Morgunblaðið - 01.06.1983, Side 5
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 1. JÚNÍ 1983
45
Snæbjörg Snæbjarnardóttir og Friðbjörn G. Jónsson
VERSLUNIN HÆTTIR
Peysur, margar
tegundir. Stæröir
frá 40-—50. Prjóna-
kjólar, vesti, blúss-
ur, bolir meö og án
rúllukraga.
Allt á að seljast.
ATH.: Versl. er flutt að Laugavegi 58, gegnt Kjörgarði
Dagný
Laugavegi 58, gegnt Kjörgarði.
„kammer“-hljómsveit sem lengi
hefur verið beðið eftir með til-
hlökkun.
Ég hef alltaf haft sérstaka
ánægju af samstarfinu við íslend-
inga og hef ég eignast marga góða
vini í mörgum ferðum mínum til
íslands og þá helst í Kópavogi,
vinabæ Klaksvíkur.
Ég vil með þessum fáu línum
þakka þeim Sigfúsi, Snæbjörgu og
Friðbirni fyrir komuna og vona
fyrir hönd Færeyinga að við fáum
að heyra fljótt í þeim aftur.
Kær kveðja til allra vina á ís-
landi.
Jógvan við Keldu
Höíundur greinarinnar, Jógvan við
Keidu, er bæjarstjóri í Klaksvík.
Keneva Kunz
Við ætlum líka að reyna að fá
fjárveitingu til styrktar afturköll-
un eldflauganna.
— Hvernig hefur baráttan ver-
ið háð hingað til?
„Freeze" er kennslubókardæmi
um „grasrótarhreyfingu": Nokkur
hundruð vinnuhópar hafa risið
upp vitt og breitt um landið og
þeir sjá alveg um að kynna boð-
skap hreyfingarinnar. Sumir
þeirra voru fyrir hendi áður en
þessar hugmyndir sáu dagsins ljós
og hafa unnið að ýmsum mark-
miðum, en aðrir eru nýsprottnir
og vinna eingöngu að Freeze-
kröfunum. Eins og stendur hafa
tillögur um frystingu verið sam-
þykktar með þjóðaratkvæða-
greiðslu í átta fylkjum.
— Finnst þér Evrópubúar sýna
baráttu ykkar skilning og jafnvel
stuðning?
Við reyndum að finna einhvern
meðalveg milli skammtíma
markmiða evrópskra friðarhreyf-
inga (að koma í veg fyrir staðsetn-
ingu nýrra eldflauga í Evrópu) og
langtíma, e.t.v. draumórakenndra
markmiða, eins og algjörrar
kjarnorkuafvopnunar strax.
Freeze-tillögurnar eru vonandi að-
eins fyrsta skrefið, en þetta er
mjög þýðingarmikil byrjun. Við
erum m.a. að reyna að gefa fólkinu
vald — er það ekki það sem „lýð-
ræði“ snýst um? — að reyna að
sigrast á ómanneskjulegu kerfi og
staðfesta að tækniþróun þurfi líka
að lúta stjórn.
En mér finnst að margir Evr-
ópubúar hafi misskilið eða van-
metið kröfur okkar og þýðingu
þeirra, t.d. að 40% af hernaðariðn-
aði okkar mun stöðvast strax og
að almenningur getur haft áhrif á
utanríkispólitik. Við erum ekki að
frysta vopnabúrin til notkunar
seinna, við erum að losa okkur við
þau! Þetta verður mesta stefnu-
breyting í bandarískri utanrikis-
pólitík frá því NATO var sett á
laggirnar.
— Hvað finnst þér líkt með
amerískum og evrópskum friðar-
hreyfingum og hvar greinir þær
á?
í báðum tilfellum er um að ræða
gríðarstórar fylkingar, sennilega
meirihluta íbúanna í mörgúm
löndum og báðir hópar krefjast
þess, að deilur milli þjóða verði
leystar án valdbeitingar. Hins
vegar höfum við í Bandarikjunum
fyrst og fremst reynt að fara póli-
tískar leiðir til að ná pólitiskum
markmiðum. Það er sjálfsagt að
hvetja fólk til að andæfa með
mörgum hætti, en við höfum ekki
afskrifað ríkisstjórnirnar. Þetta
eru fulltrúar okkar, þeir eiga að
þjóna okkar hagsmunum. Við verð-
um að fá þessa stjórnmálamenn til
að skipta um skoðun, eða þá skipt-
um við um stjórnmálamenn.
Kitað í Berlín
á uppstigningardegi 1983
Keneva Kunz
Höfundur greinarinnar, Keneva
Kunz, er kennari við Flensborg■
arskóla í Hafnarfírði.
kr. 6.490 -
Innifalið: Flug Kef-PARÍS-Kef. Mótt. og aksturfrá ORLY
flugvelli tilParísar. Gisting 1 nótt ogmorgunverður.
Brottfór I8.júlí-heimkoma 14. ágúst. Einnig möguleiki á 2.
vikna ferð.
Aukþessfjölbreyttferðatilboð svo sem: Bílaleigur, lestarmiðar,
hótel,ferðirtil Grikklands, Krítarofl. ofl.
Aðeins þetta eina tœkifæri
Takmarkað sætaframboð
* Verð ermiðað viðgengi 30/5/83. Flugvallaskattur ekki innifalinn.
Verðfyrirbörn 2-11 ára erkr. 5.490.-
Sölustaður: Lœkjargata 4, sími 19377. Opið kl. 13-18.
UMBOÐSMENN FERÐAMIÐS TÖÐ VA R
AUSTURLANDS
HAGKAUP