Morgunblaðið - 11.02.1983, Page 19
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 11. FEBRÚAR 1983
59
Metlán
handa
Mexíkó
Mexíco City, 9. febrúar. AP.
MEXÍKÓ hefur tekizt á tveim-
ur vikum að veröa sér út um 5
milljarða dollara lán. Skýröi
fjármálaráðherra landsins,
Jesus Silva Herzog, frá því í
gær, að lán þetta hefði verið
tekið hjá um 500 bönkum í
Evrópu og Japan. Var tekiö
fram, að lán sem þetta ætti
sér vart fordæmi í fjármála-
sögu heimsins.
Þá sagði ráðherrann ennfremur,
aö árangur hefði náöst i því augna-
miði aö koma nýju fyrirkomulagi á
greiðslur og afborganir á erlendum
skuldum Mexíkó, sem eru nú um
83 milljaröar dollara og því ein-
hverjar þær mestu hjá einu landi i
þriðja heiminum. Aðeins Brazilía
ein er þar skuldugri. Hafa náöst
samningar um breytt fyrirkomulag
á greiöslu þessara skulda Mexíko
á þann veg, aö þau lán, sem áttu
að gjaldfalla á tímabilinu ágúst
1982 til desember 1984, framleng-
ist til átta ára og verði afborgana-
laus fyrstu fjögur árin.
Fjárhagserfiðleikar Mexikó hóf-
ust fyrir alvöru í fyrra, er tekjur af
olíuvinnslu landsins drógust mjög
saman sökum lækkandi verös á
olíu á heimsmarkaöi.
Veitingahúsið
Dansleikur
í kvöld til kl. 03.
Alltaf mikiö fjör.
Rúllugjald.
Snyrtilegur klæönaöur.
Veitingahúsið Borg.
Nýtt símanúmer 11555.
^skriftar-
síminn er 830 33
VEITINGAHÚSIÐ
GLÆSIBÆ
Opið til kl. 3.
Hljómsveitin Glæsir
Diskótek
Rúllugjald kr. 75.
Snyrtilegur klæðnaður.
Borðapantanir
í símum 86220 og 85660.
Breski töframaöurinn
og eldgleyparinn Nicky
Vaughan skemmtir í
kvöld.
BCCÆDWÆy
LOKAÐ í KVÖLD VEGNA
EINKASAMKVÆMIS
Kabarett, matur og dans fyrir kr. 390.00 (latagiaid kr. 20.)
Sýningin hefst ki. 22.00 alla dagana í uppfærslu Jör-
undar, Júlíusar, Ladda og Sögu ásamf Ðans-
bandinu og Þorleifi Gíslasyni undir öruggri
»tsjftasrtar.’1
orgel fyrir matargesti frá kl. 20.00. Gljaour naniborgarhr) ggur
Borðapantanir í síma 23333 frá kl. Vanilluis med perum
4 fimmtudaga, föstudaga,
laugardaga og sunnudaga.
Rullugiald fyrir aðra en matargesti kr 60
Ferðakynning
n.k. sunnudagskvöld
V á vegum
fF* Úrvals. éj
Hljómsveit Guðmundar Ingólfssonar
ásamt söngkonunni Hjördísi Geirs.
Hinn frábæri
eldgleypir og
töframaöur
Nicky
Vaughan
skemmtir
í kvöld.
OPIÐ
TIL KL. 3.
ftlitbbitrtim
V^DlMril swssoæ
,. VEITINCAHÚS
GOMLU DANSARNIR
í kvöld kl. 9—2.
Hljómsveitin Drekar ásamt söngkonunni Mattý Jóhanns.
Mætið tímanlega. Aðeins rúllugjald.
Ath.: Lokað laugardag vegna einkasamkvæmis.
Síldarævintýri llrTZ febr.
Nú er það orðinn jafnárviss atburður að drekkhlaðnir síldarbakkar
séu Iagðir á borðin í Blómasctlnum og að drekkhlaðnir síklarbátar leggist að
bfYÖSÍ0 fynr norðan og austan. Sfldin í sfldarbátunum er ósköp svipuð frá ári til árs,
en það eru alltaf einhveijar nýjungar á sfldarbökkunum:
Síldaibollur, gratlneruð síld og fjöldlnn allur af öðrum ljúffengum síldarréttum
Að aukl er svo taxakaefa, hörpuskefflskskæfa og marineraður hörpuskelflskur.
SfldarævintÝrið verður f Blómasal á kvöldin alla daga.frá 11.-17. febrúar.
Borðapantanir í símum 22321 oq 22322.
HOTEL
LOFTLEIÐIR
ÍSLENSK MATVÆLI H/F