Alþýðublaðið - 19.09.1931, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 19.09.1931, Blaðsíða 5
iÆugaydaginn 19. sept. 1931. A.LÞÝÐUBLAÐIÐ 5 £2 |3 13 Bezt t yrknes cigaretturnar í 20 stk. pökkum $3 sem kosta kr. 1,25, eru: |2 ! Statesman. 1 £2 !2 £2 Tnrkish Westminster £3 £3 Cigarettnr. £3 £2 A. V. I hvcrjain pakka eru samskonar fallegar £3 £2 landslagsmyndir ogfCommander-cigarettup'dkkum £2 p Fást f ollnm verzlnnnm. £2 ÖI2£2£2£2£2£2£2£2£2£2£2£2£2£2£2£2£2£2£2£2£2£2£2Í Til Hafnarfjarðar og Vífilstaða ferðir allan daginn frá Steindóri. Beztar verða bifreiðar Steindórs. Vátrygging bifreiða. Vátryggingarfélagið Baltica hefir með bréfi dags. 16. p. m. til- kynt, að eftirtaldar bifreiðar séu fallnar úr vátryggingu vegna vanskila á iðgjöldum. RE 18. RE. 24. RE. 79. RE. 82. RE. 91. RE. 96. RE. 132, RE. 180. RE. 199. RE. 221. RE. 249. RE, 260. RE. 263. RE. 280. RE 281. RE.303. RE. 335. RE. 347. RE. 368. RE. 374. RE. 438. RE. 478. RE. 481. RE.573. RE. 608. RE. 628. RE. 632. RE. 634. RE. 640. RE. 652. RE. 656. RE. 662. RE. 667. RE. 669. RE, 672. RE. 674, RE. 675. RE, 676, RE. 677. RE, 683. RE. 685. RE. 719. RE. 766. RE. 832. RE. 874. Ef eigendur þessara bifreiða hafa ekki innan viku frá birtingu pessarar auglýsingar sýnd á lögregluvarðstofunni skilríki fyrir pví, að vátryggingin sé aftur komin í lag, verða bifreiðarnar teknar úr um- ferð og seldar. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 19. september 1931. Hermann Jðnasson. Verzlnnarskóli íslands Ritstjórn „Morgunblaðsins“, sem ráðist hefir á mig með ósann- indum og hlutdrægni, neitaði mér um að birta þess<ar sikýringar. A{ einhverjum ástæðum, sem mér ekki eru kunnar, tók „Vísir“ sér „Morgunblaðið" til fyrirmyndar í petta sinn. Ritstjóri Alþýðublaðs- ins hefir nú vinsamlega lofað að birta pessa grein mína. Fram- koma hinna pjóðþektu „Morgun- blaðs“-ritstjóra dæmir sig sjálf. J. S. Árið 1905 voru hér í Reykjavík tvö félög, Kaupmannafélag Reykjavíkur og Verzlunarmanna- félag Reykjavíkur. Þátttakendur félaga pessara fundu til þess, að mikið skorti á að verzlunarstétt- in væri eins vel lærð og ment- uð og ákjósanlegt væri og afréðu félögin pví að koma á fót skóla, sem vieitti fræðslu í peirn grein- um, er voru nauðsynliegastar þeim, sem við verzlun fengjusi. Skóli pessi tók svo til starfa nefnt ár og var kallaður Verzl- unarskóli íslands. Þegar nefndur skóli var stofnaður, skipuðu stofnendurnir, áður nefnd félög, skólanefnd yfir hann, en höfðu umsjón með honum og lögðu honum árlega fé og útveguðu styrk úr ríkissjóði tii reksturs hans, enda hefir ríkissjóðsstyrkur ávalt verið og er enn veittur: Til Kaupmannafélagsins og Verzl- unarmiannafélagsins í Reyikjavík, til að halda uppi akóla fyrir verzlunarmenn. Árið 1915 réði skólanefnd pessa skóla mig sem skólastjóra, og hefi ég gegnt pví starfi síöan, pangað til Verzlunar- ráð íslands sagði mér upp pessu starfi frá og með 1. maí p. á. Ent þanndg stóð á pví, að árið 1922 fólu framiangneind félög Verzl- unarráðinu lumsjón skólans og umboð til íhlutiunar um rekstur fians í peim vændum að fjárhag hans yrði betur komið. Þótt petta færi alt á annan veg en til var stofnað — fjárhagur hans' hefir aldnei verið eins lélegur áður og nú er og hiefir jafnan verið, síð- an Verzluniarráð Islands tók að hlutast til um rekstur hans. Mun umboð þetta þó eigi hafa veri'ð beinlinis afturkallað, sbr. síðar. Eins og ég veik að, batnaði hagur skólans að engu við það, að Verzlunarráð ísliands tók að hlutast til um rekstur hans. — Reksturshalli var ætíð unninn upp með frjálsum tillögum kaup- manna