Morgunblaðið - 12.08.1983, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 12.08.1983, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 12. ÁGÚST 1983 í DAG er föstudagur 12. ág- úst, sem er 224. dagur árs- ins 1983. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 08.58 og síö- degisflóö kl. 21.19. Sólar- upprás í Reykjavík kl. 05.07. Sólarlag kl. 21.56. Myrkur kl. 23.04. Sólin er í hádeg- isstað kl. 13.33 og tungliö í suöri kl. 17.04. (Almanak Háskólans.) Enginn er sem guð Jesúrúns, er ekur yfir himininn til hjálpar þér og á skýjunum í tign sinni. (5. Mós. 33,26). KROSSGÁTA 6 7 8 ■■12 Í3 14 ■■ t5 Oi"! ára afmæli. I dag, 12. OU ágúst er áttræður Hermundur Þórðarson, Norður- braut 23 b, í Hafnarfirði. Hann ætlar að taka á móti gestum sínum á morgun, laugardag, milli kl. 15 og 18 á veitinga- staðnum Gafl-inn, Dalshrauni 13 þar í bæ. HJÓNABAND. Gefin hafa ver- ið saman í hjónaband Elín Margrét Vfkingsdóttir og Her- mann Brynjarsson. — Heimili 1 2 3 4 Akureyri. (Ljósm. Norðurmynd) 5 ■ ■ FRÉTTIR 6 7 8 VEÐURSTOFAN taldi ekki I.AKÍ.i'l: — |. ótni, 5. málmur, 6. kærleiksbót, 9. rengja, 10. samhljóó- ar, II. inið, 12. borða, 13. ófús, 15. mjúk, 17. fcrir úr skorðum. LOÐRKTT: — 1. ekkert rýrður. 2. fara greitt, 3. hita, 4. hetjur, 7. fyrir ofan, 8. rödd, 12. mannsnafn, 14. klaufdýr, 16. frumefni. LAll.SN SÍÐU8TU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - I. gegn, 5. reist, 6. Ijós, 7. há, 8. opnar, 11. pí, 12. kát, 14. alir, 16. ranana. l/H)RÍ.I l : — 1. galgopar, 2. gróin, 3. nes, 4. strá, 7. hrá, 9. píla, 10. akra, 13. tía, 15. in. í allri rigningartíðinni að þurrkur væri í uppsiglingu hér sunnan jökla í gærmorg- un, er sagðar voru veðurfrétt- ir. Svo gæti farið að úrkomu- laust yrði með kvöldinu. Hér í Reykjavík hafði sólin skinið í heilar 50 mínútur í fyrradag og í fyrrinótt hafði hitinn far- ið niður í 7 stig og þá verið lítilsháttar úrkoma. Hiti breytist Iftið var sagt í spár- inngangi. Minstur á láglendi hafði orðið þá um nóttina austur á Kambanesi, 5 stig, en uppi á Hveravöilum fjög- ur. I»ar sem mest rigndi um nóttina, vestur í Kvígindisdal, mældist úrkoman 6 millim. I'essa sömu nótt í fyrrasumar var 4ra stiga hiti hér í bænum og uppi á hálendingu hiti um frostmark. Hafís var þá á Halamiðum. f ENGEY. Á fundi borgarráðs Reykjavíkur, sem haldinn var í byrjun vikunnar var lagður fram til samþykktar eða synj- unar samningur sem borgin hefur gert við tvo menn um afnot varps í Engey. Borgar- ráð samþykkti samninginn sem er við þá Bjarna Gunnars- son og Sturlaug G. Filippusson. BARÐSTRENDINGAFÉL. í Reykjavík efnir til fjölskyldu- ferðar suður á Reykjanes- skaga á morgun, laugardaginn 13. ágúst og verður lagt af stað frá Umferðarmiðstöðinni kl. 9. Nánari uppl. um ferðina gefa María í síma 36855, Ólafur í síma 40417. FRÁ HÖFNINNI f FYRRAKVÖLD kom skemmtiferðaskipið Edda til Reykjavíkurhafnar og fór að vörmu spori út aftur, að venju. Hvalbátarnir eru allir komnir i höfn og ætla að liggja í svo sem vikutíma eða svo. f gær lagði Hvassafell af stað til út- landa. Togarinn Snorri Sturlu- son er farinn aftur til veiða. í gær kom leiguskip Eimskip, City of Hartlepool frá útlönd- um. Þá kom norskur rækju- togari í gær til að taka hér olíu og vistir, Heröy Væning frá Álasundi. Norskt lýsis- flutningaskip för og á strönd- ina og fer síðan beint út þegar lestun er þar lokið. HEIMILISPÝR HEIMILISKÖTTUR frá Hofs- vallagötu 23 hér í Vesturbæ Reykjavíkur týndist að heiman frá sér í fyrrakvöld. Þetta er grábröndóttur högni og var blá hálsól með nafni og heimilisfangi á spjaldi. Kisi er mjög gæfur. Síminn á heimil- inu er 27557. BLÖÐ & TÍMARIT MYNDMÁL, heitir nýtt blað, sem hafið hefur göngu sína hér í Reykjavik. Það á að fjalla um kvikmyndir og myndbönd. Ritstjóri blaðsins er Ásgrímur Sverrisson, útgefandi Myndmál, Hverfisgötu 39. f „leiðara blaðsins" þar sem það er kynnt lesendum, segir að útgáfa tímarita um kvikmynd- ir eigi sér ekki langa sögu, þurfi ekki að fara lengra aftur í tímann en til ársins 1980—81. Blöðin sem gefin hafa verið út hafi ekki verið auðið langra lífdaga. Síðan segir: „Stefnt verður að mán- aðarlegri útgáfu blaðsins (10 sinnum á ári) og að efnið verði við hæfi þeirra fjölmörgu sem stunda kvikmyndahúsin sér til ánægju og/eða hafa áhuga á því sem er að gerast í heimi kvikmynda, sjónvarps og Þessi drengur, Gunnar Finnur Gunnarsson, efndi til hlutaveltu til styrktar fyrir Styrktarfél. lam- aðra og fatlaðra, en hann safn- aði tæplega 100 krónum. myndbanda. Það er tvímæla- laust þörf á blaði sem þessu Ný fjárlög á 