Morgunblaðið - 17.09.1982, Side 7

Morgunblaðið - 17.09.1982, Side 7
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 17. SEPTEMBER 1982 39 því aö vera pönkiegir og upp í gripi, sem eru frúarlegir og klass- ískir. En ég legg áherslu á aö vera meö stílhreina skartgripi og forö- ast allt útflúr. Ég hleyp ekki eftir tískusveiflum heldur legg mest upp úr því aö grlpurinn sé óvenjulegur og hafi sterk og sérstæö einkenni. Viö gerö skartgripa, þar sem steinar eru notaöir til skrauts, er mikilvægt aö steinarnir séu bæöi fallegir og hafi sérstæöa lögun. Ég fer því til útlanda, einkum til italíu, Frakklands og Spánar, og kaupi steina. Þá hef ég líka möguleika á aö láta skera þá sérstaklega. Ég er einungis meö jarösteina í skartgripunum eins og ég sagöi áðan.“ Paó er til séríslensk skartgripasmíði Hvaöan færöu hugmyndir aö gripum þínum? „Alls staöar úr umhverfinu. Ég get nefnt dæmi um það hvernig hugmyndir geta fæöst. Ég og sam- Gullbaugur med perlum. fleiri efnum viö gerö hluta sem þessara. Þá hef ég hannað flatar silfurplötur, sem hægt er a nota bæöi sem veggskreytingu, glugga- skreytingu eöa sem berustykki á kjól. Þessar plötur eru í stæröinni 20x15 sm.“ Algengt að konur ofhlaði sig skartgripum Skartgripir voru eitt sinn órjúf- anlegur hluti af búningi okkar og má sjá þess greinilegast merki í íslenska þjóöbúningnum, en hvernig er þessu háttaö nú, hefur samband klæðnaöar og skarts rofnað? „Þaö má segja aö sú hafi orðiö raunin. Einstaka konur kaupa þó skartgripi í stíl viö þann fatnaö, sem þær klæöast. Ef þær klæöast til dæmis mikiö grófum peysum, þá. kaupa þær ef til vill gróf háls- Hjðrdía að etörfum. starfskona mín, sem þá var, Ás- laug Jafetsdóttir, vorum beðnar, að hanna grip, sem Vigdís Fifin- bogadóttir, forseti, ætlaöi aö gefa Margréti Danadrottningu í fyrstu opinberu heimsókn sinni. Kom Vigdís meö fjögurra blaöa smára, sem hún haföi fundiö sem ung stúlka, þurrkaö og geymt og vildi láta búa til skartgrip, þar sem þessi jurt nyti sín. Þaö gaf auga leiö aö skartgripurinn varö aö vera þjóölegur og lýsa því landi, sem hann var frá. Mér datt því í hug að leggja fjögurra blaöa smárann á hrafntinnu og svo settum viö saf- írgler yfir. Umgjöröin myndaöi svo eins og stuölaberg utan um gripinn og úr þessu varö hálsmen." Nú er víravirkiö alíslenskt fyrir- brigöi innan gullsmíöarinnar, en er til nútíma séríslensk skartgripa- smíöi aö þínu mati? „Já, ég tel aö Jens Guöjónsson hafi skapaö séríslenska hefö í gull- og silfursmíöi. Gripir hans eru grófir og haröir eins og íslenskt landslag, einnig notar hann mikiö íslenska steina, sem margir hverjir eru einstaklega fallegir. Svo undarlega vill til, aö íslend- ingar hafa ekki kunnaö aö meta íslenska jarösteina. Þaö var eigin- lega ekki fyrr en viö fórum aö tína þessa steina upp úr vösum útlend- inga aö viö fórum aö gera okkur grein fyrir hvers viröi þeir eru.“ Nú hefur þú hannaö fleira en skartgripi, ekki satt? „Jú, en þaö hefur þó aöaliega veriö fyrir sýningar. Ég bjó til grip, sem ég kallaöi Sirkus í silfri fyrir síðustu sýningu gullsmiöa. Þetta er trúöur úr silfri, en síðan klæddi ég hann í föt úr taui. Trúðurinn er á hjóli, sem er er men. En yfirleitt kaupir fólk skartgripi nú til dags eingöngu af því aö þeim finnst þeir fallegir." En kunnum viö aö bera skart- gripi? „Þaö er allt of algengt aö sjá fólk bera skartgripi, sem alls ekki eiga saman. Til dæmis tvo eöa fleiri hringa á sömu hendi sem eru ósamstæðir, ef til vill er annar meö bleikum steini en hinn meö græn- um. Eöa þá aö veriö er meö fín- geröan gullhring á einum fingri og á þeim næsta grófan silfurhring. Þetta er ekki smekklegt. Einnig virðist vera tilhneiging hjá konum að ofhlaða sig skartgripum. Þær eru ef til vill meö mörg armbönd á sömu hendi eöa margar festar um hálsinn. Á þennan hátt njóta hlut- irnir sín ekki auk þess sem gripirnir slitna, þegar þeir núast saman. Þegar ólíkir skartgripir eru settir saman, veröur þaö aö vera gert á sérstakan hátt, ef vel á aö fara. Þá er líka allt of algengt aö sjá illa hirta skartgripi. En ef konur eru í matartilbúningi, þá eiga þær auö- vitaö aö taka hringana niöur, en þaö á ekki aö sjást á hringnum hvaöa köku þær hafa veriö aö búa til daginn áöur. En skartgripi þarf aö hreinsa eins og aöra hluti. Annars hefur þetta breyst mikiö á seinni árum, fólk er fariö aö hafa meiri þekkingu og tilfinningu fyrir skartgripum. Glyslitlir og óvandaö- ir skartgripir eru á undanhaldi og stílhreinni og vandaöri gripir aö koma í staöinn, þar sem lagt er meira upp úr vandaöri vinnu og sérstæöri lögun og gerö,“ segir Hjördís og látum viö þetta veröa hennar lokaorö. Þessi stóri silfurhringur er meö steini úr rosaquarts og á litla

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.