Morgunblaðið - 02.02.1983, Side 27

Morgunblaðið - 02.02.1983, Side 27
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 2. FEBRÚAR 1983 59 Ný, Irábær ingnum Arthur Penn en hann I gerði myndirnar Litli Risinn og Bonnie og Clyde. Myndin ger- ist á sjöunda áratugnum og fjallar um fjóra vini sem kynn- ast i menntaskóla og verða óaðskiljanlegir. Arthur Penn I segir: Sjáið til, svona var þetta í þá daga. Aðalhlutv.: Craig Wasson, Jodi Thelen, Micha- I el Huddleston, Jim Metzler. | Handrit: Steven Tesich. Leikstj.: Arthur Penn. Sýnd kl. 5, 7.05, 9.05 og 11.10. | Bönnuð börnum innan 12 ára. SALUR2 Flóttinn spennandi og jafn- framt fyndin mynd sem sýnir hvernig J.R. Meade sleppur undan lögreglu og fylgisvein- um hennar á stórkostlegan hátt. Myndin er byggð i sannsögulegum heimildum. Aðalhlutverk: Robert Duvall, Treat Williams. Kathryn Harr- old. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Hækkað verð. Litli lávaröurinn (Little Lord Fauntleroy) Stóri meistarinn (Alec Guinn- ess) hittir litla meistarann (Ricky Schroder). Þetta er J hreint frábær jólamynd fyrir alla fjölskylduna. Aöalhlv.: Al- ec Guinness, Ricky Schroder, Eric Porter. Leikstj.: Jack Gold. Sýnd kl. 5 og 7. Sportbíllinn (Stingray) Fjörug og bráðskemmtileg bílamynd. Aðalhlv.: Christoph- er Mitchum, Les Lannom og William Watson. Sýnd kl. 9 og 11. SALUR4 Sá sigrar sem þorir (Who Dares, Wins) Þeir aru sérvaldir, allir sjálf- boðaliöar, svífast einskis, og | eru sérþjáltaöir. Þetta er um- sögn um hina frægu SAS | (Special Air Service) þyrlu- björgunarsveit. Aöalhlv.: Lew- I is Collins, Judy Davis, Rich- ard Widmark, Robert Webb- | er. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10 Ath: breyttan sýningartíma Bönnuð innan 14 éra. Hækkað verð. SALUR5 Being There Sýnd kl. 9. (11. sýningarminuður) Allar með isl. texta. Myndbandaleiga í anddyri Frumsynir nýjustu mynd Arthurs Penn Fjórir vinir (Four Friends) Listahátíö í Reykjavík KVIKMYNDAHÁTÍÐ 29.01.—06.02. 1983 REGNBOGINN n i9 ooo Miðvikudagur 2. febrúar 1983 Þýskaland náföla móöir — Deautschland Bleiche Mutter eftir Helmu Sanders-Brahms. V-Þýskaland 1980. Kl. 3.00 og 5.30. Magnþrungió listaverk um Þyskaland í seinni heimsstyrjöldinni, sem höfundur birtir gegnum harmleik eigin fjölskyldu. Aóalhlutverk: Eva Mattes, Ernst Jacobi, Elisabeth Stepanek. Enskur skýringartexti. Leiðin — Yol — eftir Yilmaz Gúney. Tyrkland 1982. Kl. 9.00 og 11.00. Ein stórbrotnasta og áhrifamesta kvikmynd sióustu ára. Fylgst er meö þrem föngum í stuttu heimfararleyfi og mannraunum þeirra, sem spegla þá kúgun og truarfjötra. sem hrjá Tyrkland samtimans. „Leiöin“ hlaut Gullpálmann í Cannes 1982, sem besta myndin, ásamt „Týndur“ (Missing). Sænskur skýringartexti. Bönnud börnum innan 12 ára. Einkalíf — Chastanaya Zhin eftir Yuli Raizman. Sovétríkin 1982. Kl. 3.05, 7.05 og 11.05. Raunsæ lysing á högum roskins manns, sem stendur skyndilega uppí atvinnu- laus og mætir nýjum spurningum i lífi sinu. Aöalhlutverk: Mikhail Ulyanov, sem hlaut verölaun í Feneyjum 1982 fyrir besta leik í karlhlutverki. Enskur skýringartexti. Aðeins þessar þrjór sýningar. Drepiö Birgitt Haas! — II faut tuer Ðirgitt Haas eftir Laurent Heynemann. Frakkland 1980. Kl. 5.05 og 9.05. Spennandi og vel gerö sakamálamynd um aðför frönsku leyniþjónustunnar aö þýskri hryöjuverkakonu. Aöalhlutverk: Philippe Noiret, Jean Rochefort