Morgunblaðið - 11.02.1983, Page 12

Morgunblaðið - 11.02.1983, Page 12
The Winds of War Dýrustu þættir sem gerðir hafa verið Þaö er sagt um ameríkana að ráðist þeir í einhverjar framkvæmdir, þá framkvæmi þeir stórt. Þetta á óneitaniega við um nýja framhaldsþætti, sem sýndir eru þessa vikuna í ABC-sjónvarpstöðinni í Bandaríkjunum. Þeir eru sam- tals um 18 klukkutíma langir, og kostuðu í framleiðslu um eða yfir 40 milljónir Banda- ríkjadala. Sé þessi tala gerð aö íslenskum krónum verða þeir 760.000.000 að tölu. Til samanburöar má geta þess, að dýrasti togari Islendinga, Hólmadrangur, kostaöi full- búinn rúmlega 100.000.000 ís- lenskar og þótti feikilega dýr. Myndaflokkurinn dýri ber nafnið „The Winds of War“, eöa Vindar stríðsins í frekar ólist- rænni þýöingu, og eiga að fá ameríska sjónvarpsáhorfendur til að stilla á ABC-stöðina klukkan átta á hverju kvöldi sjö kvöld vikunnar og ekki láta sér detta í hug að stilla á aörar stöövar. Því leikurinn er auövit- að gerður til að laða áhorfend- ur að ABC, sem hefur átt held- ur á brattann aö sækja undan- fariö hvað varðar áhorfenda- fjölda. Auglýsingar, sem settar veröa inní þættlna kosta sitt. Þannig kostar hálfrar mínútu auglýsingatími 175.000 dollara, Árásin á Pearl Harbor úr The Wlnds of War. Þættirnir aru sýndir þessa viku (sjónvarpinu (Bandar(kjunum. Hvar þáttur tæpir þrfr tímar að lengd. en mínútan 350.000. Þaö þýöir, að ef stööinni tekst að selja all- an fyrirhugaöan auglýsingatíma stendur hún uppi meö 32 millj- ónir Bandaríkjadala. Þá vantar 8 milljónir enn til að fyrirtækið borgi sig, en stöðin hyggst næla í þær milljónir með endur- sýningum þáttanna. Handritið að þáttunum var 962 síður. I því var gert ráð fyrir ekki færri en 1.785 atriðum, 285 hlutverkum og þúsundum „stadista". Þættirnir voru teknir á alls 267 stöðum i sex löndum í tveimur heimsálfum. Þaö tók þrettán mánuöi aö kvikmynda þættina og tólf mánuöi aö klippa þá, 50.000 búningar voru saumaðir, þar af haföi aðalleikarinn 112 föt til skipt- anna. Þegar myndatökum var lokið stóö leikstjórinn Curtis uppi meö um 333.000 metra af filmustrimlum, sem tæki 185 tíma aö rúlla í gegn á tjaldi. Eftir klippingu var filman komin í 27.000 metra lengd, sem tek- ur 15 tíma að sýna, þrir tímar fara í auglýsingar. The Winds of War fjallar um ameríska fjölskyldu, vini hennar og kunningja í seinni heims- styrjöldinni. Myndaflokkurinn er gerður eftir samnefndri metsölubók bandaríska rithöf- undarins Hermans Wouk. Þaö tók Wouk lungann úr sextán ár- um að viöa aö sér efni í bókina sína og aöra sem fylgdi í kjöl- fariö, War and Remembrance. Leikarar i þáttunum eru ekki af verra taginu. Einn frægastl kvikmyndaleikari Bandaríkj- anna, Robert Mitchum, fer með aðalhlutverkið. Hann leikur Victor nokkurn Henry, yflrmann Enginn má sköpum renna Á mánudagskvöld verður sýnd kanadísk sjónvarps- mynd, Enginn má sköpum renna (The Running Man). Leiksjóri er Donald Brittain, en í aðalhlutverkum Chuck Shamata og Barbara Gord- on. — Myndin lýsir vanda- málum og hugarstríði kenn- ara eins og fjölskylduföður sem tekur kynbræður sína fram yfir eiginkonuna. — Á myndinni sem hér fylgir með eru aöalleikendurnir, Barbara Gordon og Chuck Shamata. MORGUNBLAÐIÐ, FöáTUDAGUR 11. FEBRÚAR 1983 DAGANA 12/2-20 Jane í atvinnuleit Sunnudagskvöldið 20. febrúar verður syndur þáttur í myndaflokknum Kvöldstund með Agöthu Christie og nefnist hann Jane í atvinnuleit. I aðalhlutverkum eru Eliza- beth Garvie og Andrew Bicknell. — Ungri stúlku býöst ævintýralegt starf og svimhá laun — enda reynast vera maðkar í mysunni. — A myndinni er Elízabeth Garvie í hlutverki Jane. Loftfariö Zeppelin Á laugardagskvöld í næstu viku verður sýnd bandarísk sjónvarpsmynd, Loftfarið Zeppelin (Zeppelin), frá árinu 1971. Leikstjóri er Etienne Perier, en í aðalhlutverkum Michael York, Elke Sommer, Peter Carsten og Marius Goring. — í fyrri heimsstyrjöld er breskum liðsforingja af þýskum ættum falið að útvega upplýsingar um loftför Þjóðverja. Hann verður leiðsögumaður um borð í Zeppelin-loftfari í ránsferð til Skotlands. ir klukkunum í Maríukirkju. Þýðandi Jón O. Edwald. 