Morgunblaðið - 11.02.1983, Page 6

Morgunblaðið - 11.02.1983, Page 6
46 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 11. FEBRÚAR 1983 Konur í fram- línu á SATT- kvöldi Það var kraftur í stelpunum { Sala- Björk Guömundsdóttir I Tappa tíkarrass ásamt hljómsveit- möndrunum. Ljósm. Kmilía. arbróður sínum. Gat glamraö eitthvaö á gítar Við höfum eignast nýja efniiega söngkonu, sem heitir Sigríður Bein- teinsdóttir. Sigríður er tvítug aö aldri og hefur sungiö með hljómsveitunum Geðfró og Meinvillingunum. Sú síöarnefnda tók þátt í Músiktilraunum á vegum SATT, sem haldin var skömmu fyrir áramót og komst hljómsveitin í undanúrslit. Meinvillingarnir hafa nú lagt upp laupana og Sigríður komin i nýja hljómsveit, sem kallar sig KIKK. „Mér líst betur á þessa nýju „grúppu“.“ „Mórallinn" er betri og svo er líka betra samspir, segir Sigríður, þegar við spyrjum hana um nýju hljómsveit- ina. „Við spilum rokk með reggie og blues ívafi. „Bandið" semur sín lög sjálf svo og texta. Þeir sem eru í hljómveitinni eru Guðmundur Jónsson, sem spilar á gítar, Sigurður Helgason, trommur og Sveinn Kjartansson, sem leikur á bassa. En okkur vantar tilfinnanlega hljómborðsleikara.'1 Spilar þú ekki á hljóðfæri? „Ég get glamrað eitthvað á gítar, en ég ætla að einbeita mér að söngn- um.“ Hvernig kom það til, aö þú byrjaðir að syngja í hljómsveit? „Það var eiginlega vinkona mín, sem atti mer út í þetta. Hún hafði heyrt mig gaula og þegar við sáum auglýsingu í einu dagblaðanna, þar sem hljómsveit (Geðfró) auglýsti eftir söngkonu, þá linnti þessi vinkona mín ekki látunum fyrr en ég var búin að sækja um starfið." Finnst þér skemmtilegt að syngja með hljómsveit? „Já, það er meiriháttar og ég sé alls ekki eftir að hafa byrjað. Ég hef veriö aö spá í að fara í söngnám, læra raddbeitingu og öndun, en ég hef ekki átt peninga fyrir náminu. Bakkabræöur, hin nýja avait Bargþóru Árnadóttur. Jazz söngkonan Oktavía Staf- ánsdóttir, sem hár söng eftir 10 ára hlé. Þær eru stæðilegar konurnar í Salamöndrunum, sænsku hljom- sveitinni, sem hér er á vegum Jazz- vakningar og þær blása í saxófón og lemja húðir bæði af innlifun og krafti. En þessi hljómsveit var meöal atriða á SATT kvöldi í Broadway síöastliöiö sunnu- dagskvöld þar sem konur voru í framvarðasveit þeirra, sem þar komu fram. Enda þótt Grýlurnar hafi vantaö, þvi Ragnhildur þurfti að skella sér í hvelli til London vegna frágangs á nýjustu skífu þeirra, þá bættu aörar konur það upp. Gaman var aö hlusta á Okt- avíu Stefánsdóttur jazzsöngkonu með meiru, syngja með „bandi“ Jazzvakningar, en Oktavía hefur dvaliö í Danmörku síöastliðin 10—11 ár og sungið þar með jazzhlómsveit. Þá er hlómseitin Tappi tíkarrass með Björku söng- konu Guömundsdóttur í farar- broddi einstaklega skemmtileg, stelpan er þræl góö og hefur aö- laöandi framkomu. Egill Ólafsson formaöur SATT var gestur kvölds- ins og fór með stökur, sem voru eins konar óöur til kvenna alltént var hann baðaöur i rauðu Ijósi þar sem hann sat við píanóið og raul- aöi og kvaö. Og ekki má gleyma Bakkabræðrum, sem er ný söngsveit Bergþóru Árnadóttur en bandinu til aðstoðar er Gísli Helga- son. Kynnir kvöldsins var auövitaö kvenkyns en það var hin góðkunna Edda Andrésdóttir. Ný mynd- leiga NÚ MUN Gallery Lækjartorg meö Jóhann G. Jóhannsson í farar- broddi opna leigu á frummyndum nokkurra listamanna, sem sýnt hafa í Gallery Lækjartorgi, er hér bæöi um málverk og grafík aö ræða. Geta einstaklingar og fyrir- tæki fengiö leigt eina mynd eöa fleiri fyrir um 200 krónur hverja mynd á mánuði. Eftir þann reynslutíma er hægt að fá aöra mynd eða festa kaup á þeirri sem leigð var. Ef kaup eru gerö, þá dregst innborgað leigugjald frá kaupverðinu og hægt veröur að gera kaupleigusamning þar sem kaupandinn greiðir verkið meö ákveðnum mánaðarlegum afborg- unum, aö sögn Jóhanns. Auk þess sem einstaklingar geta fengiö leigöar myndir þá gefur þessi myndleiga bæjarfélögunum tækifæri til aö koma upp sýningum Jóhann G. Jóhannsson maö Ijósmynd- ir af nokkrum verka þeirra sem veröa til leigu hjá Gallery Lækjartorgi. Ljósm. KEE. á verkum þeirra höfunda, sem þarna eiga myndir auk þess sem til eru nokkrar myndlistasýningar á myndböndum í Gallery Lækjar- torg. Þegar hefur verið gerö skrá yfir höfunda og hægt er að