Morgunblaðið - 20.02.1983, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. FEBRÚAR 1983
31
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
Innréttingaþjónusta
Innrétlum böð og sauna. Höfum
fyrirliggjandi hurðir úr massívri
furu og tágahuröir. Tilboðsverð
og núttmagreiösluskilmálar.
Uppl. í sima 41064 og 38274.
Húsráöendur
Nafnskilti á póstkassa og úti- og
innihuröir. Sendum um land allt.
Skiltl og Ijósrit,
Hverfisgötu 41,
simi 23520.
Framkvæmdamenn —
húsbyggjendur
Tökum aö okkur ýmiss konar
jarövinnuframkvæmdir, t.d. hol-
ræsalagnir o.fl. Höfum einnig til
leigu traktorsgröfur og loftpress-
ur. Vanir menn.
Ástvaldur og Gunnar hfl.,
sími 23637 og 74211.
Handverksmaöur
3694-7357. S: 18675.
Kaupi bækur
gamlar og nýjar, heil söfn og ein-
stakar bækur.
Bragi Kristjónsson,
Hverfisgötu 52, simi 29720.
Tek að mér
uppsetningu á þýzkum verzlun-
arbréfum og allar þýzkar þýö-
ingar.
Upplýsingar í sima 53982.
wn—yr>—WT/v—
Með stöðvarleyfi
Sendiferöabíll til sölu meö
stöðvarieyfi Toyota Hiace '81.
Tryggöur fyrir 5 farþega. Uppl. á
kvöldin eftir kl. 19 i síma 66851.
Bútasaumur — hnýtingar. Innrit-
un hafin í mars námskeiðin.
VIRKA
Klapparstig 25—27,
simi 24747.
Atvinna óskast
Ungur maöur sem lokiö hefur
sérhæföu verslunarprófi og
stúdentsprófi óskar eftir vinnu.
Vinsaml. hringiö í s. 75726.
Ungt danskt par
Óskum eftir atvinnu og íbúö eöa
herbergi til leigu frá ca. 2. mai
Höfum áhuga á öllu. Hann: hef
reynslu í landbúnaði/minkarækt.
Hún: hef stúdentspróf og reynslu
í verslun.
Nánari uppl. sendist til:
Maria Andersen,
Idum, Kirkevej 51.
7500 Holstebro, Danmark.
húsnæöi
/5.
Fasteignaþjónusta Suöurnesja
Hafnargötu 31, sími 3722, Kefla-
vik.
Keflavík — Njarðvík
Einbýlishús tilbúið undir tréverk
viö Móaveg i Njarövík. Skipti
möguleg á ódýrari eign.
Glæsileg ný 3ja—4ra herb. íbúð
viö Faxabraut. Glæsileg eign.
2ja herb. íbúð viö Smáratún. Sér
inngangur. Verö 550 þús. Ut-
borgun eftir samkomulagi.
Góð 142 fm efri hæö meö bíl-
skúr við Skólaveg.
Endaraðhús með bilskúr viö
Faxabraut. Góö eign. Skipti á
ódýrari eign möguleg.
Hæö viö Grundarveg í Njarðvík.
Glæsileg eign.
Tvær 3ja herb. ibúðir viö Fifu-
móa, tilbúnar undir tréverk. Sið-
ustu íbúðirnar.
Garður — Sandgerði
Grunnur undir 135 fm einbýlis-
hús úr timbri viö Klappabraut i
Garði.
96 Im endaraöhús viö Heiöar-
braut meö bílskúr, ekki fullklár-
að.
Grindavík
Viðlagasjóðshús til sölu.
Noröurvör og Suöurvör.
Fasteignaþjónusta Suðurnesja.
Hafnargötu 31,
sími 3722, Keflavík.
IOOF Rb. 1 = 13202228V4 - 9. II.
□ Mímir 59832217 = 2.
□ Gimli 59832218 — 1.
I O.O.F. 10 = 1642218V2 = 9. II.
FERÐAFÉLAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU3
SIMAR 11798 og 19533.
Frá Ferðafélagi íslands
Kvöldvaka veröur haldin á Hótel
Heklu miövikudaginn 23. febrúar
kl. 20.30.
Efni: „í dagsins önn". Dr. Harald-
ur Matthiasson segir frá fornum
vinnubrögðum í vnáli og mynd-
um. Myndagetraun, sem Sigurö-
ur Kristinsson sér um. Verölaun
veitt fyrir réttar lausnir. Allir
velkomnir meðan húsrúm leyfir.
Feröafélag íslands.
UTIVISTARFERÐIR
Lækjargötu 6, simi 14606
símsvari utan skrifstofutima.
