Morgunblaðið - 01.06.1983, Síða 12
Þannig hefur röðin
verið frá árinu 1959
Hinar furðulegustu stöður koma oft upp á knattspyrnu-
vellinum í leikjum. Hér má sjá tvær þeirra. Það má
ekki á milli sjá hvort markvörðurinn eða ieikmennirnir
sýna meiri tilþrif þar sem þeir kasta sér á eftir boltan-
um.
Á töflunni hér að neðan má sjá hvaða lið hafa verið í fjórum efstu sætunum í keppninni um íslandsmeist-
aratitilinn í knattspyrnu frá árinu 1959. Innan sviga er svo stigafjöldi sem liðin hafa hlotið.
1959 1. KR (20) 2. lA (11) 3. Fram (11) 4. Valur (11)
1950 1. ÍA (15) 2. KR (13) 3. Fram (11) 4. Valur (10)
1961 1. KR (17) 2. ÍA (15) 3. Valur (12) 4. ÍBA (9)
1962 1. Fram (13) 2. Valur (13) 3. f A (12) 4. KR(ll)
1963 1. KR (15) 2. ÍA (13) 3. Valur (10) 4. Fram (9)
1964 1. ÍBK (15) 2. ÍA (12) 3. KR (11) 4. Valur (8)
1965 1. KR (13) 2. ÍA (13) 3. ÍBA (11) 4. ÍBK (11)
1966 1. Valur (14) 2. ÍBK (14) 3. ÍBA (12) 4. KR (10)
1967 1. Valur (14) 2. Fram (14) 3. ÍBA (13) 4. ÍBK (8)
1968 1. KR (15) 2. Fram (12) 3. ÍBA (10) 4. Valur (10)
1969 1. ÍBK (15) 2. f A (14) 3. KR (12) 4. ÍBV (12) 5. Valur (12)
1970 1. ÍA (20) 2. Fram (16) 3. ÍBK (16) 4. KR (14) 5. Valur (14)
1971 1. ÍBK (20) 2. ÍBV (20) 3. Fram (15) 4. í A (14) 5. Valur (14)
1972 1. Fram (22) 2. ÍBV (18) 3. ÍBK (15) 4. f A (15)
1973 1. ÍBK (26) 2. Valur (21) 3. ÍBV (17) 4. Fram (12)
1974 1. ÍA (23) 2. ÍBK (19) 3. Valur (14) 4. ÍBV (13) 5. KR (13)
1975 1. ÍA (19) 2. Fram (17) 3. Valur (16) 4. Víkingur (15)
1976 1. Valur (25) 2. Fram (24) 3. ÍA (21) 4. Víkingur (18) 5. UBK (18)
1977 1. ÍA (28) 2. Valur (27) 3. ÍBV (21) 4. ÍBK (20) 5. Víkingur (20)
1978 1. Valur (35) 2. ÍA (29) 3. ÍBK (20) 4. fBV (19) 5. Víkingur (19)
1979 1. ÍBV (24) 2. ÍA (23) 3. Valur (23) 4. ÍBK (22) 5. KR (22)
1980 1. Valur (28) 2. Fram (25) 3. Víkingur (20) 4. f A (20)
1981 1. Víkingur (25) 2. Fram (23) 3. ÍA (22) 4. UBK (22)
1982 1. Víkingur (23) 2. ÍBV (22) 3. KR (21) 4. í A (18)
ÍA með bestu útkomuna
en Valur flesta leiki
ÞRIÐJA umferð í 1. deild ís-
landsmótsins í knattspyrnu hófst
í gærkvöldi. En alls eru leiknar 18
umferðir í þessu stóra móti. Þetta
er í 75. sinn sem keppt er um ís-
landsmeistaratitilinn í knatt-
spyrnu. Það var lið KR sem sigr-
aði í fyrsta Islandsmótinu sem
fram fór árið 1923. Sextán lið
hafa tekið þátt í keppninni um tit-
ilinn en liðin hafa leikið mis-
marga leiki í 1. deildarkeppninni í
gegnum árin. Á töflunni hér að
neðan má sjá hvernig hlutfall lið-
anna er:
Lið: Leikir llnnið Jafntefli Tapað Stig Hlutfall
Valur 320 154 80 86 388 60,6%
f A 310 158 63 89 379 61,1%
Fram 310 119 88 103 326 52,6%
KR 302 110 81 110 302 50,0%
ÍBK 282 113 73 96 299 53,0%
ÍBV 214 91 51 72 233 54,4%
Víkingur 180 67 43 72 177 49,2%
Breiðablik 148 49 28 71 126 42,6%
fBA 148 48 32 68 128 43,2%
FH 102 20 29 53 69 33,8%
Þróttur 100 15 25 60 55 27,5%
KA 72 17 21 34 55 38,2%
Þór 36 5 8 23 18 25,0%
ÍBÍ 28 6 6 16 18 32,1%
Haukar 18 1 3 14 5 13,8%
ÍBH 10 0 1 9 1 5,0%