23.35 Dagskrárlok. SUNNUDAGUR 13. febrúar 16.00 Sunnudagshugvekja. 16.10 Húsiö á sléttunni. Skrímslið í vatninu. Bandarískur framhaldsflokkur. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 17.00 Listbyltingin mikla. 5. Þröskuldur frelsisins. f þessum þætti fjallar Robert Hughes um þrá mannsins eftir óheftu frelsi og hvernig hún fékk útrás í listsköpun með súrrealismanum. Þýðandi Hrafnhildur Schram. Þulur Þorsteinn Helgason. 18.00 Stundin okkar. Umsjónarmaður: Bryndís Schram. Upptöku stjórnar Viðar Vík- ingsson. 18.50 Hlé. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Sjónvarp næstu viku. 20.50 Glugginn. Þáttur um listir, menningarmál o.fl. Umsjónarmaður Aslaug Ragnars. 21.35 Kvöldstund með Agöthu Christie. 5. Hættumerkið. Leikstjóri John Frankau. bræður sína fram yfir eiginkon- una. Þýðandi Guðrún Jörundsdóttir. 22.40 Dagskrárlok. ÞRIÐJUDKGUR 15. febrúar 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Sögur úr Snæfjöllum Barnamynd frá Tékkóslóvakíu. Þýðandi Jón Gunnarsson. Sögumaður Þórhallur Sigurðs- son. 20.40 Á skíðum Fyrsti þáttur. Skíðakennsla ( þremur þáttum sem gerðir voru í Kerlingarfjöll- um í fyrrasumar. Annar þáttur verður á dagskrá Sjónvarpsins miðvikudaginn 23. febrúar kl. 19.00. 22.05 Kjarabót láglaunamanna — kaupauki hátekjumanna? llmræðuþáttur ( beinni útsend- ingu um láglaunabæturnar en þær verða næst greiddar 1. mars næstkomandi. Umsjónarmenn: Erna Indriða- dóttir og Rafn Jónsson. Útsendingu stjórnar Sigurður Grimsson. 23.10 Dagskrárlok. AilÐMIKUDKGUR 16. febrúar 18.00 Söguhornið Umsjónarmaður Guðbjörg Þór- isdóttir. 18.10 Stikilsberja-Finnur og vinir hans Erjurnar enda Framhaldsflokkur gerður eftir sögum Mark Twains. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdótt- ir. 18.35 Hildur Fjórði þáttur. Endursýning. Dönskukennsla í tíu þáttum. 19.00 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Alsjáandi auga Áströlsk heimildarmynd. Rakin er saga njósna og eftirlits úr lofti og gerð grein fyrir þv( hvernig nú er unnt að fylgjast með hverri hræringu á jörðu niðri úr flugvélum og gervi- hnöttum. Þýðandi og þulur Gylfi Pálsson. 21.30 Dallas Bandarískur framhaldsflokkur. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.15 Landnám á Vesturbakkan- um Bresk fréttamynd um umsvif ísraelsmanna á vesturbakka Jórdan og áhrif þeirra á friðar- Eldeyjarleiðangur Sunnudagskvöldið 20. febrúar veröur sýnd kvikmynd sem hlotið hefur nafnið Eldeyjarleiðangur 1982. Þessi kvikmynd er sú fyrsta sem gerð hefur verið um Eldey út af Reykjanesi. Sjónvarpið lét taka hana þegar Árni Johnsen fór með leiöangur í eyna, m.a. skipaðan bjargmönnum úr Vestmannaeyjum. Leyfi Náttúruverndarráðs þurfti til að klífa eyna þar sem hún er friðlýst. Þar er ein allramesta súlubyggð í heimi og eyjan sjálf merkilegt náttúruundur, þverhnípt 70 m hátt standberg. Tilgangur fararinnar var auk kvikmyndunar vísindalegs eðlis. Tekin voru jarðvegssýni og fjöldi súluunga merktur. Árni Johnsen samdi texta og er þulur. Kvikmyndun: Páll Reynisson. Hljóð: Jón Arason. Umsjón og stjórn: Örn Harðarson. horfur og framtíðarvonir Palest- ínumanna. Þýðandi og þulur Bogi Arnar Finnbogason. 