Morgunblaðið - 01.03.1983, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 1. MARZ 1983
ÚTSÝN
PALMA NOVA og MAGALUF
eru vinsælustu og beztu baö-
strandabæirnir á Mallorca, um
15—20 km frá höfuöborginni,
Palma, á vesturströnd Palma-
flóans. Hér ríkir hinn rétti andi til
hvíldar og hressingar — óþving-
aö, frjálslegt letilíf, viö beztu aö-
stööu á daginn — en fjölbreytt
skemmtanalíf á kvöldin. Fjöldi
verzlana og góöra matsölustaöa.
Strætisvagn gengur til Palma á
hálftíma fresti. Góöar sand-
strendur, öruggar og þægilegar
fyrir börn. Sædýrasafn, hesta-
leiga og fleira til skemmtunar og
góö aöstaöa til hvers konar
íþróttaiökana, s.s. tennis, golf,
sjóskíöi, siglingar o.fl.
Útsýn hefur tryggt farþþgum sín-
um fjölbreyttasta úrval beztu
gististaöanna og munu allir finna
gististað viö sitt hæfi fyrir ótrú-
lega hagstætt verö.
MALLORCA-Vedurfar
maí júní júlí ág. aept. okt.
Medalhiti sjávar á C° 17 21 24 25 24 21
Meðalhiti lofts á C° Meðaltal sólskins- 23 27 29 30 27 23
stunda á dag 10 10 11 11 8 6
HERBERGI VALPARAISO ELDHÚS VISTA SOL ANDDYRI VALPARAISO