Morgunblaðið - 02.02.1983, Page 24

Morgunblaðið - 02.02.1983, Page 24
56 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 2. FEBRÚAR 1983 ípá HRÚTURINN 21. MARZ—19.APR1L Keyndu aú forAast deiiur og af- hrýðisemi. Einheittu þér að vinnu og félagsmálum en ekki taka neina mikilvæga ákvördun. I*ú hefur gaman af að hitta fólk í kvöld. í m NAUTIÐ t«l 20. APRlL-20. MAÍ Ef þú þarft að ferðast eitthvað í daj; skaltu sýna ýtrustu gætni. I*að er hætta á rifrildi á heimili þínu. Keyndu að halda þér utan við það. Einbeittu þér að vinn- unni. | TVÍBURARNIR | 21. MAl—20. JÚNl l»ú átt erfltt með að einheita þér að vinnunni í dag. I»ú ert sífellt að láta hugann reika og þig dreymir um ferðalög og skemmtanir. Vertu ekki of eyðslusamur. \m& KRABBINN ,92 21. JÚNl-22. JÚLl l»ú ættir að versla fyrri part dagsins eða Ijúka þeim verkefn- um sem þú þarft að Ijúka í dag. I»að koma líklega óhoðnir gestir seinni partinn. ■MLJÓNIÐ 23. JÚLl-22. ÁGÚST lá' l»etta er góður dagur til að hafa það skemmtilegt með ástvinum sínum. Reyndu að eyða sem minnstu af peningum í dag. Ferðalög eru ekki heppileg. MÆRIN . ÁGÚST-22. SEPT. Ef þú hefur miklar áhyggjur út af fjármálunum er ekki úr vegi að biðja um kauphækkun eða leita að nýrri vinnu. Láttu ekki vandamálin hitna á þínum nán- ustu. f^U\ VOGIN PfiSM 23.SEPT,- 22. OKT. I»ú átt gott með að tjá þig og ættir að geta skapað eitthvað fallegt í dag. Gættu hófs í mat og drykk og einnig í vinnu. Njóttu þess að vera með fjöl- skyldunni í kvöld. DREKINN 23.0KT.-21.NÓV. Farðu varlega í umferðinni ef þú ert á ferð í dag. Fjölskyldan er hálf erfíð í dag og líkur deilum. Hvíldu þig eins og þú getur og hugsaðu vel um heils- una. rJR BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. Láttu ekki vini þína skipta sér neitt af fjármálum þínum. I»að er leiðinda andrúmsloft á heim- ilinu en láttu það ekki á þig fá. Farðu eitthvað út í kvöld. m STEINGEITIN 22. DES.-19. JAN. I»etta er heppilegur dagur fyrir þá sem eru að leita sér að nýju | starfi eða ætla að hiðja um kauphækkun. Samstarfsmenn ! eru eitthvað pirraðir í dag. Keyndu að forðast deilur. I lH'jfl' VATNSBERINN | UasS 20. JAN.-18. FEB. Ferðalög eru heppileg hjá þér í I dag. En vertu sparsamur og gættu eigna þinna vel. Forðastu að lenda í rökræðum við ókunn- uga, það gæti endað með deil- um. FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ llugsaðu vel um heilsuna og andleg málefni í dag. Vertu sparsamur og ekki hlanda vin- um þínum í fjármálin. í kvöld a‘ttirðu að hjóða heim fólki og hafa það skemmtilegt. DYRAGLENS ~v~iuirai /'■'*irMMl 1 Ll IVIIVI1 ULa J Kn lM IM1 6K&IFA e>U MElKA UM MIG' »TOMMI HISJN > OGueLeöl HR/eÐiSr EKki NE|TT.-y 0<S brXtt hara eeOTMA TÁ! ■ lAcir a ::::::::::::::::::::::::::::: LJLIOIV A TÚLÍUS SAGÐl AO ÉG V/CR|UJJ11 SVO EG 5KRIFAÐI HONUM Oö; 6KWNÓGO YFIRVE6AEXJR ) AÓTMÆLTI jöVÍ HARE>- . ÍgT w gm »* lm FERDINAND BRIDGE Umsjón: Guöm. Páll Arnarson Þú spilar 3 grönd og færð út smáan spaða. Norður sK6 h 754 t ÁK10982 I ÁD Suður sÁG3 h Á102 t 4 IG109742 Hérna er svolítið óvenjuleg spurning: Hvers vegna er besta spilamennskan að drepa fyrsta slaginn í blindum á spaðakónginn? Þetta spil er fengið að láni úr bók Kelsey, Rökvís spila- mennska, og eins og fyrri dag- inn bregst Kelsey ekki rökvís- in í greiningunni. I fyrstunni gæti virst Sem best sé að taka fyrsta slaginn heima, spila ás og drottningu í laufi, og ef það er ekki drepið, snúa sér að tíglinum, spila ÁK og þriðja tíglinum. Þá vinnst spilið ef laufkóngurinn gefur sig fram eða ef tígullinn fríast. Vinningslíkur samkvæmt þessari leið eru um 78%. En það er til betri leið sem alltaf leiðir til vinnings ef út- spil vesturs er ekki frá sexlit. Taka fyrst á spaðakóng, spila svo ÁD í laufi og ef kóngurinn kemur ekki, fara heim á spaðaás og sækja laufkónginn. Vörninni er velkomið að fá þrjá spaðaslagi og laufkóng- inn. Ástæðan til þess að ekki má hleypa spaðanum í fyrsta slag er sú, að eigi austur dömuna missirðu innkomuna á spaða- ásinn og verður því að láta þér lynda fyrrnefndu leiðina. Umsjón: Margeir Pétursson Á Marlboro Classic- skákmótinu í Manila á Fil- ippseyjum fyrir áramótin kom þessi staða upp í viðureign stórmeistaranna Torre, Fil- ippseyjum, og Dolmatovs frá Sovétríkjunum, sem hafði svart og átti leik. 33. — Dd6! (En alls ekki strax 33. — Hf8? 34. Hxg6+ og hvít- ur þráskákar.) 34. Hf2 — Hf8! og hvítur gafst upp. Fróöleikur og skemmtun fyrirháa semlága! IHörDuuhlnhih

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.