Morgunblaðið - 20.02.1983, Blaðsíða 28
28
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. FEBRÚAR 1983
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Tollskýrslur og
verðútreikningar
Stórt innflutningsfyrirtæki óskar aö ráöa
stúlku viö gerð tollskýrslna og veröútreikn-
inga hálfan eöa allan daginn. Starfsreynsla
nauðsynleg.
Umsóknir meö upplýsingum um aldur,
menntun og fyrri störf sendist afgr. Mbl. fyrir
24. þ.m. merkt: „Tollskjöl — 3639“:
Sölumaður
Fasteignasala í miðborginni óskar eftir sölu-
manni. Æskilegur aldur 25—35 ára. Nauö-
synlegt aö viökomandi hafi bíl til umráða.
Upplýsingar um aldur menntun og fyrri störf
sendist augl. Mbl. fyrir fimmtudaginn 24.
febrúar merkt: „Fasteignasala — 3673“.
RÍKISSPÍTALARNIR
lausar stöður
Landspítalinn
Sjúkraþjálfari óskast nú þegar eöa eftir
samkomulagi við öldunarlækningadeild
Landspítalans, Hátúni 10B.
Upplýsingar veitir yfirsjúkraþjálfari deildar-
innar í síma 29000.
Atvinna í boði
Óskum eftir starfskrafti til ritarastarfa, síma-
vörslu og afgreiðslustarfa. Garðyrkjuþekking
æskileg. Upplýsingar um aldur, menntun og
fyrri störf sendist afgreiöslu blaðsins merkt:
„S — 3638“.
Skrifstofustarf —
hálfan daginn
Starfskraftur óskast til skrifstofustarfa hálfan
daginn. Góð vélritunar og íslenskukunnátta
nauösynleg.
Umsóknir sendist augl.deild Mbl. fyrir 23.
þ.m. merkt: „M — 3696“.
Ritari —
símavarsla
Stórt iðnfyrirtæki í Reykjavík óskar aö ráða í
starf ritara og símavörslu.
Ráðiö verður í starfið til afleysinga í 4—5
mánuði.
Umsækjandi þarf að hafa góða ensku- og
vélritunarkunnáttu og vera vön ofangreind-
um störfum.
Umsóknum skal skilað á afgreiðslu Morgun-
blaðsins fyrir 25. febrúar, merkt: Ritari —
3672“.
Starfsmaður óskast
til þess að þrífa nýja bíla og dráttarvélar
ásamt fleiri tilfallandi störfum.
Nánari uppl. gefnar á verkstæðinu.
G/obusf
LÁGMÚLA 5, SÍMI 81555
Borgarspítalinn
Lausar stöður
Aðstoðarlæknar
2 stöður aöstoöarlækna til 6 mánaða á Háls-,
nef- og eyrnadeild Borgarspítalans eru lausar
til umsóknar. Stöðurnar eru lausar nú þegar.
Umsóknir skulu sendar yfirlækni deildarinnar
sem veitir frekari upplýsingar.
Iðjuþjálfi
Starfsvirki eða aðstoðarmaður iðjuþjálfa
óskast strax í 50% starf við Hjúkrunar- og
endurhæfingadeild í Hvítabandinu. Upplýs-
ingar veitir yfiriðjuþjálfi Endurhæfingardeild-
ar Borgarspítalans, sími 85177.
Reykjavík, 18. febrúar 1983,
Borgarspítalinn
RÁÐNINGAR Óskareitir
WÓNUSTAN s*is&
Skrifstofumann, karl eða konu, fyrir lífeyris-
sjóð. Við leitum að töluglöggum manni meö
bókhaldsþekkingu. Verslunarskóla-, eða
hliöstæð menntun æskileg.
Umsóknareydublöd á skrifstofu okkar.
Umsóknir trúnaðarmál ef þess er óskað.
Rádningarþjónustan
BÓKHALDSTÆKNI HF
Laugavegi 18 ÍOI Reykjavík
Deildarstjóri: Úllar Steindórsson
sími 18614
Bókhald UppgjÓr Fjórhald Eignaumsýsla Ráðmngarþjónusta
SNYRTIVÖRUR
Erum að stækka við okkur, ráðum nýja sölu-
ráðgjafa.
