Morgunblaðið - 17.09.1982, Side 17

Morgunblaðið - 17.09.1982, Side 17
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 17. SEPTEMBER 1982 49 félk í fréttum Af Anthony Quinn... + Anthony Quinn leikari er nú oröinn 67 ára aö aldri en heldur ótrauöur áfram aö leika. Hann er þekktur fyrir andúö sína á öllu framabrölti kvenna og segist þar af leiöandi vera ákaflega erfiöur í allri sambúö. Hann hefur þó veriö kvæntur sömu konunni í 20 ár og segir hann þaö vera til marks um þolinmæöi hennar og þá gagnkvæmu viröingu er ríkir á mill þeirra hjóna. Þeim hjónum hefur oröiö þriggja sona auöiö o< eru margar reglur sem ber aö halda í heiöri á heimili þeirra hjóna sem er strangt tekiö á aö ekki séu brotnar, aö þeirra sögn. Anthony Quinn isamt eiginkonu sinni, Yolanda, sem hann segir vera þá þolinmóðustu í heimi, fyrir þcr sakir að hafa þolað sig í sambúð i 20 ár. Elísabet drottning og Margrét forsætisráðherra spjalla saman I opinberri móttöku. Kannski þær séu ekkert of sælar hvor með aðra. Thatcher og drottningunni er ekkert alltof vel til vina ... + Þær sögur berast úr ríki Breta aö þeim komi ekkert alltof vel saman stöllunum Elísabetu II drottningu og Margréti Thatcher forsætisráöherra og sóu þær fegnastar þeirri stundu er þær þurfi ekki embætta sinna vegna aö horfast í augu eöa takast í hendur. Þessi heldur rithöfundurinn Anthony Sampson fram sem mun gefa út bók sína um sam- skipti milli heldri manna bresks þjóölífs og margt fleira 20. sept- ember næstkomandi og ber nafniö „The Changing Anatomy of Britain“. Sampson segir í þessari bók sinni, aö augljóst sé fyrir kunn- uga, aö drottningin kunni al- mennt betur viö fólk úr Verka- mannaflokknum en Margréti Thatcher og hennar fylgifiska og styöur mál sitt meö því aö minna sérstaklega á hversu vel þeim varö til vina Elísabetu drottningu og Harold Wilson. Sampson hefur ekki gefiö upp hvaöan hann hefur þessar upp- lýsingar, en kveöst munu standa viö allt sem í bókinni stendur. „Þetta er allt saman hárrétt,” segir hann. Talsmaöur Buckingham-hallar segir varöandi þetta mál, aö hann svari aldrei fyrir einkafundi Elísabetar drottningar, enda væri fásinna aö vænta þess aö hann segöi frá skoöunum drottningar á hinum ýmsu mönnum ... Atvinnumála- ráöherra Dan- merkur er kona... + Grethe Fenger Möller tók viö embætti vinnumálaráöherra í Danmörku viö hina nýju stjórn- armyndun í síöustu viku og varö þannig fyrsta konan til aö gegna ráðherraembætti fyrir ihalds- flokkinn í Danmörku. Danir segja, aö hún hafi verlö sú eina sem þoröi og haföi raunverulegan áhuga á aö leysa hin erfiöu mál sem bíöa embætt- is vinnumálaráöherra. Hún er 41 árs aö aldri og hefur starfaö við vinnu- og félagsmálaráöuneytiö sem einkaritari frá árinu 1969 en menntaður lögfræöingur. COSPER Ný feröaáætlun hjá Mosfellsleiö sem tekur gildi laugardaginn 18. sept.: Mosfellsleið h/f Símar. 78001 og 66435. FERÐAÁÆTLUN MÁNUD. TIL FÖSTUD. Frá Reykjavík Frá Frá Frá Grensásstðð Laxnesi Reykjalundi Þverholti 6:50 7:00 7:10 7:30 8:00 8:10 8:30 8:50 9:00 9:10 9:30 10:00 10:10 10:30 11:00 11:10 11:30 11:50 12:00 12:10 12:30 13:00 13:10 13:30 14:00 14:10 14:30 14:50 15:00 15:10 15:30 16:00 16:10 16:30 17:00 17:10 17:30 18:00 18:10 18:30 18:50 19:00 19:10 19:30 20:00 20:10 20:30 21:00 21:10 21:30** 22:00 22:10 23:30 23:50 24:00 00:10 FERÐAÁÆTLUN LAUGARD., SUNNUD. OG AÐRA HELGID. Frá Reykjavík Frá Frá Frá Grensásstðð Laxnesi Reykjalundi Þverholti 6:50* 7:00* 7:10* 7:30* 8:00* 8:10* 9:30* 9:50* 10:00* 10:10* 11:30 11:50 12:00 12:10 13:30 14:00 14:10 15:30 15:50 16:00 16:10 17:30 18:00 18:10 19:30 19:50 20:00 20:10 21:30** 22:00 22:10 23:30 23:50 24:00 21:10 •* Farið að Laxnesi ef farþegi er frá Reykjavík { Mosfellsadal. • Ekki á sunnudögum og öðrum helgid. September 1982. Sattaósegja, heyrin&i ekkert óvenjulegt úrPhilips hljómtæfcjum! banmgáþaólíka að veta Hljómtæki eiga að skila nákvæmlega því sem er á hljómplötu eða kassettu og því sem kemur úr útvarpinu. Engu skal bætt við og engu sleppt. Pannig er það einmitt hjá Philips. Philips hefur ávallt verið í fararbroddi í hljómtækjaframleiðslu og með því að hagnýta sér fullkomnustu tækni sem völ er á hefur þeim tekist að framleiða hljómtæki sem uppfylla kröfur hinna vandlátustu. IPHILIPS í Philips hlustardu í tónllst an akkl á tækln s/élfl F 216 samstæðan kostar aðeins 28.520 kr. staðoreitt. 2x50 watta maQnari.plötuspilari.kassettutækiútvam.hátalararoa skáour. Hafðu samband, við erum sveigjanlegir i samningum. heimilistæki hf. HAFNARSTRÆTI 3 - 20455 - SÆTÚNI 8 -15655

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.