3 9 tO —=- S T ‘GrM O/kJO teikniborðinu Hvernig er sUðáft a ö gerö f járlagatil- Ifigu vegna nosta árs? Nú er engin fJárveitinganefnd Alþingia til. trHagsýalan hér í ráöuneytinu er j j þegar byrjuö aö undirbúa fjárlögin, ; áaamt aöstoöarmanni minum og öör- um starfsmönnum. I»að er einhver Eyja-peyi að bjóða aðstoð við teiknivinnuna!? Kvöld-, nntur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykja- vik dagana 12. ágúst til 18. ágúst, aö báöum dögum meötöldum, er í Lyfjabúöinni löunni. Auk þess er Qarða Apótek opiö tíl kl. 22.00 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Ónæmiaaógeróir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilauverndaratöó Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini. Læknaatofur eru lokaóar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aó ná sambandi viö iækni á Göngudeild Landapítalana alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 simi 29000. Göngudeild er lokuö á helgidögum. Á virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi vió neyóarvakt lækna á Borgarapítalanum, tími 81200, en því aöeins aö ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga tii klukkan 8 aó morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudög- um er læknavakt í sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar i símsvara 18888. Neyöarvakt Tannlæknafélags íalands er i Heilsuvernd- arstöóinni viö Barönsstíg á iaugardögum og helgidögum kl. 10—11. Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt i símsvörum apótekanna 22444 eóa 23718. Hafnarfjöröur og Garöabær Apótekin i Hafnarfiröi. Hafnarfjaröar Apótak og Noröurbæjar Apótak eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptíst annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar í símsvara 51600 eftír lokunartíma apótekanna. Kaflavik; Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10—12. Simsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Salfoas Apótak er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17 á vlrkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranaa; Uppl. um vakthafandi lækni eru í símsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um heigar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opió virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, simi 21205. Húsaskjól og aöstoó viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi i heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Póstgiró- númer samtakanna 44442-1. sAÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu- múla 3—5, simi 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp i víölögum 81515 (simsvari) Kynningarfundir í Siöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Silungapollur sími 81615. AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aó stríöa, þá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega. Foraldraráögjöfin (Barnaverndarráö íslands) Sálfraaöileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. SJÚKRAHÚS Helmsóknartlmar, Landipitalinn: alia daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Kvannadaildin: Kl. 19.30—20. Saang- urkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsók- artími tyrir feöur kl. 19.30—20.30. Barnaapítali Hringa- ina: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotaapítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 tll kl. 19.30. — Borgarepítalinn I Foaavogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 tll kl. 19.30 og eftir samkomulagi. A laugardögum og sunnudögum kl. 15—18 Hafnarbúólr: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvlt- abandió, hjúkrunardelld: Helmsóknarlími Irjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga III föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsu- varndarstóóin: Kl. 14 til kl. 19 — Faaóingarhaimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Klappaapílali: Alla daga kl. 15.30 tii kl. 16 og kl. 18.30 tll kl. 19.30. — Ftókádeild: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 17. — Kópavogahaalíó: Eftlr umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidög- um. — Vífileetaóaspítali: Helmsóknartími daglega kl. 15—16ogkl. 19.30—20. SÖFN Landabókaaafn falands: Safnahúsinu við Hverfisgöfu: Opiö mánudaga—fösfudaga kl. 9—17. Háskólabókatafn: Aðalbyggingu Háskóla islands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Útibú: Upplýsingar um opnunarlíma þeirra veltlar í aöalsafni, sími 25088. Þjóóminjaaafnió: Opló daglega kl. 13.30—16. Liataaafn fslands: Opiö daglega kl. 13.30 til 16. Borgarbókasafn Raykjavíkur: AOALSAFN — Útláns- deild, Þinghoitsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept — 30. apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á þrlöjud. kl. 10.30—11.30. AÐALSAFN — lestrarsalur. Þingholtsstræti 27. siml 27029. Opiö alla daga kl. 13—19. 