Tíminn - 01.08.1965, Blaðsíða 12

Tíminn - 01.08.1965, Blaðsíða 12
12 TÍMINN Sundmót á Ströndum Þetta var 16. sundmót H.S.S. en rúm 20 ár eru liðin frá stofnun sambandsins. Að þessu sinni var þátttaka með mesta móti og ár- angur góður. Tvö félög innan H. S.S. tóku þátt í mótinu. Voru það tUngmennafélagið Geislinnn Hólmavík og Sundfélagið Grettir, Kaldrananesshreppi, en það sá um mótið eins og undanfarin ár. Keppendur voru flestir í yngri flokkunum og keppni þar jöfn og spennandi, en meðal-aldur sundfólksins mun hafa verið um 14 ár. Eisti keppandinn var 21 árs, en sá yngsti aðeins 10 ára. Keppt var í 6 greinum karla, 5 kvenna og þremur greinum í yngri flokkum, ásamt einni auka- grein. Keppendur voru alls 32 tals ins (19 karlar og 13 konur). Gunn- ar Kjartansson Ármanni keppti sem gestur á mótinu. Veður var heldur leiðinlegt, kalt og hryssingslegt, en áhorf- endur nokkuð margir, en synd væri að segja, að þeir hafi sýnt áhuga á þessari fögru íþrótt, og aldrei hvöttu þeir keppendur til dáða, en eins og allir vita get- ur hvatningin verkað sem víta- mínsprauta á þátttakandann og honum aukizt afl og kjarkur. Væri æskjandi að áhorfendur á næsta sundmóti HSS hefðu það í huga. Eins og áður var getið var árangur góður, eða eftir því sem gerist úti á landsbyggðinni þar, sem lítið er æft nema rétt fyrir mót. Nokkur Strandamet voru sett, og sum bætt verulega. Mesta at- hygli á mótinu vakti Kristbjörg Magnúsdóttir, sem er bráðefnileg en hún er aðeins 12 ára. Einnig komu fram mörg efni í yngri flokkunum og eru Strandamenn bjartsýnir með framtíðina, ef þau halda áfram að æfa. Helstu úrslit urðu: 2. júlí. STILLANLEGU HOGGDEYFARNIR Ábyrgð 30.000 km. akstur eða 1 ár. — 9 ára reynsla á íslenzkum vegum sannar gæðin. ERU í REYNDINNI ÓDÝR USTU' HÖGGDEYFARNIR. SMYRILL Laugav. 170, sími 1-22-60 Bændur - Landeigendur Vil komast í samband við landeiganda, sem vildi selja eða leigja jörð, eða hluta jarðar á Suðurlands- undirlendinu. Jarðvegur þarf að vera heppilegur til garðræktar, helzt einhver hluti þess sendinn. Vatnsból, lækur eða síki nálægt, einnig væri æskilegt, að möguleikar á jarðhita væru fyrir hendi (þó ekki skilyrði). Þeir landeigendur, sem vildu sinna þessu, vin- samlegast sendi nafn sitt og heimilisfang til af- greiðslu blaðsins fyrir 15. ágúst, merkt „Beggja hagur“. 50 m. baksund karla. Ingim. Ingims. Gretti 42,5 sek. H.S.S. met. Svanur Ingims. Gretti 47,6 sek Jón Jóhannss. Geisla 53,5 sek. Eldra metið var 43,0 sek. gert ‘63. Átti Ingimundur það. 50 m. bringusund kvenna. Nanna Ólafsd. Gretti 48,9 sek. H.S.S. met. Margrét Bjarnad. Gretti 50,1 sek. Kristb Magnúsd. Gretti 50,4 sek. Telpnamet. Eldra kvenmetið var 49,7 sek., en það átti Nanna ásamt Kol- brúnu Guðjónsdóttur, gert ‘65. Telpnametið átti Eyrún, 51,3 sek„ gert ‘65. 200 m. bringusund karla. Ingim. Ingim. Gretti 3:06,8 mín. Svanur Ingims. Gretti 3:22,8 mín. Jón Jóhannss. Geisla 3:26,2 mín. Drengjamet. H.S.S. metið er 3:04,5 sek. Drengjametið átti Eiríkur Jensson 3:39,0 mín. gert fyrr í sumar. 