Morgunblaðið - 11.02.1983, Page 1

Morgunblaðið - 11.02.1983, Page 1
Föstudagur 11. febrúar - Bls. 41-64 FJÁRMÁL FJÚLSKYLDUNNAR og því eru þaö flestir landsmenn, sem kaupa og selja fasteign á lífsleiðinni, einu sinni eöa oftar á ævinni. Það er því ekki úr vegi aö sýna fram á, þó I stuttu máli sé og meö lýsandi dæmum hvernig kauþverð/söluverð er samansett og hvaöa þróun hafi orðið á síðustu árum hvað þetta varðar og hvaö búi að baki þeirri fjárhæð eða tölu, sem kemur fram I kaupsamningi aðila hverju sinni. En þegar fasteign er keypt eða seld eru miklir hagsmunir í húfi og geta ákvaröanir, sem þá eru teknar, haft áhrif á hag hlutaðeigandi um langan aldur. Það er þvi brýn nauðsyn að vandað sé verulega til þessara þýðingarmiklu fjárráðstafana. Um þennan þátt fjármála fjölskyldunnar fjallar Pétur Þór Sigurðsson hdl., sem er fram- kvæmdastjóri Fasteignamarkaðar Fjárfestingarfélagsins hf. DAGLEGT LÍF Hvernig verða húsgögn framtíðarinnar? Það er gaman aö spá i þaö hvernig hús- gögn framtíöarinnar muni verða, einkum ef haft er í huga að ýmsar skemmtilegar nýjungar hafa komið fram á sjónarsviðiö á þessum vettvangi og einkum frá italiu, Bretlandi og Norðurlöndunum. MorKunblaðið/Emilía. MOHKIHSKIHHA mom FAemsnm Viö litum inn til þeirra Rikhards Hördal, sem lokiö hefur konservator-námi viö listaakademíuna í Kaupmannahöfn og sérhæft sig í viögeröum á málverkum og kirkjulist úr tré og Hilmars Einarssonar, sem nam bóka- og handritaviögerö við konunglega bókasafniö í Stokkhólmi. Þeir hafa sett upp vinnustofu þar sem þeir taka aö sér viögeröir á þessu sviði auk þess sem Hilmar gerir viö mynd- verk, sem unnin hafa veriö á pappír. Er þetta fyrsta og eina listaverkamiöstööin af þessu tagi hér á landi og fengum viö aö skyggnast :nn í störf þeirra félaga. Kaup og sala fasteigna Það einkennir íslenskt þjóðfélag hversu margir búa í eigin húsnæöi Daglegt líf________________44 Sjónvarp næstu viku 52/53 Myndasögur_______________56 Ur ýmsum áttum_____________46 Utvarp næstu viku__________54 Skák / Bridge __________56 Hvað er að gerast_______50/51 Mynt / Frímerki____________55 Velvakancii__________ 62/63

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.