Alþýðublaðið - 19.09.1931, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 19.09.1931, Blaðsíða 2
AfcP YÐUBfaAÐÍÐ Sjómannafélagar. Munið eftir skemtuninni í kvoid kl. 9. fhaldið eða AlÞýðuflokbnrÍiiii Dœmi frá Osló. Norski alpýðuílokkurinn var í meiri hluta í bæjarstjórninni í Osló árin 1917—1919 og lagöi pá grundvöllinn að pví að bærinn bygði 1000 íbúðir á ári handa verkamönnum. Á hálfu öðru ári voru sumpart fullgerðar en sum- part byrjað á 2000 íbúðum. Þá komst íhaldið aftur í meiri hluta í bæjarstjórn og hélt peim meiri hluta í níu ár. Vegna almenningsálitsins porði íhaldið ekki að hætta alveg viö verkamannabústaðina, en pað sem pað gerði á pessum níu ár- um var viðlíka og alpýðuflókk- urinn hafði gert á hálfu öðru ári. Hefði verið haldið áfram eins og alpýðuflokkurinn hafði byrj- að, hefðu nú verið nægar íbúðir í Osló, par sem nú vantar um 4000 íbúðir par. Aipýðuflokkurinn norski náði aftur meiri hluta 1928, en íhald- ið gat samt komið í veg fyrir að hægt væri að byrja á verka- mannabústöðum fyr en haustið 1929, en síðan hafa verið bygðar 1700 íbúðir, sumpart beinlínis af bænum, en sumpart með styrk frá honum. Verði alpýðuflokkur- inn áfram í rneiri hluta, verður búið að bæta úr húsnæðisvand- ræðum verkalýðsins í O.sló eftir prjú ár, en með peirri aðferð, sem íhaldið hafði, tekur pað prjá- tíu ár. Alpýðuflokkurinn var búinn að koma pví á, að skólaskyld börn fengu ókeypis fæði og bækur, en pegar íhaldið ikomst aftur í meiri hluta, lét pað p-etta vera komið undir pví að foreldrar harnanna gætu sýnt vottorð um að pau sökum fátæktar ættu erfitt með að veita börnunum petta. En peg- ar alpýðuflokkurinn komst aftur í meiri hluta, var auðvitað bætt úr pví, sem íhaldið hafði spilt í pessum efnum. Eru pessi dæmi, siem. tilfærð . hafa verið, að eins fá af mörg- um, er sýna muninn á pví, hvort pað er alpýðufilokkurinn eða í- háldið, sem hefir meiri hluta í bæjarstjórnum. Þess má geta, að til pesis að bæta úr atvinnuleysinu hefir al- pýðufliokksmeirihlutinn í Osló lát- ið hefja byggingu ráðhúss, ög verður pár vinna fyrir mörg hundruð. manns í nokkur ár. FiU0 Lindberg hjónanna Lindberghjónin eru nú komin til Nankimg í Kína frá Tokio í Jápan. Jafnaðarmannaíélag íslands. Vetrarstörfin. Bréf til félaga. Nú er við erum að gera áætlun um vetrarstörf Jafnaðarmannafé- lags Islands og leggja pað niður á hvern hátt pað geti orðið að sem mestu liði í baráttu flokksins á ikomanda vetri, verður ekki hjá pví komist að vikja nokkrum orð- um að væntanlegri starfsemi. Er jpað gert í pedrri von, að félagar snúist pegar frá byrjun rösklega við vetrarstarfinu. I vetur riðiur ekki að eins á pví að halda vel hópinn. Það ríður á að auka hanr — aúka hann stórkostlega að góðum og áhugasömum félögum. ; Og í pví skyni hefir stjórn fé- lagsins kornið sér saman um nokkur atriði, sem ætl.að er að greiða fyrir pví. Fyrsta atriðið er pað, að gera meðlimum annara félaga sem greiðastán aðgang að félagihu. Stjórnin mun pví fyrir sitt leyti leggja paðytil, að stofngjald verði nokkuð lækkað frá pví, sem