25. júlí. 100 m skriðsund karla: Ingim. Ingim. Gretti 108,4 mín. H.S.S. met Jón Arngríms Gretti 1:17,0 mín. Eiríkur Jenss. Gretti 1:17,8 mín. Drengjamet. Eldra metið var 1:09,1, sem Ingimundur átti, gert í vetur. Drengjametið átti Svanur 1:27,2 mín, gert í fyrra. Gestur: Gunnar Kjartansson Ármanni 1:13,6. 50m. frjálsaðferð drengja 13 ára og yngri Guðmundur Jóhs. Gretti 47,2 sek. Þorkell Jóhss. Gretti 47,5 sek. Jóhann Guðjónss. Gretti 50,2 sek.; H.S.S. metið i þessúm' flökki' ér 44,9 sek. Guðmundur synti bringu sund, en metið þar var 47,7 sek., sem Jón Jóhannsson átti‘62. 50m. frjálsaðferð kvenna. Kristbj. Magnúsd. Gretti 45:3 sek H.S.S. met Nanna Ólafsdóttir Gretti 47.9 sek Margrét Bjamad. Gretti 51,2 sek. Árangur Kristbjargar er jafn framt telpnamet, eldri metin átti hún sjálf 46,8 sek. gert í vor. 50m. bringusund karla. Ingim. Ingims. Gretti 39,7 sek. Svanur Ingims. Gretti 42.1 sek Jón Amgrímss. Gretti 45,7 sek. Gestur: Gunnar Kjartanss. Árm. 41,3 sek. H.S.S. metið er 39,3 sek. 25m. baksund kvenna. Nanna Ólafsd. Gretti 26,2 sek. Margrét Bjarnad. Gretti 26,6 sek. Kolbrún Guðjd. Gretti 27,2 sek. H.S.S. metið er 23,0 sek. 50m. bringusund drengja. 16ára og yngri. Jón Jóhannss. Geisla 41,2 sek. Drenjamet. Eiríkur Jenss. Gretti 42,4 sek. Metjöfnun. Daði Guðjónsson, Gretti 48.4 sek Eldra metið átti Ingimundur og Sigvaldi Ingimundarsynir 42,4 frá ‘60. 50m. frjálsaðferð telpna. 13 ár og yngri. Kristb. Magnúsd. Gretti 45,1 sek. H.S.S. met Rut Bjarna.d Geisla 52,7 sek. Eyrún Ingimarsd. Gretti52,8 sek. Kristbjörg bætti metið um 0,2 sek. frá því fyrr um daginn. 50m. skriðsund karla. Ingim. Ingims. Gretti 30,5 sek. Metjöfnun. Jón Arngrímss. Gretti 32,9 sek. Eiríkur Jensen, Gretti 33.5 sek. Gestur: Gunnar Kjartanss. Árm. 32,8 sek. H.S.S. metið eiga Jón og Ingi- mundur 30,5 sek. gert í vor. 100 m. bringusund kvenna. Nanna Ólafsd. Gretti 1:49,6 mín. Marg. Bjarnad. Gretti 1:50,0 mín. Kolb. Guðjd. Gretti 1:52,8 mín. H.S.S. metið er 1:47,0 mín 4x50m. bringuboðsund karla. A. sveit Grettis 250,8 mín. B. sveit Grettis 311,2 mín. í A. sveit Grettis voru Eiríkur Jensson — Svanur Ingimundar- son — Jón Arngrímsson og Ingi- mundur Ingimundarson. H.S.S. metið er 249,2 mín. 4x50m bringuboðsund kvenna. Sveit Grettis 327,6 mín. Sveit Geislans 'lír‘l-,!U°á52,lí!mín. f svéit Grettis voru þessar stúlk ur Nanna Ólafsdóttir — Eyrún Ingimarsdóttir — Margrét Bjarna dóttir og Kolbrún Guðjónsdóttir. H.S.S. metið er 324,7 mín. Stigakeppni. Sundfélagið Grettir 21 kepp- anda (14 karla og 7 konur) 135 stig (77 58). Ungmennafél. Geisl inn 11 kepp. (5------6 — ) 18 — (11 7). Stigahæstu einstaklingar: Stigagjöf 5-3-2-1 í einstakl. gr. 6-421 í boðsundum. Karlar. Ingim. Ingims. Gretti 25 stig. Svanur Ingims. Gretti 11 stig. Jón Jóhannss. Geisla 9 stig. Jón Amgrímsson Gretti 8 stig. Eiríkur Jensson Gretti 7 stig. Guðm. Jóhannss. Gretti 7 stig. Framhald á bls. 14 5. — 12. september 1965 LEIPZIG hinn mikli alþjóðlegi markaður fyrir neyzluvörur, miðstöð viðskipta milli austurs og vesturs, væntir heim- sóknar yðar á haustkaupstefnuna 1965, sem á 800 ára afmæli. 