Morgunblaðið - 02.02.1983, Side 26
58
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 2. FEBRÚAR 1983
ISLENSKA
ÓPERANÍ
f TÖFRAFiAUl
Föstudag kl. 20.00
Sunnudag kl. 20.00
Fáar sýningar eftir
Miðasalan er opin milli
15.00—20.00.
Sími 11475.
RMARHOLL
VEITINGAHÚS
Á horni llverfisgölu
<og Ingólfsslrtetis. '
’Borðapanianir s'Í8833.
Sími50249
Klæði dauðans
(Dressed to kill)
Afar spennanddi mynd meö Michael
Caine og Angie Dickinson.
Sýnd kl. 9.
gÆJARBíP
Sími 50184
Óskarsverðlaunamyndin
Arthur
TÓNABÍÓ
Sími31182
Hótel helvíti
(Mótel Hell)
I þessari hrollvekju rekur sórvitring-
urinn Jón bóndi hótel og reynist það
honum ómetanleg hjálp viö fremur
óhugnanlega landbúnaöarfram-
leiöslu hans, sem þykir svo gómsæt,
aö þéttbýlismenn leggja á sig lang-
feröir til aö fá aö smakka á henni.
Gestrisnin á hótelinu er slík. aö eng-
inn yfirgefur þaö, sem eínu sinni hef-
ur fengið þar inni. Viökvæmu fólki
•r ekki ráölagt aö sjá þessa mynd.
Leikstjóri: Kevnin Connor. Aöalhlut-
verk: Rory Calhoun, Wolfman Jack.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuö bornum innan 16 ára.
Bönnuö bændum innan 80 ára.
Ein hlægilegasta og besta gaman-
mynd seinni ára, varö önnur best
sótta kvikmyndin i heiminum á síö-
asta ári. Aöalhlutverk: Dudley
Moore, Liza Minelli og John Gielg-
ud, en hann fékk óskarinn fyrir leik
sinn í þessari mynd.
Sýnd kl. 9.
Mjúkar plötur undir þreytta fætur
Veslurgötu 1«. neykpvfk. sáear 13280'14680
RESTAURANT
í HÁDEGINU
Mánudaga
Soðin lúöa og
lúöusúpa kr. 95.00
Þriðjudaga
Saltkjöt oy
baunir kr. 105.00
Miðvikudaga
- Steiktar fiskibollur
meö karrýsósu kr. 88.00
Fimmtudaga
Kjöt oy kjötsúpa kr. 105.00
Föstudaga
LéttsaltaÖ uxabrjóst meö
hvítkálsjafninyi kr. 110.00
Laugardaga
Saltfiskur oy
skata kr. 88.00
Allt á fullu með Cheech
og Chong
íslenskur texti.
Bráöskemmtileg ný amerísk grín-
mynd í litum meö þeim óviöjafnan-
legu Cheech og Chong. Leikstjóri
Thomas Chong. Aöalhlutverk:
Thomas Chong, Martin Cheech,
Stacy Keach.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
B-salur
Snargeggjað
Sýnd kl. 5, 7.05, 9.10 og 11.15.
KIENZLE
Úr og klukkur
hjá fagmanninum
Góáan dagirm!
SONGVA- OG GLEDIMYNDIN
. . undirritaöur var mun léttstigarl,
er hann kom út af myndinni, en þeg-
ar hann fór inn í bíóhúsiö".
Ó.M.J. Mbl.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
iS'WÓÐLEIKHÚSIfl
DANSSMIÐJAN
Nýir dansar eftir Ingibjörgu
Björnsdóttur, Nönnu Ólafsdótt-
ur og dansflokkinn.
Tónlist: Leifur Þórarinsson,
Gunnar Reynir Sveinsson, Þórir
Baldursson o.fl.
Leikmynd og búningar: Guðrún
Svava Svavarsdóttir.
Lýsing: Ingvar Björnsson.
Frumsýning í kvöld kl. 20
sunnudag kl. 20
JÓMFRÚ RAGNHEIÐUR
fimmtudag kl. 20
laugardag kl. 20
GARÐVEISLA
föstudag kl. 20
Síðasta sinn
LÍNA LANGSOKKUR
laugardag uppselt. "
sunnudag kl. 15
Litla sviðið:
SÚKKULAÐI HANDA
SILJU
í kvöld kl. 20.30.
fimmtudag kl 20.30
TVÍLEIKUR
sunnudag kl. 20.30.
Fjórar sýningar eftir
Miðasala 13.15—20.
