Morgunblaðið - 02.02.1983, Qupperneq 29
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 2. FEBRÚAR 1983
61
V
MiTjpqMlfc.Atý''.
MIDVIKUDAGUR 26. JAN
Nokkrar fyrirspúrnir til
formanna HFÍ og FHH
r ajúkra-
lifti skrifar
„Mig langar til aft leggja nokkr-
ar fyrirapurnir fyrir formenn HFÍ
or FHH:
Rýrír aukin menntun ajúkralifta
gaefti heilbrígftisþjónuatunnar?
Gildir þar ekki þaft sama um
framhaldsmenntun hjúkrunar-
freftinga?
Br þaft alraeftisvald um málefni
heilbrígftisþjónu8tunnar i landinu
sem hjúkrunarfraeftingar eru aft
fara fram &, þegar þess er óskaft af
hálfu samtaka þeirra, aft samráft
sé haft vift stéttarfélðg hjúkrunar-
fraeftinga, ef í bígcrft séu einhverj-
ar breytingar á þessari sUrfsemi?
Hvaft aftstoftarhjúkrunarfreft-
ings-sUrfsheiti sjúkralifta varftar,
I sem fer svo mjftg fyrir brjóstift á
hjúkrunarfreftingum, vil ég benda
á, aft þetU er bein þýfting á al-
þjóöastarfsheiti sjúkralifta frá
WHO Auxiliary Nurses.
Bg bift hjúkrunarfrœftinga aft
athuga sUrfsheiti sjúkralifta i
nágrannalöndum okkar, t.d. Nor-
egi, Danmörku, Svíþjóft, Finn-
landi, Þýskalandi, Bretlandi og
Sviss, sem alls staðar kemur heim
vift þetU: aftstoðarhjúkrunarfreft-
ingar
Kn ég vona að við sjúkraliftar
fáum að halda okkar gamla
sUrfsheiti sem áftur, þó aft mennt-
un okkar verfti aukin.
Hafa félög hjúkrunarfreftinga
og sjúkralifta rett þessi mál? Ef
ekki: Veri þá ekki timabert aft
þaft yrfti gert, stríftsaxir grafnar
og teknar upp friftarpípur til
marks um gott samsUrf þessara
stétu.
Svar óskast á sama vettvangi.
lendingar fengju betri heilbrigðis-
þjónustu; það var þeirra höfuð-
markmið með stofnun þessarar
námsleiðar.
Starfsheitift hjúkrunar-
fræftingur lögverndaft
En það er ekki óeðlilegt að
hjúkrunarfræðingar fari fram á
það að samráð sé við þá haft varð-
andi nám, störf og starfsheiti
sjúkraliða. Starfsheitið hjúkrun-
arfræðingur er t.d. lögverndað og
því hjúkrunarfræðingum málið
skylt, ef aðrir vilja taka upp það
starfsheiti í einhverri mynd.
Að leggja sjúkum lift
Annars skil ég ekki þá ósk hluta
sjúkraliðastéttarinnar að vilja
taka upp starfsheitið aðstoðar-
hjúkrunarfræðingur eftir meiri
menntun. Jafnvel þótt sjúkraliðar
séu hjúkrunarfræðingum til að-
stoðar og aðstoði þannig við
hjúkrun, þá finnst mér mun meiri
ástæða til að taka fram í starfs-
heiti þeirra að þeir séu sjúklingum
til aðstoðar, hjálpar eða liðs.
Að stefna aft
ágæti í starfi
En hjúkrunarstarfið er starf
hjarta, hugar og handar og alla
þessa þætti þarf að rækja í námi
og allt slíkt nám tekur tíma og
umtalsverða vinnu af hendi nem-
andans. Og ég endurtek enn að það
er mitt álit að auka beri nám
sjúkraliða, ekki endilega til þess
að þeir fari að gera eitthvað annað
en þeir gera núna eða bera annað
starfsheiti, heldur fyrst og fremst
til þess að geta sinnt sínu þýð-
ingarmikla starfi enn betur.
Takmark allra stétta ætti að vera
það að leitast ætíð við að gera enn
betur og þetta á ekki síst við innan
heilbrigðisþjónustunnar, þar sem
viðfangsefnið felst í því að þjóna
lifandi fólki.
Samstaða og eining
meftal heilbrigðisstétta
Félag háskólamenntaðra hjúkr-
unarfræðinga og Sjúkralibafélag
íslands hafa ekki formlega rætt
þessi mál, en vissulega er það rétt
að allar heilbrigðisstéttir þyrftu
að ræða málefni sín sameiginlega,
og þá helst það hvernig hægt væri
að koma á sem bestu samstarfi
þeirra í milli, þannig að friður og
eining mættu ríkja.
Með kærum kveðjum."
Þessir hringdu . . .
