Morgunblaðið - 11.02.1983, Side 7

Morgunblaðið - 11.02.1983, Side 7
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 11. FEBRÚAR 1983 47 Byggðir hafa veriö pallar viö dansgólfiö þar sem fólk getur tyllt sór niöur. Nýr skemmtistaöur, Safari Magnús tekur á móti gestum sínum af miklum innileik. Hér býöur Magnús gesti sína velkomna og kynnir þé fyrir banda- ríska plötusnúðnum Mark Kamins, sem starfar í Studío 54 í New York og é milli þeirra stendur Leo Sveinsson, sem veröur aðal plötusnúöur staöarins. Ljósm. Kmiií*. SÍOASTLIÐID föstudags- kvöld var skemmtistaðurinn, sem Magnús Kristjánsson rekur, opnaður með pomp og prakt. Fjöldi gesta var við opnunina og Mark Kamins plötusnúður frá Studió 54 þeytti skífurnar og Mezzo- forte léku fyrir gestina. Við þetta taekifæri ávarp- aði Magnús gestina og sagöi meðal annars að Safari væri frábrugðinn öörum stöðum að því leyti að þar væru ekki vínveitingar, en þessi staður væri fyrir fólk á öllum aldri sem vildi skemmta sér. Klukkan 22 var staðurinn svo opnaður fyrir hinn almenna danshúsagest og streymdi fólkið þá inn í hin glæsilegu húsakynni en ungt fólk má vera mjög ánægt með þenn- an nýja skemmtistað. Stuð á þorrablóti Sjálfsbjargar Nú eru þorrablótin í algleym- ingi. Viö fórum á eitt slíkt, sem haldið er á vegum Vinnu- og dvalarheimilisins Sjálfsbjargar aö Hátúni 12. Eins og alltaf á þorra- blótum í þessu húsi, þá skemmti fólk sér afar vel enda veitingar góðar og skemmtiatriöi fjölbreyti- leg. Meðal þeirra, sem þarna skemmtu voru Árni Johnsen, sem söng og lék á gítar og stjórnaði fjöldasöng, Ómar Ragnarsson fór meö gamanmál og siöast en ekki síst voru ýmis heimatilbúin skemmtiatriöi eins og harmon- ikkuleikur og vrsnasöngur, síöan var dansaö en þaö var diskótekiö Donna, sem sá um tónlistina. Þarna var fjöldi manns og stóö gleöskapurinn lengi frameftir og ekki er vitaö hvenær hann end- aöi. Borö svignuöu undan glsssilaga framraiddum þorramatnum og ýmsum öörum matföngum. Jóhann Sveinsson sagói nokkur orö, éöur en boröhaldið hófst, sem fólust meöal annars í hvatningu til gestanna aö taka nú ósleitilega til matar síns. Liótm. Emilia. Málmar og ýmis gerviefni veröa notuó i líkan hátt og nú. Hönnuöur er H.U. Bitsch. Nýstárlegir bekkir úr stáli og marmara. Hönnun: Centro Progetti Tecno. verður líklega fyrst og fremst í hönnun. Á fyrri hluta þessarar aldar átti upptök sín í Þýskalandi merkileg stefna, funkisminn, og kenndur er viö Bauhaus, sem raunar var hug- tak frekar en stofnun. Þessi stefna hefur sem kunnugt er haft feikna áhrif á hvers konar listir þessarar aldar og þó einkum á byggingarlist og nytjalist. Einfaldleiki og köld rök réöu stefnunni. „Less is more“ var haft eftir einum höfunda henn- ar enda var skynsemi og rökfesta markmið hönnuöa en skreytilist forsmáö. Hvort áhrifanna kemur til meö aö gæta út öldina, skal ósagt látiö en líklega mun þessara áhrifa gæta lengi. Byggingar- og húsbúnaöur er nátengt og veröa ekki dregnar skýrar línur þar á milli. Þróun byggingartækni hefur líka veriö til- Sóli þar sem hugmyndaflugiö hefur fengiö aö ráða. Sófinn kallast tölulega hæg og nægir þar aö bera Marilyn og er til sýnis í Nútímalistasafninu í New York. saman nútímaþotu og einbýlishús í Breiðholtinu. Þaö er líklegt aö viöur veröi um árabil þýöingarmesta hráefni hús- gagnaiönaðar. Jafnvel þótt spónn- inn sé aöeins hálfur millimetri á þykkt varöveitast hin hlýlegu ein- kenni viöarins og gera umhverfi okkar vistlegra. Einnig verða málmar og ýmis gerviefni notuö á líkan hátt og nú er. Þegar minnst er á trjávið veröur aö ganga út frá þvi, aö takast megi að nýta skóg- ana á skynasmlegan hátt, svo þeir veröi ekki ofnýttir. Gildir þar sama regla og um nýtingu fiskistofna. Hvernig veröa svo húsgögn framtíöarinnar hérlendis? — Þar eö einangrun er í sjálfu sér úrelt hugtak miöaö viö óbreyttar aö- stæöur, veröa húsgögn fslendinga örugglega ekki frábrugöin hús- gögnum annarra þjóöa. Hráefna- fátækt land aö vísu, en hvaö meö drauminn um nytjaskóg á íslandi? Er hann svo óraunhæfur? Koma Islendingar kannski til með aö hafa áhrif á þróun húsgagna í veröld- inni? Reis íslensk húsgagnagerö hæst viö Grundarstól Benedikts Narfasonar? Niðurlæging hand- menntar og minnimáttarkennd gagnvart erlendri tækni er mjög áberandi og kann margt aö koma til greina; þar þurfa ný sjónarmið aö veröa ríkjandi. Vert er aö hafa í huga, að þótt fiskveiöar og land- búnaöur veröi um langt árabil aö- alatvinnuvegur þjóöarinnar, mega tilfinningar ekki ráöa allri umræöu og ákvarðanatöku, svo sem oft er. lönaöur þarf aö aukast svo áföll hinna hefðbundnu atvinnugreina séu ekki eins þrúgandi. Hugvit og framtakssemi eru líka orkulindir ekki síður en fossar og hverir.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.