Morgunblaðið - 11.02.1983, Page 18
58
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 11. FEBRÚAR 1983
li’
/.
/
m
9"n^ou Kw^íorf,,á Matarverö
$>>6B ótrúlegt
P°rra Aöeins 270 krónur
v i m i r «*** .
Karlakór Reykjavíkur syngur á Sólarkvöldi ásamt Ivan Rebrof
1980.
Dagskrá kvöldsins
Karlakór Reykjavíkur syngur nokkur hressileg
lög. Stjórnandi Páll Pampichler Pálsson. Undir-
leikari Guðrún Kristinsdóttir.
Félagar úr Kvæðamannafélaginu Iðunn flytja
nokkrar lausavísur.
Ferðakynning. Ottó Jónsson, fararstjóri, kynnir
Grikkland.
Tískusýning
Módel '79 sýna nýj-
ustu tískuna frá Ála-
fossi.
Spurningakeppni
rm *•% * •« aðildarfélaganna
® * i ~wm
Spennandi keppni um glæsilega feröavinninga. Kepp-
endur nú múrarar og trósmiöir.
Leynigestur:
Frábært atriði og vel við hæfi á þorrablóti.
Glæsilegt
ferðabingó
Ný ferðakvikmynd
sýnd í hliðarsal.
Hljómsveit Ragnars
Bjarnasonar leikur
fyrir dansi.
Aögöngumiöasala og
boröapantanir í Súlna-
salnum eftir klukkan
16.00 í dag. Sími
20221.
Kynnir: Magnús
Axelsson.
Stjórnandi: Siguröur
Haraldsson.
Sólarkvöldin — Vönd-
uö og vel heppnuð
skemmtun við allra
hæfi.
Húsið opnar klukkan
Býrir aöra en
lesti.
:
:
Samvinnuferdir - Landsýn
Sumarbæklingurinn í ár.
Samvinnuferdir - Landsýn
AUSTURSTRÆTI 12 - SÍMAR 27077 & 28899
smr
með
lifandi
tónlist
í kvöld í fyrsta sinn
hljómsveitin
ActÍOn sem þeir
Arnar Sigurbjörnsson,
Guömundur Bene-
diktsson, Jóhann
Ásmundsson og
Steingrímur Bjarnason
hafa sett saman sér-
staklega fyrir Safari.
Þeir veröa hjá okkur í
kvöld og leika ein-
göngu pottþétta
stuömúsík.
Viö minnum á bygg-
ingarhappdrætti
SATT, því viö styöjum
lifandi tónlist og seljum
miöa í kvöld.
Síöan er í vídeóinu
vor- og sumarlínan frá
In Wear og Matin-
ique, Active Ranch
Vacation og Active
Vacation Center.
Leó veröur meö allt á
útopnu í bananastuöi í
diskótekinu í kvöld.
Lensidælur
Lensi- og sjódælur fyrir
smábáta með og án flot-
rofa. 12 og 24 volt. Einnig
vatnsdælur (brunndælur)
fyrir sumarbústaði, til að
dæla út kjöllurum o.fl. 220
volt. Mjög ódýrar.
Atlashf
Armula 7, simi 26755, Reyk|avik.
dansleikur í Tónabæ
Ein besta danshljóm-
sveit landsins leikur
fyrir dansi föstudag-
inn1 l.febr. kl. 8—1.
Skemmtidagskrá
kl. 22.00:
Steppsýning
(Draumey Árnadóttir)
Landsfrægur
leynigestur. Tískusýn-
ing (Nýjung — Kolbrún
Aöalsteinsdóttir)
Diskótek (Balli)
Dansflokkur úr
Þróttheimum
FRÁBÆRT FÖSTUDAGSKVÖLD í FEBRÚAR
Fædd ’69 og eldri. Verð 40 kr.
LOTUS
frá Selfossi
ÍM%
Lím
Húsiö lokar kl. 23.00.
85 42