22.45 Dagskrárlok. FOSTUDKGUR 18. febrúar 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Á döfinni Umsjónarmaður Karl Sigtryggs- son. Kynnir Birna Hrólfsdóttir. 20.50 Prúöuleikararnir Gestur ( þættinum er Chris Langham, breskur spaugari. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 21.15 Kastljós Þáttur um innlend og erlend málefni. Umsjónarmenn: Guðjón Ein- arsson og Margrét Heinreks- dóttir. 22.20 Hvað er svona merkilegt við það ...? (The $5.20 an Hour Dream). Ný bandarísk sjónvarpsmynd. Leikstjóri Russ Mayberry. Aðalhlutverk: Linda Lavin og Richard Jaeckel. Myndin lýsir sókn einstæðrar móður til jafnréttis við karl- menn á vinnustað sínum í véla- verksmiðju. Þýðandi Ragna Ragnars. 23.55 Dagskrárlok. L4UG4RD4GUR 19. febrúar 16.00 íþróttir llmsjónarmaður Bjarni Felix- son. 18.00 Hildur Fimmti þáttur. Dönskukennsla í 10 þáttum. 18.25 Steini og Olli Konuríki. Skopmyndasyrpa með Stan Laurel og Oliver Hardy. 18.45 Enska knattspyrnan. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Löður Lokaþáttur Þýðandi Ellert Sigurbjörnsson. 21.00 Loftfarið Zeppelin (Zeppelin). Bandarísk sjón- varpsmynd frá 1971. Leikstjóri Etienne Perier. Aðalhlutverk: Michael York, Elke Sommer, Peter Carsten og Marius Goring. í fyrri heimsstyrjöld er bresk- um liðsforingja af þýskum ætt- Hvað er svona merkilegt við það ... ? Á föstudagskvöld í næstu viku verður sýnd ný bandarísk sjónvarpsmynd, Hvað er svona merkilegt við það ... 7 (The $ 5.20 an Hour Dream). Leikstjóri er Russ Mayberry, en í aðalhlutverkum Linda Lavin og Richard Jaeckel. — Myndin lýsir sókn einstæðrar móður tii jafnréttis við karlmenn á vinnustaö sínum í vélaverksmiðju. — Á myndinni hér fyrir ofan eru Linda Lavin og Richard Ja- eckel í hlutverkum sínum. 16.00 Sunnudagshugvekja Séra Jón Bjarman flytur. 16.10 Húsið á sléttunni Hlöðubruninn Þýðandi Óskar Ingimarsson. 17.00 Listbyltingin mikla 6. Horft af brúninni í þessum þætti fjallar Robert Hughes einkum um expression- ismann í málaralist. Þýðandi Hrafnhildur Schram. Þulur Þorsteinn Helgason. 18.00 Stundin okkar Umsjónarmaður Bryndís Schram. Upptöku stjórnar Viðar Vík- ingsson. 18.55 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Sjónvarp næstu viku Umsjónarmaður Guðmundur Ingi Kristjánsson. 20.50 Glugginn Þáttur um listir, menningarmál og fleira. Umsjónarmaður Sveinbjörn I. Baldvinsson. 20.30 Eldeyjarleiðangur 1982 Þessi kvikmynd er sú fyrsta sem gerð hefur verið um Eldey út af Reykjanesi. Sjónvarpið lét taka hana þegar Arni Johnsen fór með leiðangur í eyna, m.a. skipaðan bjargmönnum úr Vest- mannaeyjum. Leyfí Náttúru- verndarráðs þurfti til að klffa eyna þar sem hún er friðlýst. Þar er ein allramesta súlubyggð í heimi og eyjan sjálf merkilegt náttúruundur, þverhnípt 70 metra hátt standberg. Tilgangur fararinnar var auk kvikmynd- unar vfsindalegs eðlis. Tekin voru jarðvegssýni og fjöldi súlu- unga merktur. Árni Johnsen samdi texta og er þulur. Kvikmyndun: Páll Reynisson. Hljóð: Jón Arason. Umsjón og stjórn: örn Harðar- son. 22.10 Kvöldstund með Agöthu Christie 6. Jane (atvinnuleit Aðalhlutverk Elizabeth Garvie og Andrew Bicknell. Ungri stúlku býðst ævintýralegt starf og svimhá laun — enda reynast vera maðkar f mysunni. Þýöandi Dóra Hafsteinsdóttir. 