er nú, eftir pví, sem ástæður leyfa, en aukagjald eftir efnum og á- huga verði aukið að pví skapi. Mundi petta verða nokkur léttir fyrir pá, sem lágar tekjur hafa, án pess að rýra tekjur félagsihs. Þetta er að eins gert til pess að færa byrðamar yfir á pá, Sem betri hafa ráðiín, í fullum skiln- ingi pess, að félagslega séð er 'sá jafn nauðsynlegur og góður liðsmaður, seim minna getur látið af mörkum. Eru pað pví vin- samleg tilmæli mín, að félagar fjölmenni á fyrsta fund, sem haldinn verður næsta priðjudag, með pví að gera má ráð fyrir, að ákvörðun verði tekin um petta mál á peim fundi. Fundir verða haldnir á hálfs- mánaðar fresti í Iðnó, fyrsta og priðja priðjudag hvers mán., og auglýstir með sama hætti og áð- ur í Alpýðublaðinu. Öllum er pað kunnugt, að tíma_ bilið frá októberbyrjun til miös . febrúar er beztur starfstími ‘ fé- laga. Þá eru fiestir félagsmenn við heimiii sin og fátt annað, sem sinna parf eða dreifir, auk dag- legra starfia hjá p'eim, sem svo láusamir eru iað hafa eitthvað að gera. Þenna tíma ríður á að nota vel, til uppbyggingar sér og öðr- Um í starfi fiokksins og félagsins. í pessu skyni hefir stjómin hafið viðbúnað um p-að, að á hverjum fundi verði eitt erindi flutt um pau efni, sem féliags- menn purfa að kunna skil á. Til pessa munu eftir föngum verða fengnir hinir beztu o.g glögg- (skygnustu menn. Til pess að petta starf komi að sem beztum notum verður svo til hagað, að félögum sé heimiit að bjóða með sér á fundina mönnum, sem ætla má að ekki standi íjarri jafnaðar- stefnunni, — nema pegar beint er tekið fram, -að sýna skuli skírtieini. — Á peim fundum verða ,svo sér- stakLega rædd einkámál félagsins og flokksins og engin undantekn- ing. veitt um skírteini við inn- ganginn. Verður svo á hverjun’ fundi leitað eftir pví mieðal gesta, hvort peir ós,ki. ekki að gerast meðlimir. Þá hefir stjórn félagsins á- kveðið, ab félagið láti bæjarmálin til sín taka nokkru meir en und- anfarið. Er par ætlunin að taka hin helztu vandamái, og verða málflytjendur jafnan undirbúnir í sínu efni, en síðan umræður. Tilgangurinn með pessu er sá, a.ð féiagið láti í ljós sem allra glöggvastian vilja sinn í skorin- orðum tillögum og verði pær síð- an lagðar fyrir fulltrúaráð, samb.- stjórn ög aðra rétta aðilja. Til pess að petta komi að liði verða félagsmenn að fjölimenna, láta sér- málin viðkomandi, leggja sitt til og standa fast og einhuga mieð ákvörðun sinni. Á penna hátt gæti félagið orði'ð trúnaðarmönn- um flokksins stuðningur og hvöt, og einnig aðhald og áminning, ef slíks pyrfti með. Þau mál, sem með vissu verða tekin fyrir í pessu skyni, eru: 1. skólamál, 2. fátækramál, 3. bæjarfyrirtæki, 4. ræktunarmál bæjarbúa, 5. vinnu- brögð og verklegar framkvæmdir bæjarins, 6. heilbrigðismál, 7. rnjólik og önnur matvæli, 8. lög- reglumál. Er gert ráð fyrir pví, að einstakir flokksmenn, sem við pessi mál eru riðnir fyrir flokks- ins hönd, noti sér pau tækifæri sem hér gefast til pesis að skýra málin og kynnast vilja fólksins í pessum efnum. Þá verður Jafn- aðarmannafélagið vegna allrar aðstöðu sinnar í floikknum að rækja vel pá meginskyldu sina að leggja drjúgan- sfcerf til póli- tískrar starfsemi flokksins út á við. Þau mál, sem stjórn félagsins hefir sérstakan viðbúniað um, að tekin verði tiil meðferðár í pví skyni, eru: 1. Kaupdeiliur og launamál verkalýðsins. 