Morgunblaðið - 07.05.1982, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 07.05.1982, Blaðsíða 15
Kynþroska- aldur lækkar Boston. — AP. RANNSÓKN sem gerö hefur verið á 220 ungum stúlkum, staðfestir þaö, sem lengi hef- ur veriö hald manna, aö kyn- þroskaaldur stúlkna hefur færzt niður síöustu 150 árin. Eftir rannsókninni aö dæma virðist sem þetta skeiö — sem einkum er markaö upphafi blæöinga — hafi lækkað um 2—3 mánuöi á hverjum ára- tug. Áriö 1947 var kynþroskaald- ur telpna miöaöur viö 12,8 ár, Bandaríkjunum, en hann hefur ekki lækkað síöan aö því er segir í skýrslunni. En þar kemur fram að á Norðurlöndum hefur lækkun veriö mest eöa um 3,2 mánuðir á áratug. Taliö er sannaö meö þessum niöur- stööum, aö kynþroska og al- menna velmegun megi tengja svo aö ekki veröi vefengt.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.