Sími 1-1200.
<fe<»
LEIKFÉIAG
REYKJAVlKUR
SÍM116620
JÓI
í kvöld uppselt.
SALKA VALKA
fimmtudag kl. 20.30
sunnudag kl. 20.30.
FORSETAHEIMSÓKNIN
föstudag kl. 20.30
þriðjudag kl. 20.30.
SKILNAÐUR
laugardag kl. 20.30.
Miðasala í Iðnó kl. 14—20.30.
HASSIÐ
HENNAR
MÖM
MIÐNÆTURSYNING
í
AUSTURBÆJARBÍÓI
FÖSTUDAG KL. 23.30.
MIÐASALA í AUSTURBÆJ-
ARBÍÓI KL. 16—21.
SÍMI 11384.
FraBfl, ný indiénamvnd:
Morkuspennandi, mjög viöburöarík,
vel leikin og óvenju falleg, ný,
bandarísk indíánamynd ( litum. Aö-
alhlv.: Trevor Howard, Nick Ramut.
Umsagnir erlendra blaöa:
„Ein besta mynd ársins"
Lo« Angeles Time.
„Stórkostleg" — Detroit Press.
„Einstök í sinni röö" Seattle Post.
isl. texti.
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Smiðiuvegi 1
Er til framhaldslíf?
Að baki dauðans dyrum
Áöur en sýn-
ingar hefjast
mun Ævar R.
Kvaran ffytja
stutt erindi
um kvikmynd-
ina og hvaöa
hugleiölngar
hún vekur.
Athygllsverö mynd sem byggö er á
metsölubók hjartasérfræöingsins Dr.
Maurice Rawlings. Mynd þessi er
byggð á sannsögulegum atburöum.
Aöalhlutverk: Tom Hallick, Melind
Naud, Leikstj.: Henning Schellerup.
ísl. texti. Bönnuö innan 12 ára.
Sýnd kl. 9.
Ókeypis aðgangur á
Hrói höttur og bardag-
inn um konungshöllina
Hörkuspennandi mynd um ævintýrl
Hróa hannar og Litla Jóns.
Sýnd kl. 5.
KARLIII í
KASSAIUM
Síöasta sýning
fimmtudag
kl. 20.30.
Miðasala í dag
kl. 17:00 — 19:00
og á fimmtudag
frá kl. 17:00.
EEHW.
LEIKHQSIBj
K16444
l,i
(PINK FLOYD — THE WALL)
Ný, mjög sérstæð og magnþrungin
skemmti- og ádeilukvikmynd frá
M.G.M., sem byggð er á textum og
tónlist af þlötunni „Pink Floyd —
The Wall". i fyrra var þlatan „Pink
Floyd — The Wall“ metsöluþlata. í
ár er þaö kvikmyndin „Pink Floyd —
The Wall“, ein af tiu best sóttu
myndum ársins, og gengur ennþá
víöa fyrir fullu húsi.
Aö sjálfsögöu er myndin tekin i
Dolby sterio og sýnd i Dolby sterio.
Leikstjóri: Alan Parker.
Tónlist: Roger Waters o.fl. Aöal-
hlutverk: Bob Geldof.
Bönnuö börnum.
Hækkaö verö.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
LAUGARÁS
Simsvari
A STTVTN SPIFI RFKÍ. FII.M
EX
s. nit IIxtraTi iihisiiiiai_
Ný, bandarisk mynd, gerö af snill-
ingnum Steven Sþielberg.
Sýnd kl. 5 og 7.
Vinsamlegast athugiö aö bílastæöi
Laugarásbíós eru viö Kleppsveg
Árstíðirnar fiórar
Ny, mjög fjorug bandansk gaman-
mynd. Handritiö er skrifaö af Alan
Alda, hann leikstýrir einnig mynd-
inni. Aöalhlutverk: Alan Alda og
Carol Burnett, Jack Weston og Rita
Moreno.
Sýnd kl. 9 og 11.
r*v
FRUM-
^ÝNING
Lauyarásbíó
frumsýndi í gær
myndina
Árstíðirnar
fjórar
Sjá augl. annars staö-
,_ ar í blaöinu.
GÓÐUR - ÓDÝR LIPUR - SÆLL AFBRAGÐ
ARHARHÓIX
Hvíldarstaður
í hádegi
höll að kveldi
Velkomin
SÝNISHORN ÚR
MATSEÐLI
Súpa og salat
fylgir öllum
réttum.
Grísarif
(spareribs) með
barbecue sósu.