2. Krepp- an. 3. Dýrtíðin og ráðstafánir stjórnarflokksins gegn henni. 4. Afstaðan til annara fliokka. 5. Kosningaundirbúninigur, auk margra annara. ÖH eru mál pessi pannig vaxin, að enginn félags- maður má láta pau sér óviðkom- andi. Öll eru pau pannig, að íé- lagsmenn eiga sjálfir að láta í ljós um pau giöggan og greinia- góðan vilja. Alpýðuflokkurinn má aldrei sökkva pfian 1 pað fen, að ala með sér hið úrelta for- ingjahugtak íhaldsflokkanna, par sem nokkrir ,;maktar“imienn segja fólkinu fyrst hvað að er, pvíhæst hvað gera skuli og loks að eng- inn megi. gera neitt eða geti neitt nema peir sjálfir. Slíkt atferli sæmir ekki öðrum én pólitískum afturgöngum og dúlliurum og sinnuleysiingjum peim, er pannig lagaður förulýðiur hefir í eftir- dragi. Félagarnir verða sjálfir að kveða upp úr með pað hvar skór- inn kreppir, sjálfir að knýja sig til svo alvarlegrar og drengilegrar íhugunar um pjóðarmálin, að peir geti einnig bent á hinar sjálf- sögðu framkvaamdir. Ekkert ann- að er félagslíf og félagsstari, heldur pólitísk sauðagæzla, einis og tíðkast hjá andstæðingunium. Af pessu má sjá, að stjóm fé- lagsins parf mikillar aðstoðar við félagsstarfið í vetur ,af háifu fé- laganna, um undirbúning peiirrar starfsemi, sem nú hefir verið lýst. Hún parf til margra að Léita um vinnu og störf á fundum. Hún parf að biðja menn að kynna sér ákveðin mál til pess að getia síð- an miðlað öðrum. Þessar línur eru ’meðal annars ritaðar ti.l pess að sýna fram, á nauðsyn pessara starfa, í peiiri von, að allir fé- lagar bregðist vel við, pegar kall- ið kemur til peirra. (Nl.) Sigurdur Einarsson. Brnni á Hólmavib. Hólmavík, 18. sept. FB. Nokkrur fyrir miðnætti varð elds vart i húsi kaupfélagsstjórans uppi á. liofti og voru menn pá gengnir til rekkju fyrir nokkru. Við nánari athugun koim í ljós, að loftið var að verða alelda. Komst fólk nauðulega út. Húsið, sem er tví- lyft timburhús, brann til kaldra kiola og bjargaðist sama sém ekk- ert úr pví eða búðinni. Sláturhús og skúrar brunnu og, en önntur hús tókst að verja, prátt fýrir iað mikill stormur var á. Mikið af afurðum brann og var sumt af peim óvátrygt. Tjón kaupfélags- ins og kaupfélagsstjórans er pv£ mikið. Togcimrnir. „Hannes ráðherra“ kom af yeiðum í gær með 2000 köffúr isfískjaré - / f ; . Hljómleikar pé.iria Ejnars. Kristjánssona r og Garcjgrs .Þorsteinssonar á fimtu- dagskviild .tókust meö afbrigðum yitil sem sjá mú af pví, aö fagn- aðarlæti áheyrenda voru svo mik- il, aö söngmennirnir urðu að end- urtaka ilost lögin. Ungfrú Anna Péturss aðstoðaði af hinni mestu prýði. Söngskemtunin verður end- urtekin á morgun kl. 3, og ætti pá enginn söngelskur mað- ur að gleyma að mæta. Þ.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.