Þættinum
útvarpað á
kvöldi vinaboða
5203—4914 hringdi og hafði eft-
irfarandi að segja: — Sunnudag-
inn 23. f.m. sá ég þess óskað í
Velvakanda, að samtalsþáttur
Jónasar Jónassonar við forsetann
okkar, Vigdísi Finnbogadóttur, á
jóladagskvöld yrði endurtekinn.
Ég tek heilshugar undir þá ósk af
tveim ástæðum: Fyrst og fremst
býst ég við, að þarna hafi átt sér
stað athyglisvert samtal, sem fáir
hefðu viljað missa af. En hins veg-
ar fór það fram að kvöldi jóladags,
eins og ég gat um, sem hjá mörg-
um er kvöld vinaboða og sam-
funda, en síður gjöfult á næðis-
Höfundarnafn
féll niður
í GÆR birtist hér í Velvakanda-
dálkunum grein eftir Guðrúnu Arn-
alds undir yfirskriftinni: „Illa far-
ið ef í nýja stjórr.arskrá á að setja
ákvæði sem felur í sér misrétti
milli þegnanna." Svo klaufalega
tókst til, að nafn höfundarins féll
niður í vinnslu greinarinnar. Bið-
ur Velvakandi höfund og lesendur
afsökunar á mistökunum.
Félagar hljómsveitarinnar Nefrennsli, f.v.: Bjössi (bassi/söngur), Alli (gít-
ar/söngur) og Beggi (trommur).
stundir til hlustunar. Má því ætla
að ýmsir hafi að meira eða minna
leyti misst af þættinum. M.a.
missti ég alveg af honum, og svo
mun hafa verið um fleiri. Því tel
ég ekki óeðlilegt að sú ósk komi
fram, að þátturinn verði endur-
tekinn.
Nefrennsli
bar af
B.B. hringdi og hafði eftirfar-
andi að segja: — Fyrir stuttu las
ég grein í Velvakanda, þar sem
verið var að þakka Lótus frá Sel-
fossi fyrir skemmtilegt kvöld í
Tónabæ. Ég sæki mikið tónleika í
höfuðborginni og fór á þessa tón-
leika. Ekki fannst mér þeir góðir.
Áður hafði ég farið á tónleika með
hljómsveitinni Nefrennsli, Frank-
enstein og Lage. Mér fannst Nef-
rennsli bera af með góða texta og
góð lög. Aðallega fannst mér lögin
Af hverju? og In Afganistan góð.
Ég pæli mikið í tónlist og sá strax,
að Nefrennsli er ein efnilegasta
hljómsveit, sem hefur komið fram
í sviðsljósið í mörg ár. Ég hvet alla
sem hafa möguleika á, að leggja
eyrun við og sækja hljómleika
með þessari hljómsveit, og enn-
fremur hljómsveitinni Lage.
GÆTUM TUNGUNNAR
Heyrst hefur: Þeir þekkja hvorn annan.
Rétt væri: Þeir þekkja hvor annan.
Oft færi best: Þeir þekkjast.
Bendum börnum á þetta.
Dansk-íslenska félagið
Framhaldsaöalfundur verður haldinn föstu-
daginn 4. febrúar kl. 17.00 í Norræna húsinu
Stjórnin.
FYRIRLIGGJANDI:
PARKET
Finnskt 1. fl. birki parket á
sérlega hagstæöu veröi.
PILARAR
Margar geröir ásamt tilheyr-
andi handriöaefni.
GÓLFBORÐ Sænsk fura.
Útboð
Vegagerö ríkisins óskar eftir tilboöum í möl-
un efnis viö Drápuhlíöarmela í Helgafells-
sveit, Hóla í Hvammssveit og Klifmýri á
Skarösströnd.
Efnismagn er 25.000 m3.
Verkinu skal aö fullu lokiö þann 1. ágúst
1983.
Útboösgögn verða afhent hjá aðalgjaldkera
Vegageröar ríkisins, Borgartúni 5, Reykjavík
og á umdæmisskrifstofunni í Borgarnesi, frá
og meö miövikudeginum 2. febrúar nk. gegn
1000 kr. skilatryggingu.
Fyrirspurnir ásamt óskum um upplýsingar
og/eða breytingar skulu berast Vegagerö
ríkisins skriflega eigi síöar en 11. febrúar.
Gera skal tilboð í samræmi viö útboösgögn
og skila í lokuðu umslagi merktu nafni út-
boös til Vegagerðar ríkisins, Borgartúni 7,
105 Reykjavík eöa Borgarbraut 66, 310
Borgarnes, fyrir kl. 14.00 hinn 18. febrúar
1983, og kl. 14.15 sama dag verða tilboðin
opnuð á ofangreindum stööum aö viöstödd-
um þeim bjóöendum sem þess óska.
Reykjavík í janúar 1983,
Vegamálastjóri.