Alþýðublaðið - 19.09.1931, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 19.09.1931, Blaðsíða 6
6 alþyðublaðið Innanlandssala ð sfld frá söltunarstöð Jóns Kristjánssonar, Akureyri, Útsala í Reykjavik '1 Saltsíld, grófsöltuð. Saltsíld, fínsöltuð (Matjessíld). Saltsíld, hreinsuð. Kryddsííd, hausskoiin og hreinsuð. Syknrsíld, hausskorin og hreinsuð. Reyksíld, hreinsuð. Marinernð síld. Ofangreindar tegundir fást i 1/1, 1/2, 1/4 og 1/8 tunnum. Enn fremur í 10,5 og 2 x/a kg. blikkílátum. Pöntunum innan Reykjavikur verður veitt móttaka á Vesturgötu 5. Simi 589. Pantanir út um land verða afgreiddar gegn eftirkröfu beint frá söltunarstöðinni á Akurevri. Simi 46. Verðlistar eru sendir ókeypis til allra sem pess óska. Akureyri, 10. september 1931. Jón Kristjánsson. SIIdar-Atsala. Til pess að Reykjavík og umhv«rfi, með hægu móti geti att kost á, að fá keyptar ýmsar vel og hreinlega tílreiddar tegundir af síid (saltaða, hreinsaða, kryddaða, sykraða, marineraða, reyksaltaða), hefir Sildareinkasalan samið við útgerðarmann Jón Kristjánsson, Akureyri um að hafa útsölu í Reykjavík á framangreindum síldartegundum, sem verða seldar par, til innan lands notkunar, í smekklegum stærri og smærri ílátum, fyrir mjög sanngjarnt verð. Akureyri, 10. september 1931. Síldareinkasala Islands. Mátrósafðt. Fermingarfðt bæði Jakbafðt með viðum buxum og tvíhneptu vestl og Matrósafðt með víðum buxum. Verð vlð- líka og var fyrir stríð í Sofflubnð. Pétur Sigurdsson flytur fyrir- lestur í Varðarhúsmu annað kvöld kl. 8y2 um félagsskap, sem fyrir skömmu var myndaður hér í Reykjavík og heitiir: „Félag til eflingar kristilegri menningu." Allir velkomnir. Kristileg samkama í kvöld kl. 8 á Njálsgötu 1. Allir velkomtndr. Honum var sama um konuna. Fjárkúgunarmienn tvieir í Ameríku sikrifuðu nýlega til auðmanns nokkurs og sögðust mundu ræna konu hans á brott, ef hann greiddi peim ekki 5000 dollara. Af einhverjum misskilningi lenti hréfið í höndum fátæks manns r.okkurs, — og hann svaraði á hessa leið: Ég á ekki eitt sent í eigu miinni. — En ég liefi mik- inn áhuga á fyrirtækinu. ALÞÝÐUPRENTSMIÐJ AN „ Hverfisgötu 8, sími 1294, tekur að ser alls kon ar tækifærisprentun svo sem erfiljóó, að göngumiða, kvittanir reikninga, bréf o. s frv., og afgreiðir vinnuna fljótt og vtf réttu verði. Eínkennilegur atbnrðnr. I Lðgreglan í Limja í Ohio hefir nú einkennilegt morðmál til rann- sóknar. Ung stúlka, Thelma Wood, og ungur stúdent, Ernst Truesdalie, voru leynilega trúlof- uð. Ungi maðurinn átti bifreið og óku pau ástvinirniir oft í henni. Þau voru glaðlynd og tóku mjög pátt í gleðskap jafnaldra sinna og skólasystkina hans og þau dönzuðu bæði prýðilega. Laugar- dagskvöld nokkurt fyrir fáum vikum öku pau til danzleikjar, sem halda átti fyrir utan, bæiinn. Þau komu þangað, voru glöð og kát eins og vant var og dönzuðu mikið, en af danzleiknum fóru þau áður en honum var lokic, Hið síðasta, sem félagar peirra sáu til peirra, var, að Theima Wood settist við hlið Truesdales og pau ó.ku af stað glöð og syngjandi. Morguninn eftir biðu foreldrar stúlkunnar eftir því að hún kæmi úr herbergi sínu til morgunverðar, en hún kom, ekki. Þannig biðu foreldrar Truesdales líka, en pegar hvorugt þeirra kom og ekkert spurðist til þeirra, var lögreglunni gert aðvart um hvarf- ið. Leitaði hún lengi vel, en fann að síðustu bifreiðina, par siem hún stóð við vatn eitt — með logandi ljósum. Skamt frá þeim stað, par sem bifreiðim stóð, var klettaklasi og við hamn tjörn ein 'mikil. Töldu a’Jdr víst að pau hefðu druknað í henni. Björg- unarlið dældi úr tjöminni, og eftir margra klukkustunda erfiði fundust likin bæði. Voru pau bundin bæði á höndum og fótum og hafði igrjót verið sett í vasa þeirra og hellur bundnar við þaiu. I hnakka þeirra beggja var opið £ar og höfuðin brotin. Þannig var það upplýst, að pau höfðu verið myrt. En hvernig stóð á því ,að ódæðismennirniir höfðu ekki ekið bifreiðinni í burtu til að draga athyglina frá morð staðnum? Og hvernig stóð á pví, að peningarnir höfðu ekki veriið teknir úr vösum Truesdales? Um petta brýtur lögreglan höfuð sín og fær enigan botn í. Þetta mun vera eitthvert einkennilegasta moxðmál, sem komið hefir fyrir í Ameríku, einmitt vegna þess, að enginn finnur nokkra ástæðu fyriir pví. Talið er líklegt, að p-egar pau fcomu að klettunium um kvöldið hafi pau farið úr bifreið- i-nni, sest í sandinn og notið kvöldfegurðarinnar, en pá hafi morðingjarnir, því peir hljóta að vera fleiri en einn, læðst aftan að þeim og slegið pau bæði f höf- uðið samtímis. Flutnings- ntsala. 15 % — 20 % af öllum iömpum og ljósakrónum. Straujárn frá 10,00 kr. Vasaljós frá 1,25 kr. Raftækjaveizl n. Jón Ólafsson og iberg, Hverfisgötu 64, Sími 1553. Harmonikubeddi til sSln með tækifærisverði. A. v. á. TILKYNNING. Ég undirritaður tek að mér að smíða alls konar hiúsgögn, eldhúsmnréttingar, stigasmíði og fl. Einnig smíða ég og hefi fyrirliggjandii líkkistur mjög vandaðar og ódýrar. Hafn- arfirði. Davíð Kristjánsson. Sparið peninga Foiðistópæg- (ndi. Munið pvi eftir að vanti ykknr rúður i glugga, hringið i sima 1738, og verða pær strax látnar i. Sanngjarnt verð. Dívanar fást ódýrastir í Tjarn- argötu 8. Lítið hús til sölu. Utborgun 1500. A. v. á. ) glega garðblóm og rósir hjá V ald. Poulsen, KJapparstig 29. Síml 24. Lifnr og hjðrtn Klein, Baldursgötu 14. Sími 73. Gísli Pálsson læknir Strandgðtu 31. — Hafnarfirði. Viðalstimi 11—1 og 5—7. Fluttur í bakhúsið Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Ólafur Friðriksson. Alpýðuprentsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.