6500 framleiðendur frá 65 þjóðum munu þar semja um viðskipti við milljónarfjórðug kaupenda og sérfræðinga frá öllum 5 heimsálfunum. Þessi mikla vörusýning er skipulögð með það fyrir augum að spara tíma yðar, þar sem neyzluvarningi og tæknifram- leiðslu er raðað niður í 30 vel skipulagðar deildir. í haust verður sérstök sýningardeild, sem nefnist „Inter- mess lll'", en þar verða sýnd alls konar frímerki, sem gefin hafa verið út til minningar um kaupstefnur. Eins og ávallt áður er Leipzig sá staður, sem borgar sig að heimsækja- Upplýsingar og kaupstefnuskírteini veitir: Kaupstefnan, Reykjavík, Lækjargötu 6a, sími 1-1576, ennfremur er þetta veitt á landamærum Þýzka Alþýðulýðveldisins. • Heimsækið 800 ára afmæliskaupstefnuna é Leipzig SUNNtTDAGUR 1. ágfist 1965 BÍLASALINN VIÐ VITATORG símar 12500 & 24088 Volvo 1965 P 544, ekinn níu þús. Skipti á eldri Volvo koma til greina. Volvo 1964 P 544, ekinn sau- tján þúsund, verð 165.000.00 útb. sem mest. Volvo 1963 P 544, skipti á yngri Volvo koma til greina. 150—160 þúsund. Volvo 1962 station, ekinn 40 þúsund kílómetra, verð 160 þús. Volvo 1961 444 verð 120.000.00 samkomul. um útborgun. Volvo station 1955, sérstakur bíll. Verð 90.00.00. Volga 1958, verð 65.00.00 og útb. samkomul. Volga 1958. Verð 65.000.00 og útb. samkomul. skipti á Benz mögul. Volga 1958, verð 50.00.00, útb. |em mest. VW árgerð 1963. 90—95 þús. staðgr. VW 1963, góður bíll, verð kr. 100.000.00. VW 1960, verð 75.00.00. VW 1962, ekinn 39.000 km. útvarp og cover. verð 80.000 VW 1953, í góð lagi, verð kr. 60.000.00 staðgr. Skoda oktavia, árgerð 1961, góður vagn, verð 65.000.00. Skoda oktavia, árgerð 1962, ekinn 50.000 km. verð 80 þús. Skoda sportbíll, árgerð 1962, í toppstandi, verð 110.00.00. Taunus árgerð 1958, nýviðgerð- ur fyrir 50.000.00. Verð kr. 75.000.00. Taunus árgerð 1960 17M stat- ion, verð kr. 100.000.00. Taunus 12M árgerð 1964 verð 145.000.00. Taunus 12M árgerð 1963, verð 130.000.00. Fiat 1400, árgerð 1956, með ný uppgerðri vél, kassa og kúpl- ingu, nýklæddur og í fyrsta flokks lagi. Hagst. greiðslu- skilmálar. Fiat 600 multipla í góðu lagi. Verð 45.000.00. Ford Fairlane, árgerð 1962. Bíllinn er nýinnfluttur og í sérgæðaflokki. Ekinn að- eins 28.000 km. einkavagn, verð 225 þús. Útb. 100 þús. Ford Fairlane árgerð 1958, skipti koma til greina. Verð 75.000.00. Ford Falcon árgerð 1960 fyrsta flokks bíll, verð 150.000.00. Chevrolet Bel Air árgerð 1963 verð 300.000.00. Chevrolet árgerð 1960, verð 130.000.00. Dodge árgerð 1957, 6 sýl, bein skiptur, verð 80.000.00 Dodge árgerð 1956 verð 65 þús. Dodge árgerð 1955, í góðu á- sigkomulagi, verð 55.000.00 og greiðsluskilmálar hagst. Bíllinn er 6 sýl. með nýrri sjálfskiptingu. Consul Cortina árgerð 1964, De Luxe. 2ja dyra, gólf- skiptur ,ekinn 20 þús. km. Verð 145.000.00, útb. 80 þús. Consul Cortina, árgerð 1963, Verð 130.000.00. Zodiac árgerð 1960, í sérflokki. Verð 115.000.00. Opel station, árgerð 1955. j station, nýskoðaður og í góðu lagi. 40.000.00. Opei Rekord árgerð 1963, út varp, ekinn 14 þús, verð 180.000.00. Opel Caravan árgerð 1963, verð j 150.000.00. Komið og skoðið hinar fjöl- mörgu bifreiðategundir, er vér höfum upp á að bjóða. Bílasalinn er fljótur að breyta ! peningum í bifreið og bifreið í peninga. Bílasýning á laugar dögum.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.