Morgunblaðið - 22.06.1983, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 22.06.1983, Blaðsíða 24
V 56 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 22. JÚNÍ 1983 F I A T ÞESSIGAL VANISERAÐI MEÐ ÞYKKA LAKKINU KOMDU OG KEYRÐ ‘ANN GAL VANISERAÐUR Ryðvörnin á UNO er góð frétt fyrir FIA T aðdáendur. UNO er rafgalvaniseraður með sömu aðferð og skartgripir eru gull- og silfur- ■ húðaðir. Þetta er gert þegar allir hlutar yfirbyggingarinnar eru komnir á sinn stað. Rafstraumurinn sem leiddur er i stálið gerir það að verkum að hjúpur úr fimm kílóum af ZINKI umlykur bílinn. i ofanálag er UNO síðan sprautaður með meira en tvöfalt þykkari lakk- húð en áður hefur þekkst. RÚMGÓDUR - LIPUR UNO slær út sér stærri bíla hvað farþega- og geymslurými snertir. Hann er fjölhæfur; fólks- bíll og skutbíll / senn. Um aksturseiginleika ítalskra bíla þarf ekki að fjölyrða. FIA T aðdáendur! Þessi bíll kemur ykkur samt á óvart. Það er fátt eitt sem minnir á smábíl þegar UNO er annars vegar. einna helst verðið. SPARNEYTINN Stundum er betra að éta en tala yfir sig. Við náðum ekki fyrstu bílunum til landsins fyrir síðustu sparaksturskeppni. Verksmiðjan gefur okkur upp / kringum 4.4 lítra á 100 km. miðað við 70 km hraða á klst. Í sparaksturskeppni gætu heyrst tölur sem ekki hafa heyrst áður. PS! Taktu með þér heftið. það sparar ferð! EGILL I m VILHJÁLMSSON HF. [ Smiðjuvegi 4, Kópavogi. Símar 77200 - 77202 F I A T

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.