Alþýðublaðið - 17.09.1920, Page 1

Alþýðublaðið - 17.09.1920, Page 1
Greíið tit al A.lþýðufLokknum, 1920 Porselakosning íPrakklandi Deschanel segir af sér. Khöfn, 16. sept. „Echo de Paris“ segir, að De- schanel Frakkaforseti athendi Mille- raad í dag lausnarbeiðni sina. Forsetaefni af flokki Millerands Jounart og snótherji hans þing- forsetinn Péré. ferí ^Bunisos. Khöfn, 16. sept. Símað er frá Kristianfu, að A- íimndsen hafi komið til Nome 28. júlí og haidi nú áfram ferðinni frá Wrangeleyjurmi að ísaum og bíði svo ; eftir því að frjósa inni, svo skipið reki með ísnum þvert yfir ;pólinn. JSrlendl iMiyM.t. Khöfn 16. sept. Sænskar krónur (100) kr. 148,50 .Norskar krónur (100) — 100,50 Bollar (1) — 7.33 Pund sterling (1) — 25.47 Frankar (100) — 48,00 tÞýzk mörk (100) — I2,IO Rússar. Skólar og stjórn. Aiþýðumentun í Rússlandi var ®jög bágborin áður en verklýðs- stjórnin komst tii vaida, og sáu foringjarnir fljótlega, að einhver versti þrándur f götu þeirra var fáfræði lýðsins og hjátrú sú sem Prestarnir höfðu alið upp í honum öldum saman. Ýmsir hafa haidið því fiam, að einmiít þetta hafi stutt stjórnina, svo hún gat enn Föstudaginn 17, september. betur komið ár sinni fyrir borð, en slíkt er bábilja. Þeir, sem gengust fyrir byltingunni og stofn- uðu verklýðsiýðveidið rússneska, voru mentamennirnir — hinir víð- sýnni; menn, sem höfðu' sett sér það mark og mið að bæta kjör fjöldans og afmá rangiætið af jörðunni. Þeir höfðu umgengist mestu stjórnmálamenn heimsins og numið þjóðhagsfræði og stjóra- fræði, ekki einungis af bókum, heidur líka af reynzlunni. Þeir voru heldur engir aukvisar, sem Iétu bugast ef í móti blés. Á stríðsárunum komst öll kenzla á ringulreið í Rússlandi, miklu raeira en annarsstaðar, og þegar verklýðsstjórnin tók við var alt í rústum. Fyrsta verk hennar var því að reyna að koma skipulagi á skóiahaldið, og henni tókst það. Einkum var lögð stund á það, að auka aiþýðumentunina sem mest. — Um barnauppeldið hefir áður birzt grein hér í blaðina. — Skólar voru settir á stofn víða um ilandið, sem eingöngu vora ætlaðir alþýðu manna. Kenzlan var ókeypis og víða alt „frítt“. Aðsókn að þessum skólum var strax geysimikil og hefir stöðugt vaxið. Útskrifast nú á hverjum mánuði þúsundir manna, karlar og konur, ^em eru þess albúin að hefja baráttuna við erfðafjánda aiirar sannrar mentunar og Iífs- gleði — auðvaldið. Flestir þeir, sem í skóla þessa ganga, hafa engrar kenzlu notið áður, nema lítisháttar í barnaskói- um — ef skóia skyldi kalia, því á keisaratímunum hafði ríkið einka- sölu á áfengi og notaði þá oft barnakennarana til þess að selja „vökvann“, fór þá oftast svo, að kennarinn var drykkfeldur og fé gjarn og hugsaði þá meira um það, að koma út víninu, en kenna krökkunum. Þau lærðu því frekar að drekka í skólunum, en að lesa og skrifa, og kom það bezt í ljós þegar farið var að kalia menn í herinn. Áfengissölu var hætt á 213. tölubl. fyrstu stríðsárunúm og helst það bann enn, og hefir verklýðsstjórnin fremur hert á því, en dregið úr því. Hún veit sem er, að eitthvert bezta vopn auðvaidsins er það, að ræna alþýðuna ráði og rænu með áfenginu. Og verkalýðurinn finnur þetta Hka og viðurkennir. Þess vegna berjast jafnaðarmenn um allan feeim fyrir útrýmingu áfengis, að það kemur hvarvetna fram sem sannur frumkvöðull fá- tæktar og hverskonar bölvunar og helst dyggilega í hendur við mammon til þess að eyðileggja mannkynið og afmá það af jörð- inni. Meðai skóla þeirra er settir hafa verið á stofn er verklýðsháskólinn í Moskva. Hann tók tU starfa fyr- ir 8 mánuðum síðan og er sóttur mjög af alþýðu manna. Kenslan er innifaiin í þriggja mánaða náms- skeiði í kagnýtum fræðum, og þriggja mánaða námsskeiði í bók- fræðum. Einnig er kend efnafræði, eðlisfræði, líffræði, þjóðhagsfræði, saga jafnaðarmenskunnar og saga verkiýðshreyfingarinnar í Rúss- landi og annarsstaðar. Þá Iæra menn iíka stjórnfræði og lögfræði og grundvaliaratriði jafnaðarstefn- unntr og starfræksiu ráðfyrirkomu- iagsins (sovjetfyrirkomulagsins) f öllum greinum þess. Má nærri geta hver styrkur verklýðsveldinu er að skólum þessum og starfi þeirra, enda eru menn alment, þeir er til þekkja, þess fullvísir að engin hætta sé á að stjórnarfyrirkomulag Rúss- lands breytist þó stjórnarskifti yrðu. Til þess er alt of mikil festa komin á stjórnarfarið. Knattspyrnan í gærkvöldi fór svo, að Víkingar unnu Val með 2:0 og hlaut þar með bikarinn. Eru ýms ágæt efni í ungiinga- deildunum, sem innanskamms munu bæta upp mannatap eldri deild- anna.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.