Morgunblaðið - 20.02.1983, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 20.02.1983, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. FEBRÚAR 1983 29 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Við leitum að raf- tæknimenntuðum starfsmanni fyrir tæknisvið fyrir- tækisins Starfiö felst í uppsetningum, viöhaldi, breyt- ingum og eftirliti IBM-véla. Hér er boðiö uppá mjög fjölbreytt starf í sí- breytilegu umhverfi meö mikla framtíðar- möguleika og góö laun. Viökomandi veröur aö hafa til aö bera snyrti- mennsku, lipurö, festu og samskiftahæfileika í ríkum mæli og vera undir þaö búinn aö sækja nám erlendis á enskri tungu. Æskilegur aldur er 20—25 ára. Umsóknareyðublöö liggja frammi hjá síma- ==== = þjónustu. Skaftahlíö 24. Starfstúlka óskast í eldhús, vön bakstri. Uppl. veitir matráöskona í síma 26222 f.h. Elli- og hjúkrunarheimilið Grund. Fóstrur — Þroskaþjálfar eöa fólk með hliöstæöa uppeldismenntun óskast sem fyrst á leikskólann Hlíðaborg. Upplýsingar hjá forstööumanni í síma 20096. Forritun / Kerfisfræði Fyrirtæki í Reykjavík vantar vanan forritara í tölvudeild sína. Reynsla í RPG og/eða COBOL nauösynleg. Umsóknir sendist blaöinu merkt: „Kerfis- fræöi — 3697“. JEV Afgreiðsla — matvöruverslun Siáturfélag Suöurlands vill ráöa til starfa nokkra starfsmenn til afgreiöslustarfa í mat- vöruverslanir sínar. Æskilegt er aö væntan- legir umsækjendur hafi einhverja starfs- reynslu viö afgreiöslustörf. Allar nánari upplýsingar veitir starfsmanna- stjóri á skrifstofu félagsins að Frakkastíg 1. Sláturfélag Suöurlands, starfsmannahald. Félagsmálastofnun Selfoss, Tryggvaskála, sími 1408 Laus störf 1. Sundhöll Selfoss: Staöa laugarvaröar 2 (mánudagar) laus til umsóknar. 2. íþróttamiðstöö Selfoss: Staöa umsjón- armanns íþróttamiöstöðvar, sumariö 1983, laus til umsóknar. Umsóknarfrestur fyrir ofangreind störf er til 28. febrúar. Umsóknareyöublöö liggja frammi á skrifstofu félagsmálastofnunar, sími 1408. Upplýsingar veitir undirritaöur í síma 99-1408 eöa 99-1922 eftir kl. 18 alla daga. Félagsmálastjóri. Framtíð Stórt verslunarfyrirtæki í Reykjavík óskar aö ráöa fólk til stjórnunar- og ábyrgðarstarfa. í boöi er fjölbreytt og vel launað framtíöar- starf. Viö leitum aö fólki á aldrinum 25—40 ára með viöskiptamenntun og/eöa reynslu. Skriflegar umsóknir sendist augld. Mbl. fyrir 25. febrúar merkt: „V — 301“ Óskum að ráða starfsfólk á saumastofu. Verksmiðjan Hlín, Ármúla 5, sími 86999. Saumakonur Hvernig væri aö fá sér vinnu hjá fyrirtæki sem ekki ætlar aö segja upp fólki vegna samdráttar. Okkur vantar nokkrar hressar konur (mega vera vanar) sem vilja veröa saumakonur til framtíðarstarfa á saumastofu okkar í Árbæj- arhverfi. Góður vinnutími 8—4 (aldrei eftirvinna), góö laun (bónusvinna) og ýmis hlunnindi. Komið og heimsækiö verkstjórann okkar, hana Herborgu, eða talið viö hana í síma 85055. '&þKARNABÆR Blikksmiðir Óskum aö ráöa blikksmiöi eöa menn vana blikksmíöum. Bónusvinna. Upplýsingar er skýri frá nafni, heimili, síma og fyrri starfsstöðum, sendist augl. Mbl. fyrir 23. febrúar, merktar: „Blikksmiöja — 3636“. Næturvinna Viljum ráöa mann til að pakka brauöum, vélavinna, þarf að geta byrjaö strax. Upplýs- ingar hjá verkstjóra. Brauö hf, Skeifunni 11. Vörulyftarar Til sölu Steinbock-vörulyftarar 1,6 T Rafmagn 2,0 T Diesel 2,5 T Diesel Upplýsingar gefur: 5K3nEnER - þlónustan tif. Sími 43351. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Skartgripaverslun Mér hefur verið faliö aö leita aö skartgripa- verslun til kaups. Vinsamlegast hafiö samband viö undirritaö- ann. Othar Örn Petersen hrl., Klapparstíg 40, sími 28188. Hóteltæki óskast Lítil eldavél, grillplata, blásturofn, kæliskáp- ur, frystiskápur, djúpsteikingarpottur, upp- þvottavél, hitaborö ásamt fleiri eldhúsáhöld- um. Uppl. í síma 77500 á skrifstofutíma. Söluturn óskast til kaups. Upplýsingar í síma 11751. Bifreiðar til sölu Til sölu eru eftirtaldar bifreiðar: Y-1493 Ford Trader talin árg. '63. Óskráö Chevrolet vörubifr. talin árg. '69. Óskráö Man vörubifreiö talin árg. ’69. R-55366 Dodge sendibifreiö talin árg. ’71. Bifreiöarnar eru til sýnis á lóðinni við Smiöshöföa 1, Reykjavík (athafnasvæði Vöku h.f.). Tilboöum óskast komið til Sigurmars Albertssonar hdl., Klapparstíg 27, Reykjavík, s. 18366. Sumarbústaður í Grímsnesi Til sölu er sumarbústaður (DAS-bústaöur) í Hraunborgum í Grímsnesi. Bústaðurinn, sem er viö Lundeyjarsund, veröur sýndur sunnudaginn 20. febrúar milli kl. 14—16. Upplýsingar í síma 14016. Ný ungversk píanó Flestir hafa heyrt ungverska rapsódíu — en fáir hérlendis hafa heyrt hljóminn í ungversku Uhlmann píanóunum. Þessi hljómmiklu gæðahljóöfæri eru tilvalin í skóla og sali auk heimahúsa. Á einnig rakatæki fyrir píanó og orgel. Sími 35054 á kvöldin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.