái greiö svör viö spurningum sínum. Helst þurfa fæöingarherbergin aö vera vistleg og andrúmsloftiö þar ró- legt og gott. Flestar konur þurfa einhverja deyfingu, og sumar ró- andi lyf. Því miöur fylgja þessum lyfjum aukaverkanir og í stórum skömmtum geta þau haft áhrif á barnið og sljóvgaö konuna, sem getur þá ekki notið til fulls hinnar tilfinningalegu fullnægju, sem barnsburöurinn er. Þaö sem hefur áhrif á þaö, hvernig konan upplifir fæöinguna, eru ýmsir þættir, t.d. hvort um er aö ræöa fyrstu fæöingu eöa ekki, lengd fæöingarinnar og sársauk- inn samfara henni, hvort stytta hefur þurft hana meö sogklukku eöa töng. Einnig eru sálrænir þættir mikilvægir, t.d. hvort þung- unin er velkomin eöa ekki, svo og persónuleiki konunnar. Deilt er um hvort mjög erfiö fæöing hafi þau áhrif, aö konan vilji ekki eiga fleiri börn. Þegar þetta var athugaö nánar, kom í Ijós, aö í flestum slíkum tilfellum höföu konurnar ákveöiö aö eiga ekki fleiri börn áöur en aö fæö- ingu kom. Hins vegar er trúlegt aö konur, sem af öörum ástæöum vilja ekki eiga fleiri börn, láti í þaö skína aö hin erfiða fæöing hafi veriö orsökin. Þaö hefur einnig komiö í Ijós, aö erfiðar fæöingar hafa ekki langvarandi sálræn áhrif.“ TÍMINN EFTIR FÆÐINGU „Strax eftir fæöinguna eru flestar konur mjög hamingjusam- ar, þaö er létt af þeim þungu fargi. Þær eru mjög þreyttar en stoltar. Síöastliðin 10 ár hefur mikiö verið rætt um nauösyn þess aö konan hafi barniö hjá sér í 1—2 tíma sem fyrst eftir fæðinguna, en slíkt haföi ekki tíökast á fæöingar- deildum áöur. Sumir telja aö hin svokallaða binding („bonding”) milli móöur og barns eigi aö byrja strax eftir fæöingu og aö sam- bandið milli móöur og barns veröi þá mun sterkara. Eitt er þó víst, móöirin og barniö þurfa aö hafa mikinn aögang hvort aö ööru vik- una eftir fæöinguna. Þaö hefur sýnt sig, aö konur, og eiga börn löngu fyrir tímann, sem þurfa aö dveljast lengi á vökudeildum, lenda oft í erfiöleikum meö aö ná góöu tilfinningasambandi viö barniö, þegar þaö loksins kemur heim úr sjúkrahúsinu. Á 2.—3. degi eftir fæöinguna fá margar konur hin svokölluöu „maternity blues“, þær veröa viö- kvæmar og tilfinninganæmar og fá grátköst. Ekki er þó talið aö um þunglyndi sé aö ræöa, þær gráta alveg eins af gleði. Móöirin er mjög upptekin af barninu og hálf- útilokar umhverfið og hjálpar þaö til þess aö binda hana og barnið tilfinningalega. Þetta er ástæöan Kartöflusalat í matinn Matur Bergljót Ingólfsdóttir Þýskt kartöflusalí** 2 uóilar saxaöur laukur, 3/« bolli sellerí í teningum, '/3 bolli smjörlíki eöa önnur fita, 2 tsk. salt, '/«tsk. sykur, % bolli vatn, V4 bolli eplaedik, 6 bollar heitar soðnar kartöflur skornar í teninga, 2 matsk. majones, 6 sneiðar steikt bacon, skoriö smátt eöa muliö. Laukur og sellerí er sett út í bráöiö smjörlíki á pönnunni og velt þar í, pannan tekin af straumnum °9 næst er bætt .v» • 'Rryddi vatnj Ca Suiki og suðan látin koma upp, soöiö í nokkrar mín., en síöan hellt yfir heitar kartöflurnar, bacon og majones sett saman viö. Hrist vel saman. Ætlaö fyrir 6—8 manns. Salat úr stöpp- uðum kartöflum 6 bollar heit kartöflustappa, '/1 bolli sellerí skorið í teninga, 3/« bolli salatsósa, 1 laukur, smátt brytjaður, '/« bolli mjólk, '/< bolli edik, 1 matsk. sinnen-^-'n oán, pipar, paprika, grænn pipar í sneiöum, ef vill. Þessu er öllu blandaö vel sam- an, nema paprikuduftiö er notaö til aö strá yfir salatiö og skreytt meö paprikuhringjunum. Ætlaö fyrir 6 manns. Heitt kartöflusalat 2 matsk. smjör eöa smjörlíki, 2 matsk. hveiti, U/2 tsk. salt, pipar að smekk, 1 bolli mjólk, 4 bollar soönar kartöflur skornar i teninga, 1 laukur, skorinn smátt,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.