Morgunblaðið - 12.11.1982, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 12.11.1982, Blaðsíða 16
48 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 12. NÓVEkBER 1982 iCJORnu- ípá fcS HRÚTURINN IVll 21. MARZ—19-APRlL l*ú hefur heppnina meó þér t fjarmalum. Int hefur mikid ad gera og þarft ad ganga frá ým.s- um raálum. I*ú þarft líkluga ad neita góAu heiraboói á síóustu stundu. NAUTIÐ 20. APRlL-20. MAl Rólegur dagat. I*ú ert legin því eltir erfióié aó undanfórnu. M þarfnaKt hvíldar. Farðu variega ef hú þarft að hafa sanukipti við yflrmenn, þeir eru ekki í góéu xkapi. k TVÍBURARNIR _____ 21. MAl—20. JÚNl l*ú hefur heppnina mér þér ef þú þarft aA eiga vióskipti vió íólk á fjármálasvióinu. Kinkalíf iA gvngur ekki ein.s vel. I*ú átt erfkt meé aó umgangajd ástvini þtna í dag. 3Jjö KRABBINN 21. JÚNl-22. JtLl l*ú átt erfitt með að einbeita þér og þér finn.st einn og þú hafir gleymt einhverju. Persónuleg málefni eru aó vaida þér áhyggj- um. Keyndu að leggja meira fé til hliðar. £®riLJÓNIÐ |T<^23 JÚLl- 22.ÁGÚST Ini fteró liklega góóar fréttir varðandi fjármál meó póstinum. I*ú þarft mikið að sinna öórum í dag. Sérstaklega krefst lengda- fólk mikils af þér og þaó fer í taugarnar á þér. MÆRIN 23. ÁGÚST-22. SEPT. Iní ert eitthvaó nióurdreginn í dag en átt erfitt meó aó fínna út hvers vegna. I*ú hefur verió dugk*i;ur upp á síókastió og átt skilió aó lyfta þér svolítió upp. VOGIN PTtSú 23.SEPT.-22.OKT. I*etta er góóur dagur til þess aó stunda vióskipti. Leitaðu ráóa hjá sérfræóingum ef þú hefur áhyggjur af fjármálunum. Taktu þaó rólega í kvöld. DREKINN 23. OKT.-21.NÓV. I*ú ert heppinn í vipskipum í dag. I*rátt fyrir þaó ertu eitt- hvaó nióurdreginn. I*ú ert áfjáó- ur í aó komast í feróalag en an- aóu ekki aó neinu. li|M BOGMAÐURINN LlxiS 22. NÓV.-21. DES. Fjölskyldan er hjálpleg í dag. Kinhver þér nákominn vill endi- lega leggja fé í áætlanir þínar. I*ú þarft líklega aó breyta áætl- un kvöldsins eitthvaó vegna heilsunnar. m STEINGEITIN 22.DES.-19.JAN. I*ú hefur á tilfinningunni aó allt sé ekki eins og þaó á aó vera. I*ú átt erfitt meó aó einbeita þér. Keyndu aó komast hjá rifr- ildi vió þína nánustu. |ÍI§1 VATNSBERINN UuíS 20. JAN.-18.FEB. (■ættu peninganna þinna vel í dag. Fjármálin eru viókvæm og þú veróur aó reyna aó minnka persónulega reynslu. Vertu ekki aó hugsa um aó auka frama þinn í dag. 2 FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Notaóu morguninn vel til þess aó þér verói sem mest úr verki í dag. Líklegt er aó heilsan fari eitthvaó aó angra þig seinni partinn. DYRAGLENS J_ÍF 5VAMPS SN^ST UM pA£> BrrTAO N/eeAsr LJOSKA ÚG ER AE> HORFA A S3cWvA«PéD 1 FERDINAND SMAFOLK TMI5 BUTTERFLV LANPEP 0NMVNO5E, 5EE„.TM£N, IT 5UPPENLV TURNEPINTO AN AN6EL ANPFLEUAWAV' MARCIE5AIP5HE 5A0ITÍ Ja, það var nefnilega þetta fidrildi sem settist á nefið á mér ... Og svo breyttist það í engil og flaug burt! Magga segist hafa séð það! Ég hefði aldrei átt að segja eitt einasta orð. Ég, af öllum mönnum! Hví bjó ég þetta til ... Mér finnst ég vera útvalin til ein- hverra hluta! Það er ekki rétt ... Ég bara bjó söguna til... BRIDGE Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Þú ert í vestur í vörn gegn 2 spöðum. Norður sDG h D76 t DK3 I ÁG1073 Vestur s Á6 h Á104 t G92 ID9652 Veutur Pass Pass Noróur Austur 1 tígull Pb.sk I grand Pass Pass Pass Suóur 1 spaói 2 spaóar Þú byrjar vörnina með því að spila út lauftvistinum. Sagnhafi setur gosann úr borðinu, áttan kemur frá makker og kóngurinn frá suðri. I öðrum slag spilar sagnhafi spaða, sem þú drep- ur strax á ás. Og hvað svo? Það er ástæðulaust að vera með einhvern æsing í vörn- inni; það getur verið hættu- legt að hreyfa hjartað eða tígulinn, og laufinu má auð- vitað alls ekki spila og gefa sagnhafa fría svíningu. Svo það er best að spila rólega spaða til baka. Þetta er allt saman gott og blessað; rétt athugað og vel hugsað og allt það. En, því miður... Vestur Norður sDG h D76 t KD3 1 ÁG1073 Austur sÁ6 s K542 h Á104 h KG83 t G92 t10764 1 D9652 1 8 ... Þú Suður s109873 h 952 t Á85 1 K4 féllst á bragði sagnhafa og við því er ekkert að segja. Það er virkilega snotur brella að drepa af sér lauf- gosann með kóngnum í fyrsta slag. A-V spila út 3. og 5. hæsta gegn lit, svo það er stórhætta á því að tvisturinn sé frá fimmlit og spilið fari niður á stungu. Agnar Jörgensen, keppnis- stjóri, horfði á þetta spil tap- ast í keppni fyrir skömmu, og benti þá á þessa skemmtilegu sjónhverfingu. SKAK Umsjón: Margeir Pétursson Á skákmóti við Balaton-vatn í Ungverjalandi í sumar kom þetta hróksendatafl upp í skák þeirra Szöllösi og Csala, sem hafði svart og þvingaði nú fram vinning. 42. — Hd7!! og hvítur gafst upp, því 43. Hxc2 er svarað með 43. — Hb4+ og svartur verður hrók yfir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.