Morgunblaðið - 17.09.1982, Page 16

Morgunblaðið - 17.09.1982, Page 16
48 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 17. SEPTEMBER 1982 tfjomu- ípá HRÚTURINN 21. MARZ—19.APR1L Taktu áhættu í sambandi við stórar fjáríestingar. (>erðu það .sem þig hefur lengi dreymt um. Lífið verður ánægjulegra, ef þú leyfir það. NAUTIÐ 20. APRlL-20. MAl Andleg, lixtræn og heimspekileg efni verða ofar á li.stanum en veraldleg efni. DragÁu svolítið úr öllum framkvæmdum og hug- aðu meira að fjölskyldunni. TVÍBURARNIR LWS 21. MAl—20. JÚNl l-egðu drög að langtíma fjár hagsáætlunum í einkalífínu Kauptu líftryggingu, styrktu eig in sjóði, leggðu í fyrirtæki og þess háttar. Ini ert í góðri að- stöðu núna. 'm KRABBINN 21. JÍINl—22. JÍILl Iní skalt endurmeta sjálfsímynd þína. Breyttu þínum eigin stíl. (*ott væri að venja sig af göml- um siðum og háttum, sem ekki hafa gefíst vel. ÍSrtUÓNIÐ JÚLÍ-22. AGÚST Sjálfstraust er lykilorðið í dag. I>ú skalt slíta bönd og treysta á sjálfan þig. I»ú hefur góða möguleika á að selja og sann færa aðra um ágæti hugmynda þinna. MÆRIN 23. ÁGÚST-22. SEPT. I>*ð er mikill kraftur í þér núna. Veittu öðrum ráð og þekkingu. Iní átt eftir að njóta þess. I»etta er góður tími til að sinna ná- kvæmnivinnu. VOGIN 23. SEPT.-22. OKT. I>ú hefur tekið alvarlegum mál- efnum of létt. I»að gengur meira á en þig grunar. Yfirfarðu alla samninga, spyrðu dónalegra spurninga og settu vel niður fyrir þér hverjum þú getur treyst. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. Nú þarftu að fara að sinna viðskiptum. Ef þú ætlar að ná settu marki máttu ekki horfa framhjá verkefnum, sem þér hefur verið úthlutað. BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. Þér finnst þú vera eins og nýr maður. Lífið verður mikið meira spennandi en þó ábyrgðarfullt. I»ú ræður, ef þú vilt Vertu í góðu sambandi við umhverfið. STEINGEITIN 22.DES.-19.JAN. ileppnin fjrlgir þér áfram. hi klífur ha>g( i toppinn. Fylgdi óakum félaga þins frekar er þínum eigin. Vertu heima kvöld og safnaéu kröftum. Ig VATNSBERINN 20. JAN.-18. FEB. I»ú vinnur á bak við tjöldin að nýjum fjárhagsráðstöfunum. Þú skalt finna þér trúnaðarmann í viðskiptum þínum við sameinað átak. Ilann gæti bent þér á veika hlekki í áformum þínum. FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ l»að er lögð á þig mikil ábyrgð vegna barns. I»eim, sem eru að byrja í skóla, finnst erfitt að komast af stað. Nýtt tímabil er að hefjast í lífi þínu. Mun það einkennast af umhyggju fyrir náunganum. CONAN VILLIMAÐUR ia s/nn - - /V £g sé núna,/!© þ>/ie> CR eKJcsar púM ^ ryms ptss* rauE>-, nsrtou VALKyfMJ. i . peiRRi vcoölp _ J. seu ea stla | eor rMOövt: £RNI£ <HAN mír. vem LÉTTIR. Af> PAU&A H*N NAR- KOMOO pBM j ÖU«T_ þAGBHJM . > viP^ierruM /4P s<3 <S*«/«T LAQSKOLIA þiN iiiiiniiiiiiiniiiiniiiiiiiiniiiiiiii'iii'iniiiiiiiiiiiiniininiuiiiiiiiniiiiinnniiiiiiiiiiiuJiiuiii .... " "" LJOSKA :::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::: TOMMI OG JENNI Ég er sammála ... Einn un- aðslegasti hlutur lífsins er að fara út í skóg og höggva sjálfur sitt eigið jólatré ... THAT'S TRUE.THERE'S N0 SENSE IN CUTTIN6 POUIN THE FIRST ONE Satt er það ... Það er þarflaust að höggva fyrsta tréð sem mað- ur kemur auga á... BRIDGE Umtjón: Guðm. Páll Amarson Suður gefur, allir á hættu. Norður 8 ÁG652 h K4 t 8753 I K6 Vestur Austur s 10873 s 94 h DG1093 h Á8762 t - t G964 I G953 I DIO Suður s KD h 5 t ÁKD102 I Á8742 Veslur NorAur Austur Suður — — — 1 tígull Pass 1 spadi Pass 2 lauf Pl88 3 tíglar Pass 4 lauf P«88 4 spaóar Pass 6 tíglar Pass Pass Pass Vestur spilar út hjarta- drottningu. Vörnin fær fyrsta slaginn á hjarta, og spilar aft- ur hjarta, sem suður trompar. Suður leggur niður tígulás og kemst að tromplegunni. Á hann vinningsleið eins og spil- ið liggur? — O — Ef sagnhafi fer inná blindan á laufkóng og svínar í tromp- inu tapast spilið. Ekki gengur að trompa lauf, þá yfirtromp- ar austur. Og þar sem spaða- liturinn liggur ekki 3—3 geng- ur ekki lengur að taka öll trompin og yfirtaka spaðann. Það er fjárans innkomuleysi á blindan. En það má nýta innkomuna á laufkónginn betur. Hjónin í spaða eru tekin áður en farið er inná borðið á laufkóng. Og í stað þess að svína í tíglinum er háspaða spilað. Ef austur trompar, yfirtrompar suður og tekur trompin. Nú er einn mikilvægur tígulhundur í blindum sem hægt er að nota til að trompa lauf, og er jafn- framt innkoma á fríspaðann. Ef austur trompar aldrei, er lauftöpurunum kastað heima og loks svínað í trompinu. SKÁK Á alþjóðlega Vesturhafs- mótinu í Esbjerg í fyrra kom þessi staða upp í skák ind- verska alþjóðameistarans Kavikumars, sem hafði hvítt og átti leik, og enska FIDE- meistarans Wickers. 18. Rd5! (En aftur á móti ekki 18. Rxc8? — Ha8, og fram- haldið gæti orðið 19. Hfdl? — Haxc7, 20. Dxa5 — Ha8, 21. Db4 — c5 og svartur vinnur.) Svartur gafst upp, því eftir 18. — cxd5, 19. cxd5 fellur biskupinn á c8 og 18. — c5 má svara með 19. Rxf6+ — Rxf6, 20. Bd5.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.