EVORA, Vestur-Þýskar gæðavörur eru seld-
ar í vinsælum snyrtiboðum (heimakynningu).
Konur sem hafa áhuga á sölumennsku og
snyrtivörum hafið samband viö okkur. Ald-
urslágmark 25 ára.
Undirbúningsnámskeiö haldin í Reykjavík.
EVORA umboöiö, Reynimel 24,
Reykjavík, simi 20573.
Hárskeri
Hárskerasveinn óskast sem fyrst.
Tilboð sendist augld. Mbl. fyrir nk. mánaöa-
mót, merkt: „Hárskeri — 3845“.
Starf veitustjóra
Starf veitustjóra Selfossbæjar er laust til um-
sóknar. Umsóknarfrestur er til 7. mars nk.
í starfinu felst framkvæmdastjórn, rafveitu,
hitaveitu og vatnsveitu Selfossbæjar. Æski-
legt er að umsækjendur hafi tækni- eða
verkfræðikunnáttu.
Umsóknum sé skilað til undirritaðs, sem jafn-
framt veitir nánari uppl.
Bæjarstjórinn á Selfossi, 14. febrúar 1983.
Atvinna óskast
Vélstjóri með full réttindi óskar eftir atvinnu í
Reykjavík. Margt kemur til greina. Hefur
meirapróf. Sími 31796.
Kerfisfræðingur
Forritunarþjónusta óskar eftir kerfisfræðing
til að annast forritun og viðhald forrita fyrir
viðskiptavini sína.
Umsóknir greini aldur, menntun og fyrri störf
sendist augld. Mbl. fyrir 10. mars, merkt:
„Kerfisfræðingur — 3631“.
Fóstrur — Fóstrur
Leikskólinn Árholt vantar forstöðumann og
fóstrur frá 1. maí 1983.
Uppl. gefnar hjá félagsmálastofnun Akureyr-
ar, þriðjudaga og miövikudaga frá kl.
10—12.
Umsóknarfrestur er til 1. apríl 1983.
Dagvistarfulltrúi.
Innanhússarkitekt
— tækniteiknari
Óskum eftir að ráða innanhúsarkitekt eða
vanan tækniteiknara á teiknistofu okkar nú
þegar, hálfsdagsvinna kæmi til greina.
BLflD ELDHUS
Sfmi 84448 - Grensásvegi 8
105 Reykjavlk
Fjarmalastjori
Stórt innflutningsfyrirtæki óskar að ráða fjár-
málastjóra.
í starfinu felst stjórnun fjármála, gerð áætl-
ana og umsjón með bókhaldi fyrirtækisins.
Leitað er að traustum manni sem hefur frum-
kvæði og góða skipulagshæfileika. Menntun
og/eða reynsla á viðskiptasviði nauðsynleg.
Skriflegar umsóknir með upplýsingum um
aldur, menntun og fyrri störf sendist undirrit-
uðum fyrir 28. þessa mánaðar.
Farið verður með umsóknir sem trúnaðarmál
sé þess óskað.
Endurskoóunar-
mióstöóin hf.
N.Manscher
Höfðabakki 9
Pósthólf 5256
125 REYKJAVlK
Simi 85455
Barnaheimilið Ós
óskar eftir fóstru eöa öðrum starfskrafti frá
miðjum mars.
Um er að ræða framtíðarstarf eða starf í 21/2
mánuö allan daginn.
Uppl. eru veittar í síma 23277, eða Berg-
staðastræti 26B. e.h.
Blóma-
skreytingarmaður
óskast til starfa í byrjun maí.
Tilboð merkt: „Blóm ’83“ sendist auglýsinga-
deild Morgunblaðsins fyrir 1. mars nk.
Gagnaritari
Alþýðubankinn, Laugavegi 31, óskar að ráða
gagnaritara. Starfiö er skráning gagna á IBM
diskettuvél. Vinnutími frá 13.00 til 19.15.
Reynsla æskileg. Laun samkvæmt kjara-
samningum bankamanna. Skrifleg umsókn
með uppl. um aldur, menntun og fyrri störf
sendist starfsmannastjóra fyrir 28. þ.m. Allar
frekari upplýsingar um starfið veitir starfs-
mannastjóri, sími 28700.