Morgunblaðið - 11.02.1983, Side 16
56
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 11. FEBRÚAR 1983
i?Á
HRÚTURINN
21. MARZ—19.APRIL
Ini ert í goÁu skapi í dag og villt
vera innan um fólk. Iní kynnist
nýju og skemmtilegu fólki. Þú
átt gott med ad stjórna öórum
og þú veróur sjálfsagt bedinn
um þaó í dag.
m
NAUTIÐ
20. APRlL-20. MAl
Þaó eru líkur á aó heilsan verói
eitthvaó aó angra þig fyrri part
dagsins. Geróu áætlanir varó-
andi starf þitt seinni partinn. Þú
hefur heppnina meó þér ef þú
feró í feróalag í dag.
h
TVÍBURARNIR
21.MAI-20. JÍINl
l»ér hættir til aó vera eyóslu
samur. (*ættu þín á því í dag.
Vertu tillitsamari vió þínan nán
ustu, þú hefur enga ástæóu til
aó vera svona tortryggin.
jJjð KRABBINN
21. JÍINl—22. JÍILl
l>ér gengur vel í fjármálum og
viAskiptum í dag. í vinnunni
nvturAu stuAnings samslarfs-
fólks. Reyndu aA halda rósemi
þinni á heimilinu í kvöld þó aA
þaA sé einhver spenna í loftinu
r®riLJóNiÐ
!«4a23. JÍILl-22. ÁGÚST
á'
Þér gengur veó aó vinna meó
öórum og þú veróur fenginn til
aó mióla málum í deilu annarra.
Ef þú feró aó engu óósiega og
hlustar ekki á kjaftasögur fer
allt vel.
MÆRIN
23. ÁGÚST-22. SEPT.
Þetta er ágætur dagur til þess
aó hugsa um heilsuna, drífóu
þig til tannlæknis eóa geróu
annaó sem þarf aó gera í sam
handi vió heilsuna og þú hefur
trassaó lengi.
Wk\ VOGIN
23.SEPT.-22.OKT.
I»ú ert heppinn í spilum og hvers
kyns samkeppni í dag. Leyföu
öórum aó vita hvaó í þér býr.
Láttu sköpunargáfu þína njóta
sín. I»ú heyrir kjaftasögu sem
þú skait ekki trúa í blindni.
DREKINN
23.0KT.-21.NÓV.
Einbeittu þér aA því sem við
kemur heimilinu. Láttu slúAur
sem vind um eyrun þjóta. I’u
færð gesti í dag sem þú skalt
sýna mikla gestrisni.
m
BOGMAÐURINN
22. NÓV.-21. DES.
Þú skalt reyna aó foróast öll
fjármál í dag. Sérstaklega
skaltu ekki skipta þér af fjár-
málum annarra. I»ú hefur gam-
an af menningalegum atburóum
eóa stuttum feróalögum.
m
STEINGEITIN
22. DES.-19. JAN.
I>ú faerð góðar fréttir varðandi
fjármlin. I>ér er því óhætt að
gera innkaup fyrir sjálfan þig.
llaltu áfram að vinna að skap-
andi verkefnum. ForAastu að
deila við samstarfsmenn þína.
gg VATNSBERINN
20.JAN.-18.FEB.
I»ú ert í miklu áliti og þaó er
tekió eftir þér. I»ú færó mikió
hrós fyrir verk þín. I»ú feró
eitthvaó aó skemmta þér í kvöld
en mundu aó hugsa fyrst og
fremst um heilsuna.
3 FISKARNIR
19. FEB.-20. MARZ
lleilsan er betri og þú ert
ánægóur og sjálfstraustió er í
lagi. Farðu aó heimsækja ætt-
ingja eó gamla vini. Þér gengur
vel í vinnunni en vertu ekki of
eyóslusamur.
iiiiimriyiiiiiniJini'iwwtwwwwniniimiiiiiiiinjJniiinnnniii.ni.iiiJiii.JiiiiiJi.iJiiiaiiii.iiwFW'Fi'mvHin... ■ .. ■ 1 m 1
DYRAGLENS
TOMMI OG JENNI
LJÓSKA
FERDINAND
SMÁFÓLK
Hvad gengur að honum? Hann skynjar e.t.v. eitthvað
sem okkur er hulið...
ANIMALS WILL 5ÖMETIMES BEMAVE IRRATIONALLY UJMEN TMEY 5EN5E AN 0NC0MIN6 EARTMQUAKE... /OR WMEN TME PIZZA^ | l^WAS TOO MOTly | «
./-—— \
.
Dýrin hegða sér oft undar- Eða þegar þau borða of mikið
lega ef þau skynja jarð- kryddaða pizzu!
skjálfta í vændum ...
BRIDGE
Umsjón: Guðm. Páll
Arnarson
Það kemur fyrir annað slag-
ið að þátturinn fær bréf frá
lesendum með ábendingum,
spurningum og skemmtilegum
spilum. Það er mjög ánægju-
legt að fá slíkar sendingar og
mættu lesendur vera miklu
duglegri við að skrifa. Það
þarf ekki að vera svo mikil
fyrirhöfn, það er fljótlegt að
hripa niður minnisstætt spil
frá síðasta spilafundi og allir
kunna að sleikja frímerki.
Nýlega barst þættinum bréf
frá Víkingi Guðmundssyni,
Grænhóli, Akureyri, og við
skulum gefa Víkingi orðið:
„Spil þetta kom fyrir í
tvímenningi í Hlíðarbæ í apríl
1981, á innanfélagsmóti hjá
UMF Dagsbrún. Spilið var
spilað á 5 borðum. Alls staðar
voru sögð 6 lauf, en spilið
vannst aðeins á einu borði. Þar
sátu N-S Ásgeir Valdemarsson
og Víkingur Guðmundsson.
Norður ♦ G7 T KD962
♦ G10765
Vestur ♦ 8 Austur
♦ D865 ♦ ÁK10432
VG753 V84
♦ K84 ♦ 92
♦ 42 ♦ 965
Suður ♦ 9 VÁ10 ♦ ÁD3 ♦ ÁKDG1072
Út kom lítill spaði. Drepið á
ás og kóng spilað. Trompað og
næstu sex slagir teknir á
tromp. Vestur kastaði spöðun-
um tveimur og laufunum, ein-
um tígli, en féll svo í þá gryfju
að hugsa sig um. Hann þorði
síðan ekki að fara niður á kóng
blankan í tígli og kastaði
hjarta. Þar með var spilið
unnið."
Ég þakka Víkingi fyrir spil-
ið og bréfið sem hann sendi
með, en þetta er að ýmsu leyti
athyglisvert spil og ég er að
hugsa um að gera það að um-
ræðuefni aftur á morgun.
Umsjón: Margeir
Pétursson
í keppni á milli amerísku
háskólanna í vetur kom þessi
staða upp í viðureign þeirra
Salas, sem hafði hvítt og átti
leik, og Aykents.
17. Dh5! (Sígild hugmynd.
Hvítur fórnar manni til að
opna h-línuna.) hxg5, 18. hxg5
— Kf8, 19. Dh8+ — Ke7, 20.
Dxf6+ — Kd6, 21. Dxf7 — Bd7,
22. Df4+ og svartur gafst upp,
því að stutt er í mátið. Háskól-
inn í Toronto í Kanada sigraði
á mótinu, en síðan komu sveit-
ir frá Berkeley í Kaliforníu og
Brooklyn, New York.