Morgunblaðið - 17.09.1982, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 17.09.1982, Qupperneq 3
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 17. SEPTEMBER 1982 35 .Þaö er óhætt aö segja aö viö séum illa á vegi staddir. Til dæmis vona ég aö viö séum eina þjóö veraldar, sem fer út í aö koma á dýru kerfi tannlæknatrygginga, án þess aö hafa hugmynd um tann- átutíöni, neysluvenjur, tannhirö- ingu eöa annaö þaö, sem aö tygg- ingarfærunum lýtur. Þaö er ekki nóg, aö vita aö viö erum ein mesta sykurátsþjóö veraldar og aö allt bendi til þess aö tannátutíöni sé meö því mesta, sem þekkist í heiminum og fari ekki minnkandi. En þaö sem skiptir máli er aö vinna skipulega aö þessum málum og vita aö hverju er stefnt." En hvernig er unnið aö fyrir- byggjandi aögeröum varöandi tannskemmdir hér á landi? .Því miöur er þaö svo, aö hér er alls ekkert unniö skipulega aö þessum málum, heldur er hér ríkj- andi kerfi, sem fjölgar þeim munn- um landsmanna, sem best væru geymdir i peningaskáp vegna silf- ur- og gullinnihalds viökomandi. Hór er rekin „viögeröarstefna“, sem óg leyfi mér aö efast um aö skili sjúklingnum aukinni vellíöan, sem hann þó býst við. Tannviögeröir eru auövitaö nauösynlegar en án fyrirbyggjandi LÍTIÐ GERT TIL AÐ KOMAI VEG FYRIR TANN- SKEMMDIR HÉR Á LANDI Bréó tannita, aam i tannlaaknamill ar kðUud kotmunni. Er mikil tannita í bamatðnnum aéríaianakt tyrirbæri? aðgeröa eru þær aöeins gáiga- frestur." En hvaö er haagt aö gera í þess- um efnum aö þínu mati? „Þaö mætti til dæmis byrja á því aö nota V4 lögbundiö prósent af öllu því fó, sem varið er til tann- lækninga til aö koma af staö vakn- ingu um tannhiröu og heilbrigt mataræöi, sem er grundvöllur heil- brigöi tyggingarfæranna. Einnig þyrfti aö endurskipuleggja núver- andi kerfi tannlæknatrygginga. Þar ættu aö vera í fyrirrúmi fyrirbyggj- andi aögeröir, til dæmis í formi fræöslu, rannsókna og umræöna. Því þaö er öllum fyrir bestu aö sem fyrst veröi svipt burt þeirri hulu for- dóma og dular, sem umlykur starf tannlækna og flestra annarra heil- brigöisstétta. Langódýrast og áhrifamest er þó aö flúorbæta drykkjarvatn alls staöar, þar sem því veröur viö komiö og skipuleggja flúorpenslun annars staöar þar sem þaö hentar betur, en flúorpenslun er þaö þeg- ar flúor er boriö á yfirborö tann- anna. Nú þegar er þaö mikiö vitað um áhrif flúors tíl styrkingar tönnun- um, aö þaö er með öllu óskiljan- legt aö ennþá skuli vera til hópar, sem halda því fram aö flúor til varnar tannskemmdum sé hættu- legt. En þaö er auövitaö meö flúor- iö eins og öll önnur efni, aö í óhófl eru þau hættuleg og gildir þaö jafnt um súrefni, sem viö öndum aö okkur, og flúor.“ Nú hefur þaö sýnt sig í ná- grannalöndunum, aö fyrirbyggj- andi tannlækningar hafa valdiö atvinnuleysi í stótt tannlækna, hvaö er um þetta aö segja? * „Fyrirbyggjandi tannlækningar valda því, aö minnkun veröur á dýrari og viöameiri tannlækning- um. En meöalaldur fólks er sífellt aö hækka og meö fyrirbyggjandi tannlækningum halda fleiri tönnum sínum, svo aö þetta ætti ekki aö skapa atvinnuleysi, svo lengi, sem ekki er haldiö áfram aö fjölga fólki í stéttinni, eins og hefur verið gert í nágrannalöndum okkar." EMCO REX 2000 Allt í einni vél: 10" hefill, 6" þykktarhefill, hjólsög, töppunarvél og fræsibúnaöur Fyrsta flokks vara á góöu verði. EMCO REX 2000 Gunnar Ásgeirsson hf. Suöurlandsbraut 16 Simi 9135200 Akurvík, Akureyri HUN ER K0MM AFTUR! FJdLHÆFA, sambyggðatrésmíðavélin frá emco 710 krónur* og þú getur ekið Golf eins og þig lystir í heilansólarhring! Við bjóðum bílana okkar til leigu á sérstöku haustverði þar sem ótakmarkaður akstur er innifalinn. Trygging er einnig innifalin í verðinu og sjálfsábyrgð er engin! Þetta er því kostaboð, sem sjálfsagt er að athuga nánar. Hvernig væri t.d. að bjóða fjölskyldunni að skoða haustlitina á Þing- völlum eða í helgartúr norður í land. Eða kannski sjálfum sér og félögunum í gæsa- leiðangur! Svo er þetta líka upplagt tækifæri fyrir þá sem ætla að láta yfirfara einkabílinn á verkstæði fyrir veturinn og geta ekki verið bíllausir á meðan. Hringdu í Bílaleigu Flugleiða í síma 21190 eða 21188. Það er líka sérstakt haustverð á Mitsubishi jeppunum. *Tímabundið tilboðsverð. Söluskattur er meira að segja innifalinn í. verðinu! FLUGLEIDIR Gott fótk hjá traustu félagi

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.