sjá Ijós- myndir af verkum, sem ekki er inni. Jóhann sagði aö markmiðið með þessari útlánastarfsemi væri að auka kynningu á myndlistar- mönnum. Rætt viö Pétur Lúthersson húsgagna- og innanhúss- arkitekt Nú til dags þekkist vinnustóll sem hugsar fyrir þann sem í honum situr Þegar listiðnaðarsöfn er- lendra þjóða eru skoðuð og borin saman húsgögn og listmunir, sem varðveist hafa gegn um aldirnar kemur í Ijós, að þróunin hefur í aðal- atriðum veriö afar hæg. Frá Spekingar samtíöarinnar keppast viö að hrella okkur meö þverrandi auölindum náttúr- unnar og þaö ekki aö ástæöu- lausu. Þangað sækjum viö efni til húsgagnaframleiöslu eins og flest annaö. Skógar hafa veriö eyddir aegndarlaust í flestum löndum jaröar og eru forfeður okkar og sauöKir.dir. ékkí 5ín úííi páö. Aiiir þekkja þá spennu, sem ríkt hefur varöandi olíuna á undanförnum ár- um, en hún er undirstööuefni ým- issa gerviefna. „Þaö er erfitt aö spá einkum um framtiöina" lét hinn danski Storm P. einhvern tíma hafa eftir sér. Þannig mun flestum fariö, sem ekki hafa fengiö spádómsgáfuna í vöggugjöf. Framtíöarsýn er vissu- lega spennandi og má þá ótti viö hin fullkomnu gereyöingaröfl hvergi koma nærri. Þar er þróunin komin svo langt og segja má aö því að forfeður okkar notuöu harðan stein, trjábol eða þúfu til þess að hvíla lúin bein hef- ur þróunin að vísu leitt af sér borð og stóla á fjórum fótum, sem virðist hafa haft sömu áhrif og tengst daglegu lífi og þróa veröi aftur á bak svo ekki komi sjálfum sér i koll er nota vill. Á atomöld fleygir alls konar tækni fram, ekki aöeins vopnabúnaöi. Húsgagnaiönaöurinn fer heldur ekki varhiuta af þeirri þróun. Nú til dags þekkist vinnustóll, sem hugs- ar fyrir þann, sem í honum situr. Sætishallinn breytist stööugt og á pao aó kGíTiá i vey lýfif au vióköm- andi verði eins þreyttur eftir lang- an vinnudag og koma í veg fyrir bólgur eöa aöra atvinnusjúkdóma. Sölubrella eöa háþróuö tækni? Slíkir stólar veröa ekki almenn- ingseign. Alls konar tilraunir eru geröar til aö búa til húsgögn, sem aö útliti og formi eru frábrugöin því, sem þekkst hafa áöur, en í grundvallar- atriðum eru breytingarnar hverf- andi. Ennfremur ber aö hafa í huga, aö maöurinn er í sjálfu sér vanafastur og vill takmarkaöar er hjóliö var fundiö upp. Eg- yptar notuðu stóla á fjórum fótum þúsundum ára fyrir Krist. Forn-Grikkir endur- bættu undrið öldum síðar og gerðu stól, sem var meö fjaörandi fótum og gat staöið breytingar á sumum sviöum. Stór- ar verksmiöjur framleiöa húsgögn í stíl 18. og 19. aldar, þar sem skreytilistin er í fyrirrúmi. Kaup- endur slíkra húsgagna eru ungir jafnt sem aldnir og ræöur þar lík- lega venja fremur en skynsemis- sjónarmiö og sýnir aö menn telja sig kaupa menninguna dýrum dómum, eí tengsiin viö foriíóina eru sýnileg á þann máta. Ekki er aö undra áhuga almennings hér á landi fyrir slíkum varnlngi, þegar hinn göfugi uppruni íslendinga er haföur í huga. Ég tel ennfremur aö gervimenning kvikmynda og sjón- varpsþátta sé býsna áhrifamikil og móti töluvert smekk almennings. Hinn síhækkandi meöalaldur hinna efnaðri þjóöa hefur kallaö á sérhönnuö húsgögn fyrir aldraöa. Minnkandi hreyfigeta og hrumleiki er það sem mæta þarf meö sér- stökum húsgögnum. samt eru án þess að ramba á ójöfnum fleti. Egyptar notuðu hagan- lega gert sæti fyrir höfuðið, er þeir lögöu sig á hart gólfið, nokkurs konar kodda. Þetta kallast á nútímamáli góð hönnun. þetta sams konar húsgögn aö allri uppbyggingu. Þegar framangreint er haft í huga þykir mér líklegt aö breytingar á híbýlum fólks og þar meö húsgögnum taki ekki neinum verulegum stökkbreytingum á næstu áratugum aö minnsta kosti. Hins vegar er öruggt, aö örtölvu- byltingin mun gerbreyta vinnu- siaónum, hver svo sem hann er. Vélmenni veröa í stórum stíl notuð til þess aö leysa vinnandi hendur af hólmi. Skipulagning og stjórnun getur átt sér staö í svefnherbergj- um eöa í borðstofunní og boöun- um komiö áleiöis til tölvukerfis. Þetta getur þýtt aukna dvöl innan veggja heimilisins og tómstundir veröa líka fleiri. En kemur þetta til meö aö breyta stólunum í borö- stofunni eöa sófanum í stofunni? Ég held ekki, en þar skortir mig kannski haldbær rök. Auövitaö á sér staö einhver þróun en hún

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.