1. maí—31. ágúst er lokaö um helgar. SÉRÚTLAN — afgreiösla í Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, síml 36814. Oplö mánudaga — fðstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept,—31. april er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövikudögum kl. 11 — 12. BÓKIN HEIM — Sólhelmum 27. sími 83780. Helmsendingarþjón- usta á bókum fyrlr fatlaöa og aldraða Símatími mánu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánudaga — löstu- daga kl. 16—19. BÚSTAÐASAFN — Bústaöakirkju. sími 36270. Oplö mánudaga — fösludaga kl. 9—21, Frá 1. sept —30. apríl er elnnlg oplö á laugard. kl. 13—16. Söguslund fyrir 3ja—6 ára börn á mlövlkudögum kl. 10—11. BÓKABÍLAR — Bækistöö í Bústaöasalni, s. 36270. Viökomustaölr víös vegar um borgina. Lokanir vegna sumarleyla 1983: ADALSAFN — útláns- deild lokar ekki. ADALSAFN — leslrarsalur: Lokaö I júní—ágúsl. (Notendum er bent á aö snúa sér til útláns- deildar). SÓLHEIMASAFN: Lokaö frá 4. júlí í 5—6 vlkur. HOFSVALLASAFN: Lokaö I júli. BÚSTADASAFN: Lokaö frá 18. júlí i 4—5 vikur. BÓKABILAR ganga ekki frá 18. júlí—29. ágúst. Norræna húsið: Bókasafniö: 13—19, sunnud. 14—17. — Kaffistota: 9—18, sunnud. 12—18. — Sýningarsalir 14—19/22. Arbæjarsafn: Opiö alla daga nema mánudaga kl. 13.30— 18. Ásgrfmssafn Bergstaöastræti 74: Opiö daglega kl. 13.30— 16. Lokaö laugardaga. Höggmyndssafn Asmundar Sveinssonar viö Sigtún er oplö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Lietasafn Einars Jónssonar: Oplö alla daga nema mánu- daga kl. 13.30—16. Hús Jóns Siguróssonsr í Ksupmsnnshöfn er opið mið- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 tll 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalsstsðir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópsvogs, Fannborg 3—5: Opiö mán,—föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundlr fyrir börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Síminn er 41577. Stofnun Áma Magnúaeonar: Handrltasýning er opin þrlöjudaga, fimmludaga og laugardaga kl. 14—16 fram til 17. september. SUNDSTAÐIR Lsugardalslsugin er opin mánudag til föstudag kl. 7.20—20.30. A laugardögum er opiö frá kl. 7.20—17.30. A sunnudögum er oplö frá kl. 8—17.30. Sundlaugar Fb. Brsióholli: Opin mánudaga — föstudaga kl. 07.20—20.30, laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnu- daga kl. 08.00—14.30. Uppl. um gufuböð og sólarlampa í afgr. Sfmi 75547. Sundhöllin er opln mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20—20.30. Á laugardögum er opiö kl. 7.20—17.30, sunnudögum kl. 8.00—14.30. Vosturbssjarisugín: Opln mánudaga—föstudaga kl. 7.20 til kl. 20.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—17.30. Gufubaöiö f Vesturbæjarlauginni: Opnunartima skipt milli kvenna og karla. — Uppl. i sima 15004. Varmárlaug I Mosfsllssvsit er opin mánudaga til föstu- daga kl. 7.00—9.00 og kl. 12.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Saunatiml fyrlr karla laugardaga kl. 10.00—17.30. Saunatímar kvenna á fimmtudagskvöldum kl. 19.00—21.30. Almennir saunatímar — baöföt — sunnudagar kl. 10.30—15.30. Simi 66254. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7.30—9, 12—21.30. Föstudögum á sama tíma, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatimar þriöjudaga og fimmtudaga 20—21.30. Gufubaötö opiö frá kl. 16 ménudaga—löstu- daga. frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga. Símlnn er 1145. Sundlaug Kópavogt er opln mánudaga—löstudaga kl. 7—9 og fré kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatimar eru þriöjudaga 20—21 og miövikudaga 20—22. Slminn er 41299. Sundlaug Hsfnarfjsróar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Bööln og heitu kerln opin alla virka daga Irá morgni til kvölds. Simi 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—fðstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260. ORD DAGSINS Reykjavlk simi 10000. Akureyrl siml 96-21040. Slgluljöröur 98-71777. BILANAVAKT Vaktþjónusta borgarslotnana. vegna bilana á veitukerfl vatns og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga trá kl. 17 til kl. 8 i sima 27311. I þennan sima er svaraö ailan sólarhringinn á helgidögum. Rafmsgnsveitsn hefur bil- anavakt allan sólarhrlnginn i síma 18230.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.