og verzlunarmanna, og átti ég eigi sízt pátt í að afla peirra, er mér óhætt að segja, eigi síður en Verzlunarrráð ís- lands. Við sama tækifæri og mér var sagt upp starfanum sem skóla- stjóri téðs skóla, var bg sagt lausu húsnæði því, sem skólinn hafði starfað í. Þegar anér hafði verið sagt upp skólastjórastöð- unni og husnæði skólans sagt lausu frá og með 1. maí p. á., sendu allir nemendur skólans, sem voru 96 að tölu, Verzlun- arráðinu skriflega ósk um, að skólanum yrði haldið áfraím und- *ir stjórn minni. Og flestal l.ir feenn- arar, sem við skólann störfuðu, létu sömu ósk í iljós, einndg skrif- lega. Vegnia þessa, og par eð engin vitneskja var fram kom- in um pað, hvort nemendum mín- um gæfist kostur á framhalds- námi, og nýir nemiendur, sem óskuðu að hverfa að þess konar námi, gætu fengið feenslu, hiinn 31. ágúst síðasta, afréð ég að verða við óskum nemenda minna og halda uppi verzlunarskóla fyrir pá og aðra, sem pess náms óskuðu. Til pessa hefi ég rétt, sem enginn getur frá mér tekið. Ég skal geta pess, að ég hefi trygt mér húsnæði til skólahalds- ins þar sem skólinn hefíir áður starfað. Ég neita pvx þverlega, að Verzl- unarráð Islands hafi nokkurn rétt á nafninu „Verzlunarskóli ís- lands“ eða beimild til að meina mér eða neinum öðruxu að nota pað eftir vild og sem við á. Eins og ég áður tók fram, fólu KaUpmannafélag Reykjavíkur og Verziunarmiannaféiag Reykjavíkur 1922 Verzlumarráði íslands um- boð til að fara með rekstur skólaj pess, sem pau höfðu stofnað fyrir verzlunarmtenn. Á yfirstandandi ári var það skipulag gert, að nú starfandi félög verzlunarman.na og atvinnurekenda skyldi skiipa svonefnt skólaráð Verzlunarskóla íslands, er sæti ættu í 7 mienu. Skyldi hvert félag eða stofnun velja einn fulltrúa og „ráð“ petta síðan hafa á hendi umsjón og framkvæmdir um stjórn og rekst- ur skólans. Verzlunarráð Islands skyldi skipa einn pessiara „ráðs“- mannia, og hefir gert piað, par með afsialiað sér umboði pví, er pað tók við 1922. En umboðið var eigi framseljanlegt, og er eigil endurnýjanLegt fyrir pá sök, að annar umboðsgjafinn, Kaup- mannafélag Reykjavíkur, er iið- inn undir lok, hefir eigi verið til síðastiiðin 4—5 ár. Verzlunarráð fslands hefir pví hvorki heimild né rétt til að tala með í pessu ínáli, sem er því, eins og komið er, með öllu óviðkomandi. Verzl- unarmannafélag Reykjavíkur hef- ir enn eigi tekið mál petta til umræðu. Um aðra „ráðs“-menn, sem kalla sig skólaráð Verzilunarsikóla íslands, er pað að segja, að eng- inn peirra mun löglega kvaddur til pess að skipa sæti isem skóia- ráðsmaður. Þeir eru kvaddir á þann hátt, að einhverjir úr stjórn- arnefndum félaganna hafa kjörið pá til pessa starfa án pess að málið væri svo mikið sem borið fram á félagsfundi sem félagsmál, og er skipun peirra og aðgerðir pví einber markleysa, sem í fengu getur lorðið til greina tekim. En sem afleiðing pessa er engimn Vilhjálmur Þ. Gíslason til sem skólastjóri Verzlunarskóla fs- lainds, og enginn Verzluniarskóli íslands til anmar en sá, sem ég ætla að reka, og par af leiðandi allar auglýsinigar og tilkynningar um Verzlunarskóia Islands, sem ég eigi hlutast til um að fram feomi, skrumauglýsingar. Reykjavík, 10. sept. 1931. Jón Siverfsen. Hlutavelta Ármanns verður á tnorgun kl. 4 í K. R. húsinu. Þar verður rojög mifeið úrval góðra og dýrmætra muna. FéLagsmenn og peir aðrir, sem áhuga hafa fyrir íþróttastarfsemi hér í bæn- um, ættu að sækja skeintunina og styrkja þiar með féiagið og starfsemi þess. Sjá nániar augl. í blaðimu í dag.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.