Útivistarkvöld — Eyvakvöld
fimmtudag 24. febr. kl. 20.30 í
Borgartúni 18 kjallara. Úr
myndasafni Eyva m.a. frá störf-
um sem ekki eru fjölfarnir en
marga fýsir aö sjá, svo sem Hít-
ardal, Þeystarreykjum og Nátt-
faravíkum. Ljúfengar kökur og
kaffi. Kynnist feröum Utivistar.
Sjáumst.
Fíladelfía
Sunnudagsskóli kl. 10.30.
Safnaðarsamkoma kl. 14.00.
Ræöumaöur Sam Daníel Glad.
Almenn samkoma kl. 20.00.
Gestir utan aö landi.
Kristniboðsfélag karla í
Reykjavík
Fundur veröur haldinn aö Lauf-
ásvegi 13 mánudag kl. 20.30.
Benedikt Arnkelsson cand. theol
hefur biblíulestur.
Allir karlmenn velkomnir.
FERDAFÉLAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU3
SIMAR 11798 og 19533.
Dagsferóir sunnudaginn 20.2.
1. kl. 10.30. Geitafell og um-
hverfi, skíöagönguferð. Verö kr.
150.-.
2. kl. 13. Þorlákshöfn og strönd-
in, gönguferð. Verö kr. 150.-.
Fariö frá Umferöarmiöstööinni,
austanmegin. Farmiöar viö bíl.
Frítt fyrir börn í fylgd fulloröinna.
Takiö þátt í gönguferðunum.
Sláist í hópinn.
Feröafélag Islands.
Fimir fætur
Dansæfing veröur í Hreyfilshús-
inu sunnudaginn 20. febrúar kl.
21.00. Mætiö tímanlega. Nýir fé-
lagar ávallt velkomnir.
UTIVISTARFERÐIR
Lækjargötu 6, sími 14606.
Símsvari utan skrifstofutíma.
Sunnudagur 20. febr.
kl. 13.00.
I. Miödalur — Elliöakot. Göngu-
ferð um eitt fallegasta og fjöl-
breyttasta heiðaland hérlendis.
Fararstj. Einar Egilsson.
Verö kr. 100.
II. Skíöaganga í Bláfjöllum.
Gengiö i kringum Stóra-
Kóngsfell og Drottningarnar.
Skráningarspjöld norrænu
landskeppninnar á skíöum af-
hent. Fararstj. Sveinn Viðar
Guömundsson. Verö kr. 150.
Brottför í báöar ferðir frá BSÍ,
bensínsölu. Stoppaö v/Shell,
bensinstöð í Árbæ.
Þórsmörk í vetrar-
skrúða 25.—27. febr.
Gist i vistlegum skála i fallegu
umhverfi. Ferö fyrir alla innan fé-
lagsins og utan. Fararstj. Ingi-
björg Asgeirsdóttir. Sjéumst.
Skrifstofa Útivistar er lokuð
rnánudaginn 21. febrúar vegna
jaröarfarar Jóns I. Bjarnasonar.
Hörgshlíð 12
Samkoma í kvöld kl. 8.
KFUM og KFUK
Amtmannsstíg 2B
Fjölskyldusamvera kl. 16.30.
Húsiö opnar kl. 15.00. Samkoma
á vegum kristniboössambands-
ins kl. 20.30. Lesið úr nýjum
bréfum frá kristniboðunum.
Benedikt Arnkelsson hefur hug-
leiöingu. Tekiö á móti gjöfum til
kristniboösins. Allir velkomnir.
Elím, Grettisgötu 62,
Reykjavík
í dag, sunnudag. veröur almenn
samkoma kl. 17.00.
Veriö velkomin.
Svæfingahjúkrunar-
fræðingar
Aöalfundur Svæfingahjúkrunar-
félagsins veröur haldinn 22.2.
1983 kl. 20.30 i fundarsal
Landakotsspítala 8. hæð.
Stjórnin.
Hjálpræðis-
herinn
Kirkjustræti 2
i kvöld kl. 20.30 hjálpræðis-
samkoma Lautinant Miriam
Oskarsdóttir talar. Allir vel-
komnir. Mánudag kl. 16.00
heimilasamband fyrir konur.
Frá Blóðgjafafélagi
íslands
Aðalfundur Blóögjafafélags Is-
lands veröur haldinn mánudag-
inn 28.2. nk. kl. 21.00 í kennslu-
sal Rauöa kross islands aö Nóa-
túni 21, Reykjavík.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Fræösluerindi um blóðsöfnun.
3. Önnur mál.
Stjórnin.
Kristilegt félag
heilbrigðisstétta
Opin stjórnarfundur j Laugar-
neskirkju mánudaginn 21. febrú-
ar kl. 20.30. Kaffiveitingar.
