Morgunblaðið - 11.02.1983, Side 17
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 11. FEBRÚAR 1983
57
fólk í
fréttum
Lifiö leikur viö
heimsmeistarann
+ Keith Deller, 23 ára gamall
Englendingur, vann sér þaö til
frægöar nú á dögunum aö vinna
sigur á heimsmeistarakeppninni í
pílukasti og fyrir þaö fókk hann
að launum um 240.000 ísl. kr.
Keith hitti í mark alls 19 sinn-
um, sem er vissulega glæsilegur
árangur, en glæsilegri finnst hon-
um samt tiiveran eftif’ aö hann
fékk peningana í hendur.
„Stúlkurnar eru bara hreint
óöar á eftir mér. Ein þeirra vildi
meira aö segja, að ég tæki af
henni myndir kviknaktri," segir
Keith.
Keith brá sér nú um daginn til
Ijósmyndarans til aö láta hann
taka af sér mynd eins og gerist
og gengur og nú haföi hann loks-
ins efni á þvi aö láta myndatök-
una fara fram í „réttu umhverfi“
eins og hann komst aö oröi. Feg-
uröardísirnar eru fyrirsætur, hin
danskættaöa Caroline Christ-
ensen (t.v.) og Carol-Ann, sem er
ensk aö ætt og uppruna. Báöar
vantar þær eitt ár í tvítugt.
+ Joan Collins er nú oröin 45 ára
gömul og þykir alltaf vera sama
kynbomban eins og sagt var hér
áöur fyrr. Nú fyrir skemmstu
stjórnaöi hún mikilli skemmtun í
Royal Albert Hall í London, sem
haldin var í fjáröflunarskyni fyrir
verndun sjaldgæfra fuglateg-
unda, og haföi komiö til þess
meö flugvél frá Bandaríkjunum.
Þegar þaö vitnaöist hins vegar,
að hún hafði fengiö flugfarseöil-
inn ókeypis, varö nokkurt fjaðra-
fok.
„Þetta er nú einu sinni svona
meö okkur stjörnurnar," sagöi
Joan en heiöarlegum enskum
stjórnmálamönnum fannst þó
ekki alveg sjálfsagt aö þetta ætti
aö vera svona. Þess vegna geng-
ust þeir í aö flugfarseöillinn yröi
reiknaöur henni til tekna og af
þeim veröur hún síöan aö greiöa
skatt.
Paolo Rossi
+ Knattspyrnu-
maöur aldarinnar
eins og ítalir kalla
hann af sinni al-
kunnu hógværö
hittir víöar í mark
en á knattspyrnu-
vellinum. Hér má
sjá afleiöingarnar
af einni slíkri
markskorun,
veröandi knatt-
spyrnusnilling aö
nafni Alessandro
Rossi ásamt fööur
sínum og móöur,
henni Simonettu.
COSPER
Nú er ég búinn að vera til
í 6 daga og er óðum að
braggast eftir bráð-
skemmtilega fæöingu.
Ég er auðvitað á Skúla-
götu 26, við hliðina á
Safari.
Pylsur — hamborgarar
— samlokur — gos og sælgæti.
Blessuð komið
og kíkið
á karlinn
TRALLI.
ER NYTT
BAKARÍ
í GARÐABÆ
Viö bjoöum nyjar kokur
og brauð daglega.
Mjólkurvörur, kaffi og ís.
Seljum til verzlana ymsar geröir af
brauðum — leitiö upplýsinga.
^érbökuð brauö - bökuö a þyzka
i.
Kransakokur, afmæliskökur
Sérbökum fyrir veizlurnar.
Ath.:
Það styttist í bolludaginn.
Vcriö .
vdkoM'lVl
/á
ÓSfí
lönbuö 2, simi 46033.