Alþýðublaðið - 19.09.1931, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 19.09.1931, Blaðsíða 4
6 ALÞYÐUBL A ÐIÐ Þýzk 100% tal- og söngva- mynd í 8 páttum. Aðalhlutverk leika: Charlotte Ander, Walter Janssen. Lögin hafa samið: Jean Gilbert, Walter Kollo, Rud Nelson. Micky Mause. Hljómteiknimynd. Sewdisveinadeild Merkúrs. Aðalfnndnr delldarinnar verðnr haldlnn á morgnn kl. 2 siðd I Itanpþinifssalnum (í Eimskipafélagshúsinu uppi). DAOSKRÁ: 1. Skýrt Irá störlmn deildarinnar síðastiiðið sumar. 2. TUltignr um staristilhiigun. 3. Stjárnarkosning. 4. Kosnar nefndlr. 5. Ýms mál. Stjárn deiidarinnar brýnir fyrir meðiimnm að sœkja fnndinn vel og stund- víslega. STJÓRNIN. Slémannaféiap Reyklaviknr. Fundnr í Alpýðuhúsinu Iðnó (uppi) mánud. 22. p. m. kl. 8 síðdegis. Til umræðu: 1. Félagsmál. 2. Síldareinkasalan. Framhaldsumræður. 3. Skipaeftirlitið og öryggi skipa. Fjölmennið, félagar, og mætið réttstundis, Sýnið félagsskírteini, STJÓRNIN. Hennar hátign ástargyöjan. (Ihre Majestat der Lieöe). Þýzk tal- óg söngva- kvikmynd í 11 páttum, sem fjallar um lífsgleði hljómlist, ungar ástir, og mun veita öllum, ungum sem gömlum, er hana sjá og heyra, ógleyman- legar ánægjustundir. — » Aðalhlutverk Ieika: Katbe von Nagy, Gretbe Tbeimer, Franz Lederer og Otto Wallenburg. Alpektir pýzkir leikarar. Barnaskðli Hafnarfjarðar. Öll börn í skólahéraðinu, sem verða skólaskyld á þessu ári (verða fullra 7 ára fyrir 1. jan. n. k.), eiga að mæta í barnaskólanum til innritunar dagana 21.—23. sept. kl. 4—6 e. m. Aðstandendur þeirra barna á skólaskyldu- aldri, sem af einhverjum ástæðum eru íorfölluð trá skóiavist, eða veiður séð fyrir kenslu í heimahúsum eða einkaskólum tilkynni það barnaskólanum ekki síðar en 23. september. SbólastjóriDH. Hvitöl frá Þör er nú kjördrykkur orðið, konan pað skamt- ar með ma tnum á borðið lækkumn sé nxikil. Því finst sennilega nóg að lækkað hefði verið um pessi 10%, sem Á. Jóns- son og Nielsen ruku í að au,g- lýsa, er peir fengu veður af pví að Alpýðubrauðgerðin ætlaði að; lækka. Hlutavelta „Áimanns'. Glímufélagið „Ármann“ heldurj hlutaveltu á morgun frá kl. 4 í „K.-R.“-hú'smu. Kyndíll, blað ungra jaf naða nnaima, kemur út á mánudag. Efni: Sam- band ungra jafnaðarmanna og af- skifti kommúmsta af pví, Orð- bragð auðvaldsins, eftir Svein Sturluson, Þegar íhaldið gát ekki verzlað á alpingi, Ramsay Mac- Donald sviftur flokksforustu í Englandi, Sumarferðir ungra jafn- aðarmanna, Við eldana o. fl. o. fl. Börn óskast til að selja blað- ið, komi í Alpýðuhúsið kl. 10 á mánudagsmorgun. Socialisti. Cottould. Nýlega lögðu peir Oourtould og Watkins, peir hinir sömu, sem dr. Alexander ætlaðia ð bjarga, ástað á vélbáti frá Angmagsaiik til Ju- lianehaab, en paðan ætluðu [>eir að halda heim til Englands í haust. Vélin í bátnum bilaði skamt frá Umivik, og eru peir félagar pví neyddir til að dvelja par í vetur eða fara yfir Grænlandsjökla til vesturstrand- arinnar, en pað er talin mjög hættuleg férð á pessum tíma árs. Nú hefir ' Grænlandsstjórn beðið Knud Rásmussén, sem er ifú á Austur-Grænlandi, að reyna að hjálpa peim félögum. ttOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOt Nf hjðtbúð var opnuð í morgun á Njálsgötu 23 Góðar vörur. Lágt verð. yyooooooooooiX>oooooooooo< Fiskbúð höfum við opnað á Klapparstíg 8 (F)osaporti), seljum par ódýrar nýjan og saltaðan fisk, síld og annað fiskmeti úr v. s. Þór og ýmsum bátum. Fisksölnsamlag Reykjavfkir, símar: 2266 & 820. Erum að losa hin ágætu, stóru pólsku kol alla þessa viku og fyrri part næstu víku. Heppiiegur tími til að gera innkaup. H.f. Kol & Salt. Nœturlœknir er í nótt Gunn- laugur Eiinarsson, Sóleygjargötu 5, sími 1693, og aðra nótt Dan- íel Fjeldsted, Aðalstræti 9, sími 272. Sunmidagslœknir verður á morgun Halldór Stefánsson, Laugavegi 49, sími 2234. iOtvcirpid í dag: Kl. 19,30: Veð- urfregnir. Kl. 20,30: Hljómleikar (Þ. Guðm. og E. Th.). Kl. 20,45: Söngvél. Kl. 21: Veðurspá og fréttir. Kl. 21,25: Danzspil. Á morgun: Kl. 17: Messa í frikirkj- unni (séra Árni). Kl. 19,30: Veð- urfregnir. Kl. 19,55: Söngvél. Kl. 20,30: Erindi: Nokkrir ípróttavið- burðir ársins (Ben. G. Waage). KI. 21: Veðurspá og fréttir. Kl. 21,25: Danzspil. Messur á morgun,: I dómkirkj- unni- kl. 10 árd. séra Bjarni Jóns- son. I fríkirkjunni kl. 5 séra Árni Sigurðsson. 1 Landakotskirkju kl. 9 f. m. hámessa, kl. 6 e. m. guðs- pjónusta með predikun. — Hjálp- ræðisheriixn: Helgunarsamkoma kl. 101/s f. m. G. Williams kapt. stjórnar. Otisamkoma á Lækjar- torgi kl. 4, ef veður leyfir. Hjálpræðissamkoma kl. 8 e. 'm. Olsen kapt. og frú s-tjórna. Lúðra- fJotkkurinn og strengjasveiiti'n að- stoða-. Allir velkomnir. Skejntan heldur A. S. V. annað (kvöld i aipýðuhúsinu Iðnó.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.