Stjórnin.
Krossinn
Almenn samkoma i dag kl. 16.30
aö Álfhólsvegi 32. Kópavogi.
Allir hjartanlega velkomnir.
Trú og líf
Eddufelli 4.
Almenn samkoma kl. 14.00.
Verið velkomin.
Systra- og bræðrafélag
Keflavíkurkirkju
heldur fund í Kirkjulundi mánu-
daginn 21. febrúar kl. 20.30.
Ólafur Þorsteinsson sýnir myndir.
Stjórnin.
raðauglýsingar
raðauglýsingar
raðauglýsingar
húsnæöi óskast
Óskast til leigu
Fyrir traustan viöskipavin vantar okkur góöa
3ja—4ra herb. íb. í Reykjavík, helst í Hóla-
hverfi.
Sími 2-92-77 — 4 línur.
ignaval
Laugavegi 18, 6. haaö. (Hús Mélt og manníngar.)
Húseigendur athugið
Fræöslumiöstööin Miögarður óskar eftir
íbúð eða húsi til leigu fyrir starfsfólk. Algjör
reglusemi. Fyrirframgreiösla eftir samkomu-
lagi.
Uppl. í síma 12980 kl. 10—16.
/WÐG/4RÐUR
Lagerhúsnæði
Óskum eftir aö taka á leigu 200—400 fm
lagerpláss á jaröhæö. Þeir sem áhuga hafa á
þessu sendi tilboð sem inniheldur stærö,
staðsetningu, leigutíma og leiguverö pr. fm
fyrir 25. febrúar 1983.
Smjörlíki hf.,
Þverholti 21, Reykjavík.
Prófkjör
Sjálfstæðisflokksins
í Austurlandskjördæmi
Utankjörfundaratkvæöagreiösla fer fram dagana 16. til 26. febrúar
1983.
Kosiö verður á eftirtöldum stööum eöa nánari upptýsingar veittar:
Skeggjastaöahreppur: Sigmar Torfason. Skeggjastööum.
Vopnafjöröur: Helgi Þóröarson, Skálanesgötu 9.
Borgarfjöröur: Jón Sigurösson, Sólbakka.
Seyðisfjöröur: Leifur Haraldsson, Botnahlíö 16.
Jökuldalshreppur: Vilhjálmur Snædal, Skjöldólfsstööum.
Hlíöarhreppur: Geir Stefánsson, Sleöbrjót.
Fellabær: Gunnar Vignisson, Hlööum, Fellabæ.
Egilsstaöir: Ásgrimur Ásgrímsson, Laugavellir 13.
Neskaupstaöur: Þiljuvellir 9, Ágúst Blöndal.
Eskifjöröur: Strandgata 1. Vilhjálmur Björnsson.
Reyöarfjöröur: Þorvaldur Aðalsteinsson, Lykli.
Fáskrúðsfjöröur: Margeir Þórormsson, Verslunin Þór.
Stöövarfjöröur: Bjarni Gislason, Heiömörk 7.
Breiödalsvík: Baldur Pálsson, Laufási.
Höfn og nágrenni: Sigþór Hermannsson, Hafnarbraut 16, Vignir Þor-
björnsson, Holti.
Reykjavik: Sjálfstæöishúsiö, Háaleitisbraut 1.
Akureyri: Skrifstofa Sjálfstæöisflokksins. Kaupangi.
Opnunartimar, kjörstaöa dagana 25. og 26. febrúar verða auglystir
síöar.
Borgarnes — Mýrarsýsla
Aöalfundur Sjálfstæöisfélags Mýrarsýslu veröur haldinn i Sjálfstæö-
ishúsinu Borgarnesi, miöVikudaginn 23. febrúar kl. 21.00.
Fundarefni:
1. Sigurjón Fjeldsted skólastjóri, flytur erindi um menntamál.
2. Venjuleg aöalfundarstörf.
3. Önnur mál.
Stjórnin.
Hvöt
Fræðslu- og umræðu-
fundur um fóstureyð-
ingarlöggjöfina
veröur haldinn í Valhöll, miövikudaginn 23. febr. kl. 20.30 í Valhöll.
Framsögumenn:
Sólveig Pétursdóttir hd!.. Katrin Fjeldsted læknir, Þorvaldur Garðar
Kristjánsson alþm., Auöólfur Gunnarsson læknir.
Pallborðsumræður veröa aö loknum framsöguerindum. Auk fram-
sögumanna taka þátt i þeim Auöur Þorbergsdóttir borgardómari,
Bessí Jóhannsdóttir form. Hvatar, Jón Magnússon hdl.
Fundarstjóri Inga Jóna Þóröardóttir, framkvæmdastjóri.
Kaffiveitingar. Stjórnin.