23.05 Dagskrárlok. Robert Mitchum fer moð aðal- hlutverkið ( þáttunum Tha Wind of War og fær eina millj- ón dollara fyrir viKið. í bandaríska flotanum. Ali MacGraw leikur gyöingastúlku aö nafni Natalie Jastrow, Jan- Michael Vincent leikur son Henrys, John Houseman leikur föður Nataliu og þannig mætti lengi telja. Mjög viöurkenndir leikarar fara með hlutverk stríðsherranna Hitlers, Stalíns, Roosevelts, Mussolinis og Churchills. Howard Lang heitir reyndar sá sem leikur þann síö- astnefnda, en hann þekkja ís- lenskir sjónvarpsáhorfendur úr geysivinsælum þáttum um Onedin-skipafólaglð. Lók hann þar kaptein Baines, rustalegan stýrimann hjá Onedin. Það hlýtur að vera nokkur áhætta aö ráðast í gerö svona rándýrra sjónvarpsþátta og viðurkennir forstjóri ABC- stöðvarinnar, Fred Pierce, það SJONVARP Ali MscGraw, fymim kona Steva McQueen, far mað atórt hlutverk í myndaflokknum. fúslega. Hans mesta áhyggju- efni þessa vikuna er eflaust þaö hvort sjónvarpsáhorfendur í Bandaríkjunum muni dunda sér við að horfa á eitthvað annað í sjónvarpinu á kvöldin. Kannski horfa þeir eftir allt á gamla góöa Dallas eöa Magnum, Pl hjá CBS, eöa Hill Street Blues hjá NBC. Kannski kveikir fólkið bara á myndbandinu sínu og horfir á gamla bíómynd eða fer í myndbandaleiki. Kannski grípur þaö bók í hönd, þá gjarna Ijóöabók, þó þaö finni ekki hina rennandi mýkt stuöla og höfðustafa í neinum af sín- um kverum. Þá má forstjórinn, herra Pierce fara aö naga á sér negl- urnar. Arnaldur Indriðaaon. um falið að útvega upplýsingar um loftfor Þjóðverja. Hann verður leiðsögumaður um borö ( Zeppelin-loftfari ( ránsferð til Skotlands. Þýðandi Björn Baldursson. 22.40 Taglhnýtingurinn (11 conformista) Endursýning. ítölsk bfómynd frá 1970 géfð eftir skáldsögu Albertos Mora- via. Handrit og leikstjórn: Bernardo Bertolucci. Aðalhlutverk Jean Louis Trint- ignant. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. Áður sýnd ( Sjónvarpinu 16. desembier 1978. 00.30 Dagskrárlok. L4UG4RD4GUR 12. febrúar 16.00 íþróttir. Umsjónarmaó!!!- Bja,,n Felix- son. 18.00 Hildur. Fjórði þáttur. Dönskut unsla áu þáttum. 18.25 Steini (>ili. Dáðadrengir. Skopmyndasyrpa með Stan Laurel og Oliver Hardy. Þýðandi Ellert Sigurbjörnsson. 18.45 Enska knattspyrnan. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Löður. Bandarískur gamanmynda- fíokkur. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 21.00 Danskeppni í Duisburg. Heimsmeistarakeppni áhuga- manna í samkvæmisdönsum 1982. (Evróvísion — Þýska sjónvarp- ið.) 22.00 Hringjarinn frá Notre Dame (The Hunchback of Notre Dame). Bandarísk sjónvarpsmynd frá 1982 eftir skáldsögu Victors Hugo. Leikstjóri Michael Tuckner. Aðalhlutverk: Anth- ony Hopkins, Derek Jacobi, Lesley-Anne Down og John Gielgud. Sagan gerist í París á 15. öld og segir frá heyrnarlausa kryppl- ingnum Q^asimodo, sem hring- Þegar Dermot West sér fyrir sér rauða merkið er ævinlega hætta á ferðum — jafnvel lífs- hætta. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. 22.25 Vínartónlist. Sinfóniuhljómsveit íslands leik- ur Vínarlög. Stjórnandi Páll Pampichler Pálsson. Einsöng- vari Sieglinde Kahmann. Upp- töku stjórnaði V'iðar Víkings- son. 23.05 Dagskrárlok. AlhNUD4GUR 14. febrúar 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Tommi og Jenni 20.40 íþróttir Umsjónarmaður Bjarni Felix- son. 21.15 Já, ráðherra Annar þáttur. Opinber heim- sókn. Breskur gamanmyndaflokkur í sjö þáttum um raunir nýbakaðs ráðherra. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 21.45 Enginn má sköpum renna (The Running Man) Kanadi.sk sjónvarpsmynd. Leikstjóri Donald Brittain. Aðalhlutverk Chuck Sharoata og Barbara Gordon. Myndin lýsir vandamálum og hugarstríði kennara eins og fjöl- skylduTöður sem tekur kyn- SUNNUD4GUR 20. febrúar GUÐAÐ Á SKJÁINN

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.