Morgunblaðið - 17.09.1982, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 17.09.1982, Qupperneq 8
Kommóóur 40 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 17. SEPTEMBER 1982 ■..........— ,. ' * Efni: Fura, lakkaöar, brúnbæsaöar, hvítar. Einnig fáanlegar í furulíki á mjög góöu verði. 2 skúffur 75 sm 4 skúffur 75 sm 6 skúffur 60 sm og 75 sm Opid föstudag til kl. 8. Opið laugardag kl. 9—12. Sendum um land allt. Vörumarkaðurinn hf. Sími: 86112 ALLTAF A LAUGARDÖGUM Ég naut þess að keppa Torfi Bryngeirsson Evrópumeistari í langstökki 1950 segir frá lífi sínu og íþróttaferli. Millibilsástand í veðurfari núna Trausti Jónsson skrifar um hitafar á ís- landi samkvæmt mælingum í Stykkis- hólmi. Fórnardýr harmleiksins í Jalta Hvaö varö um þá, sem Stalín fékk senda heim? Lifi áaáim! íbúar lítils þorps í Galisíu-héraði á NV-Spáni upplifa eigin jarðarfarir i nánd við gömlu þorpskirkjuna er saman kominn gífurlegur, nán- ast ótrúlegur, fjöldi fólks til þess aó „gera upp“ viö dýrlinginn heil- ögu Mörtu. Sjómenn, bændur, verkafólk og forvitnir feröamenn, fólk á öllum aldri alls staöar aö frá Gaiisíu- héraöi byrja daginn snemma tíl þess aö taka þátt í hátíöahöldum þar sem dauöinn ræöur ríkjum í nokkrar klukkustundir. Þann 29. júlí síöastliðinn var skuldadagur Galisíu-búa. Dimm þoka grúföi yfir gömlu Santa Marta-kirkjunni og svæöinu í kringum hana, miópunkti „hátíöa- haldanna“. Þessi gamla kirkja, hul- in illgresi þarf ekki meira til þess aö hárin rísi á höföi manns. Til þess aö ganga inn í kirkjuna þarf aö stíga yfir fjötmargar grafir. Alls staöar í kring liggja illa farnir kransar, blómakórónur og krossar liðinna ára. Viöstaddir sýna engin merki um ótta eöa skelfingu. Þeir smeyku eru fáeinir feröamenn sem eru komnir forvitninnar vegna. Þaö heföi ef til vill veriö betra aö fara bara á baðströndina, hugsa þeir áreiöaniega. Pílagrímsfarinn sem kemur til San Jósé de Ribarteme Þaó fyrsta, sem verður á vegi komumanna þegar gengið er inn í San José de Ribart- eme, lítið þorp í Galis- íu-héraði, er hópur ölmusumanna. Þeir standa kyrrir og hafa spjöld fyrir framan sig þar sem beðið er um aðstoð vegna þess að þeir séu atvinnulausir. Framhjá þeim fara þús- undir manna í skrúð- göngu, allir með dá- góða peningaupphæð í hendinni, en enginn virðist taka eftir at- vinnuleysingjunum. Hendur þeirra taka ekki við skildingi. Hátíðin er ekki haldin þeirra vegna. er alvörugefinn. Hér hefur hann skyldum aö gegna. „Þaö er heilögu Mörtu aö þakka aö 23 ára gamall sonur minn er á lífi. Þegar hann var barn var hann haldinn hættulegum sjúkdómi, en læknar stóöu uppi ráöþrota. Hann var nær dauöa en lífi þegar ég ákvaö aö leita á náöir heilögu Mörtu,“ segir José Rodríguez Barros, skógarvörður úr Ribart- eme. Heilaga Marta er mikilvæg- asti kraftaverkadýrlingur Galisíu- búa. Hinir læknuöu — er áöur voru haldnir hættulegum sjúkdómum og fengu bót meina sinna — halda því fram aö meö því aö fá heilsuna aftur (tilbiöjandi dýrlinginn) verði þeir aö gera ákveöin skylduverk. Alls staðar liggja grafir manna sem eru á lífí Gömul sveitakona úr nágranna- þorpinu San Cipriano kemur til San José í fylgd tveggja manna er bera líkkistu hennar. Hún segist hafa keypt kistuna til þess aö færa heilögu Mörtu hana á undan dauö- anum. „Þannig get ég verið viö- stödd útför mína án þess aö vera SMITWELD Sýnikennsla Sýnikennsla í notkun rafsuðuvírs fyrir viðskiptaaðila Sindra Stál hf verður haldin í birgðastöð okkar, Borgartúni 31, laugardaginn 18. september frá kl. 9 til kl. 17. Leiðbeinendur verða W.Herlaar og A.Steen, sérfræðingar frá Smitweld íHollandi. Rafsuðumenn! Nýtið ykkur þetta tækifæri. SINDRA STALHF F 881, BORGARTÚNI 31, 105 REYKJAVÍK, SÍMAR: 27222 & 21684

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.