Morgunblaðið - 17.09.1982, Qupperneq 18

Morgunblaðið - 17.09.1982, Qupperneq 18
50 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 17. SEPTEMBER 1982 Opið 10—3 Diskótek Látum ölduna lyfta bátnum HAUKUR ER MÆTTUR í BICCAIDWAr Tónleikahátíö meö Hauki Morthens og hljómsveit á sunnudagskvöld, í tilefni þess aö Haukur var nú fyrir skömmu kjörinn heiöurs- borgari Winnipeg í Kanada. Fram koma: Hrönn Geir- laugsdóttir, fiöluleikari, undirleikari Guöni > Guömundsson. Söngkon- urnar: Kristbjörg Löve, Soffía Guömundsdóttir og Mjöll Hólm. Einleikur á gítar: Eyþór Þorláksson. Eínleikur á harmoniku: Reynir Jónsson. Kynnir: Jónas Jónasson. Hljómsveit Hauks Morth- ens skipa: Guðmundur Steingrímsson, trommur, Eyþór Þorláksson gítar, Guðni Guðmundsson, píanó, Reynir Jónasson tenórsax og harmonika, Ómar Axelsson bassi. Verð aögöngumiða kr. 130.- Eftir tónleikana verður dansað til kl. 1. Matargestir: Húsiö verður opnað kl. 19. Matargestir panti borð í síma 77500. Hrönn Geirlaugsdóttir og Guöni Guðmundsson leika dinnermúsik fyrir matar- gesti. B rrrr... litla tuör- an hans Kristjáns Arnar Ijós- myndara hér á Morgunblaöinu æöir út á ytri höfnina og eitthvaö út á sjó. Þessi litli gúmmíbátur, sem er ætlaö- ur fjórum mönnum, er með 25 hestafla utanborösmót- or, Evenrude. Reyndar er þetta allt of stór mótor fyrir svona lítinn bát, en tuöran getur komist allt upp í 30 mílur á klukkustund, en þaö þarf nú ekki aö gefa allt í botn. „Þessi bátur er hugsaður, sem vatnabátur," segir Kristján Örn, en ég og vinur minn, Bjarni Óskarsson, verslunarstjóri hjá SS, eig- um hann og vélina saman. i Viö höfum ætlaö okkur aö fara meö hann eitthvert upp á hálendiö í veiöiferö, en ekkert hefur orðiö úr því ennþá vegna annríkis beggja. En viö höfum fariö í styttri feröir hór í nágrenni Reykjavíkur. Meöal annars siglt aö ströndum Kjalar- ness, þar sem viö veiddum ýsu og þorsk á handveiöar- færi, en sem betur fór húkk- uöum viö ekki í bátinn, því þaö heföi getaö fariö illa,“ segir Kristján og hlær. „Þaö er líka gaman aö fara í stuttar siglingar út í Engey og Viöey, ef til vill aö kvöldlagi, þegar sólin er aö setjast og sjórinn er speg- ilsléttur. Viö fórum þangaö í vor, til aö skoöa fuglalífiö, þegar ungarnir voru aö koma úr eggjunum. Annars notum viö gúmmíbátinn mest sem leiktæki. Viö reynum hæfni okkar í stórum öldum, þá siglum viö bátnum á móti öldunni á hægri ferö og svo þegar aldan er oröin stór, aukum viö feröina og notum þannig ölduna sem eins konar stökkpall og látum bátinn takast á loft. En þá er um aö gera aö halda sér! Getur þetta ekki veriö hættulegt? „Þaö fer auövitaö eftir því upp á hverju viö tökum, en þetta tómstundagaman er ekkert hættulegra en margt annaö. En báturinn er ekki ein- göngu ætlaöur til leikja, heldur haföi ég hugsaö mér aö meö því aö eiga hann gæfist mér tækifæri til aö nálgast fjölbreyttara mynd- efni. En ég hef alltaf haft áhuga á sjónum og öllu því sem honum tengist.“ Viö rokkum í kvöld til kl. 03 frá því um tíuleytiö. Komið snemma því fljótt fyllist á Borginni. NESLEY VELUR TÓNLISTINA. 20 ára aldurstakmark. Hótel Borg. vegna fjölda ðskorana skemmtir dávaldur- inn í kvöld kl. 11.15 í Háskólabíói Frizenette er einn mesti dávaldur vorra tíma. Þessi dáleiðsluleiksýning er fyrir unglinga og fólk á öllum aldri. .. Aögongumiöasala frá kl. 16.00 y^r\JÍ5M} Simi 85080. VEITINGA HÚS Gömlu dansarnir í kvöld frá kl. 9—2. Hljómsveitin DREKAR ásamt MATTÝ JÓHANNS. Mætið á stærsta dansgólf borgarinnar. Aöeins rúllugjald. l

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.