og Lisa Kreuzer. Enskur skýringartexti. Siöustu sýningar. Þorp í frumskóginum — Baddegama eftir Lester James Peries. Sri Lanka 1980. Kl. 3.00. Forvitnileg og falleg mynd um þjóölega hjátrú og siói i frumskógarþorpi. Sænskur skýringartexti. ída litla — Liten Ida eftir Laila Mikkelsen. Noregur 1981. Kl. 5.15, 9.10 og 11.10. Áhrifarík og næm kvikmynd um útskúf- un litillar telpu, vegna samneytis móöur hennar viö Þjóöverja í Noregi í siöari heimsstyrjöldinni. Enskur skýringartexti. Síóustu sýningar. Okkar á milli — eftir Hrafn Gunnlaugsson. Island 1982. Kl. 7.10. Myndin um verkfræöinginn Benjamín, sem stendur á timamótum í lifi sínu og leitar ævintýrisins. Aöeins þessi eina sýning. Norðurbrúin — Le Pont du Nord eftir Jacques Rivette. Frakkland 1981. Kl. 3.00 og 11.15. Sérkennileg mynd um tvær ólikar stúlk- ur, sem hittast af tilviljun i miöri Paris- arborg og sogast inn i atburöarras, þar sem byggt er á óupplýstum glæpamál- um i Frakklandi. Enskur skýringartexti. Aöeins þessar 2 sýningar. Varfærin úttekt á ofbeldi — Douce enquéte sur la violence eftir Gérard Cuerin. Frakkland 1982. Kl. 5.15, 7.15 og 9.15. Hryöjuverkamenn ræna einum mesta auójöfri heimsins. Hópur kvikmynda- geröarmanna tekur aö leita hans og kannar um leiö ýmsar myndir ofbeldis i samfélaginu. Enskur skýringartexti. Aöeins þessar 3 sýningar. f Buffalo Wayne á konsertinn endurtekinn ÍH0LUW00D Já Buffalo Wayne geröl storm- andl lukku hjá gesfum okkar í f/i gær. En í kvöld veröa þeir enn- '\ þá betri. i A Komdu og hlustaöu á contry- tónllst eins og hún gerist bezt. xssss: I ivv\»llllimi/777v ÓSÁL Opiö frá 18—1 Það er Ijótt að blóta um það eru flestir sam- mála nema ef vera skyldi á þorranum. Enda kem- ur megin-þorri biógesta til okkar eftir velheþþn- aða þíóferö. W7innr\\\\\\\vxéy .^^skriftar- síminn er 830 33 Stofnun félags áhugamanna UmBandalag jafnaöarmanna, Stofnun félags sem sækja mun um aðild að Bandalagi jafnaðarmanna, verður að Hótel Esju, 2. hæð, miðvikudaginn 2. febrúar kl. 20:30. Allir velkomnir. Undirbúningsnefndin að stofnun Félags áhugamanna um Bandalag jafnaðarmanna „Nu börjar det roliga i Blómasalnum!" Sælkerakvöld 3.febr. Sælkerinn okkar að þessu sinni er Norðmaðurinn Knut Berg, svæðisstjóri Flugleiða í Stokkhólmi. Hér á landi er hann tvímælalaust frægastur af því afreksverki sínu að hafa klætt þrjár mYndarstúlkur í íslenska lopapeysu allar í einu! Meðal starfsfólks Flugleiða og annarra flugfélaga og ferðaskrifstofa víða um heim er hann líka þekktur sem ritstjóri „Kokkabókarinnar". Kokkabólrin er uppskriftabók, sem starfsfólk Flugleiða í Stokkhólmi sendir út sem jólakort og er hennar ávallt beðið með mikillí eftirvæntingu. Knut verður því örugglega ekki'í neinum vandræðum með matseldina og matseðillinn er glæsilegur: Kjúklingalifrakæfa m/púrtvínshlaupi KYlHngleverpostej med portvinsgele Viskígrafmn nautageíri m/melónu og steinseljusósu Wiskygraved oksefile m/meloner og persille saus Bökuð smálúða „Walewska" m/sveppum, rækjum og humarkjöti Gratinert hellebam „Walewska" m/sopp, reker og hummer „Norskar appelsínur" Norsk appelsinrett Það á örugglega vel við slagorðið sem Svíamir notuðu í „lopapeYSuauglýsingunni": Nu böijar det roliga i Blómasalnum Borðapantanir í símum 22321/22322 Matur framreiddur frá kl. 19.00 VERIÐ VELKOMIN. HÓTEL LOFTLEIÐIR

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.