Morgunblaðið - 01.06.1983, Page 23

Morgunblaðið - 01.06.1983, Page 23
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 1. JÚNÍ 1983 63 „Fyrir aóeins tæpum 20 árum átti ég 70 ára afmæli, og ekki varð ég þess var fyrstu dagana á eftir, að ég hefði hrapað niður á andlegt þroskastig 13 ára barns. Ég vann að mínu handverki til 85 ára aldurs og varð ekki var andlegrar hrörnunar til þess tíma, og raunar ekki enn sem heitið getur. Og að þessu leyti er ég engin undantekning. Ég hefi þekkt fjölda fólks, ba*ði karla og konur, sem haldið hafa andlegum hæfileikum sínum fram til hárrar elli.“ Lofsöngur til Krists við sama lagboða og „Ó, Guð vors lands“ Sr. Kolbeinn Þorleifsson skrifar: „Kæri Velvakandi. Að undanförnu hefur þjóðsöng- urinn „0, Guð vors lands" verið töluvert til umræðu í Mbl. Um- ræða þessi hefur á síðustu vikum bætt við ýmsum þekkingaratrið- um í þróunarsögu lags og ljóðs. Skiptir þar mestu það, sem Hannes Pétursson skáld, Anna Þórhallsdóttir söngkona og Pétur Pétursson, prestssonur frá Akur- eyri, hafa lagt til málanna. Upphafsmaður þessarar um- ræðu er Halldór Laxness. Hann gerði í upphafi mjög harða hríð að boðskap þjóðsöngsins og taldi hann „únitariskan". 1 greinum Hannesar Péturssonar og Péturs Péturssonar hefur ágæt grein ver- ið gerð fyrir uppruna Ijóðsins eftir sr. Matthías og tengslum þess við 40. Davíðssálm, þar sem Skapar- inn er lofaður fyrir máttarverk sín. Halldór Laxness hefur kvartað yfir því, að þessi lofsöngur sr. Matthíasar sé Kristlaus og því sé hann óhæfur til söngs hjá krist- inni þjóð. Hann virðist þar á sama máli og Sigurbjörn Sveinsson, sem orti árið 1898 Iofsöng til Krists við sama lagboða, og var sá lofsöngur ætlaður til afnota fyrir Hjálpræð- isherinn. Vegna þess að þessi lof- söngur, „Hvílík undra-ást“, er hluti af þróunarsögu þjóðsöngsins í vitund almennings, finnst mér rétt, að hann sé einu sinni birtur almenningi á prenti, eins og hann birtist í Herópinu 1898. Trúlega hefur lofsöngur þessi verið sung- inn á hersamkomum um það leyti, sem Matthías Ólafsson á Orrahóli gekk til liðs við Hjálpræðisherinn og gerðist „postulinn á Fells- strönd“.“ Hvílík undra-ást Up Ó, Gui rors Itnds. Ó, Jesi kær, þín undn-ist Mjer eilíÍM sælu og himntfrii rtnn, Af brennheilri elsku þú btist fjrir mjer, Meitn blói þitt í Golgttt rtnn. Ó, þú blesstit Guis Itmb, þín undrs-ist Mig tumtn rii Gui hefir sætt Hrtr elskt slík himnesk og undrtreri síst sem tllt getur lífgti og bætt? Kúr V HrWk undn-ist .y Hrtr elskt slík himnesk og undnreri sist Sem illt getur lífgti og bætl Ó, Jesú kær, þín undn-ist Er tllk illt síl brerri, er níð benni fær. Mig dregur sírerktndi sidrítttrsfl þinntr elsku, til Guis, nær og nær. Mtrgk mtrgt umbrertist beimsins í ólgusji, hms rndi og rinsktpur drín; En stmt frí eilífi til eilífitr þó Er elski og trúfesti þín. Ó, Jesú kær, þín undrt-íst Ef eld lcreikir helgan í trúfastri sil, Sí neisti, þótt ai sæki beims kulda hret, Yeriur biminhátk upptendrai bil. Gef í bjarta mitt íhrif og endurskin Þíns eilífa kærleikt nú. Ó, dýri sje þér Jesú, minn djrmæti rin, Mig dtglega bænheyrir þú. Ó, Jesú kær, þín undra-ist Er eilíf og guidómleg, roldug og hi. Þai alls engin mannstungi útmílii fær, Þinni elsku hre gott eraini Hrerfi sól, tungl og stjörnur, þín undra-ist Jifn-eldbeit og brenntndi skín. Hrtr elskt slík himnesk og undrareri sisk Sem aldrei fær kólnti nje drín? SS. Skrifið eða hringið til Velvakanda Velvakandi hvetur lesendur til að skrifa þættinum um hvaðeina, sem hugur þeirra stendur til — eða hringja milli kl. 11 og 12, mánudaga til föstudaga, ef þeir koma því ekki við að skrifa. Meðal efnis, sem vel er þegið, eru ábendingar og orðaskipti, fyrirspurnir og frásagnir, auk pistla og stuttra greina. Bréf þurfa ekki að vera vélrituð, en nöfn, nafnnúmer og heimilisfong verða að fylgja öllu efni til þáttarins, þó að höfundar óski nafnleyndar. Sérstaklega þykir ástæða til að beina því tii lesenda blaðsins utan höfuðborgarsvæðisins, að þeir láti sinn hlut ekki eftir liggja hér í dálkunum. GÆTUM TUNGUNNAR Sagt var: ísraelsmenn réðust á Palestínu- menn og varð mannfall í liði beggja. Rétt væri: ... og varð mannfall í liði hvorra- tveggju. (Ath.: báðir er einungis hægt að segja um tvo, ekki um tvenna.) Túnþökur Góöar vélskornar túnþökur til sölu. Skjót afgreiösla. Landvinnslan sf„ •ími 78155 á daginn og 45868, 17216 é kvöldin. EC BDMHG Dieselknúnar jarðvegsþjöppur Eigum nú fyrirliggjandi 2 gerðir af dieselknúnum jarðvegsþjöppum frá BOMAG, 152 og 177 kg að þyngd. Hagstætt verð. BÍLABORG HF. Smiöshöföa 23 sími 812 99 ALLTAFÁ FIMMTUDÖGUM BRDSTU! Vikuskammtur af skellihlátri jh avNusiuv vjojsvoNisrionv

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.