Morgunblaðið - 01.03.1983, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 01.03.1983, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 1. MARZ 1983 ÚTSÝN Við hjónin vorum hér á Costa del Sol á sama hóteli með sömu fararstjórum fyrir einu ári og þá í þrjár vikur. í raun og veru þarf ekki annað um þjónustu og aðbúnað að segja en það, að okkur fannst ekki annað koma til greina en að velja aftur Otsýnarferð á sama stað og nú í fjórar vikur. Við þökkum fyrir okkur, Halldór Halldórsson og Jóna Jónsdóttir Sléttahrauni 34, Hafnarfirði KYNNIS- FERÐIR Fyrsta daginn er upplýsinga- fundur hjá fararstjórum. Um kvöldiö er ódýr ferð í glæsilegan næturklúbb. Ógleymanleg dagsferö til GRANADA, þar sem m.a. er skoöuö Konungskapellan, hinar stórfenglegu Márahallir AL- HAMBRA og hinir yndisfögru garöar, GENERALIFE. Sögu- frægasti staöur Spánar og helgidómur þjóðarinnar. Feiknavinsæl dagsferö til MAR- OKKO í Afríku. Siglt frá Algecir- as til Ceuta, sem er bær undir stjórn Spánverja í Afríku og all- ur bærinn er ódýr fríhöfn. Ekiö til Tetuan í Marokko, borgin og hin frægu Kasbah-hverfi skoö- uö. Nýr heimur fyrir íslendinga. Burro Safari. Þaö er glatt á hjalla í skemmtiferöinni til Coin, þar sem fariö er á bak ösnum og riðiö út í sveit. Þar bíður gesta veisla aö spönskum siö, matur og drykkur eins og hvern lystir. Gíbraltar: Þessi heimsfrægi klettur, „Lykillinn aö siglingum um Miöjaröarhaf" eins og hann er kallaöur, er nú loks opinn feröamönnum aftur eftir 14 ára lokun. Kynnisferð í hina frægu NERJA- hella, stærstu dropasteinshella veraldar, meö forsögulegum minjum, frægt náttúruundur. Hápunktur Andalúsíuferöarinn- ar er tveggja daga ferö til SEV- ILLA og CORDOBA, fornfrægra borga, sem geyma glæstar byggingar og menningarverö- mæti frá liönum öldum. Alla sunnudaga er nautaat í nágrenni Torremolinos eöa Marbella, þar sem frægustu nautabanar Spánar sýna listir sínar. Litrík, æsispennandi skemmtun. • Sevilla MALAGA Ner|a RREMOLINOSj^* FUENGIROLA COSTA DEL SOL-Veöurfar mar. apr. maí júní júlí ág. sept. okt Meðalh. sjáv. á C° 18 21 23 27 29 29 27 23 Meðalh. lofts á C° 18 21 23 27 29 29 27 23 Sólardagar 25 27 28 28 30 31 29 27 Meðaltal sólskins- stunda á dag 6 8 10 11 11 11 9 7

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.