Alþýðublaðið - 19.09.1931, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 19.09.1931, Blaðsíða 3
AfcÞfflÐUBbAÐlÐ A. S. V. A. S. V. Kvðldskemtun i Iðnó snnnndaginn 20. sept. bl. 9. Fyplrlestur s Einar Olgeirsson. Hljómsveit spilar. Blástakkar, leikflokkur verkamanna. Sðngnr. Barnadeiid A. S. V. (,,Píonerap“). Blástakkar. Danz. Hljómsveit af Hótel Island spilar, AðgSngumiðar f Hijóðfærahásinn, átibi pess, hjá Efmundsson og i Iðnó eftir kl 5 á morgnn. Sjómenn og verkamenn allir, Stypkið komið og kynnist fajálparstarfsemi A. S. V. — A. S. V. A. S. V. sameinar allan verkalýðinn i barátíunni fyrir bættnm kjornm. Gagnfræðaskólinn i Vestmanna- eyjum. Porsteinn Víglundarson hefir verið skipaður skólastjóri hans. Gagnfræðaskólinn á ísafirði. Lúðvíg Guðmundsson hefir ver- ið settur skólastjóri hans. Guðmundur Björnson landlæknir hefir fengið lausn frá ’ embætti frá næstu mánaða- mótum sökum heilsubrests. Sam- þykti síðasta alþingi í fjárlögum, að honum séu greidd full laun þegar hann lætur af embætti. Sjómannafélag Reykjavíkur Fundur á mániudagskvöldið kl. '8 í alþýðuhúsinu Iðnó uppi. Rætt verður um síldareinkasöliijui og um skipaeftirUtid og öryggi skipa. Skemtun Sjómannafélags Reykjavíkur hefst kl. 9 í kvöld í alþýðuhúsiniu Iðnó. Alþýðublaðið er 6 síður í dag. Hlutaveltu heldúr Sundfélag Reykjavíkur á morgun frá kl. 3V2 1 G.-T.-hús- inu. Aðalfundur Sendisveinadeildar „Merkúrs“ verður haldinn á morgun kl. '2 í Kaupþmgssalnum (Eimskipia- félagshúsinu). Er sfcorað á alla. sendisvieina, sem í deildinni eru, að koma á fundinn, þar sem þietta er aðalfundur og stjóm verður fcosin. — Enn fnémur vérða rædd ýms merk mál, sem alla sendi- sveina varða. Fundurinn hefst stundvísléga kl. 2. Áskorun. Um 700 ísfirðingar hafa sfcorað á Vilmund Jónsson læfcni, að vera kyrran á Isiafirði. „Mlnna hefði mátt gagn gera“, segir Morgunblaðið í dag um verðlækkun Alþýöubrauögerðar- innar, og verður .ekki annað ráð- ið af þeim orðjto, en að Morgun- blaðið sé óánægt yfir því, hve Blómavínir Alið sjálfir upp gluggablómin yðar. Kaupið góða afleggjara með rót. Kosta einungis 1 kr. stykkið í potti frá HÖYER í HVERADÖLUM: Begóníur, Heliótróp, Fúxíur, Asparagus (finn og grófur), Pelagóníur, Þriggja kónga blóm. Enn fremur smáplontur af Aka- síu á 35 aura stykkið. Plöntnrnar fást i BLÓMAVERZLUNINNI 37 Laugavegi 37, Kr. 200,00 Kr, 200,00 HIUTAVELTU heidnr Sundfélao Reykjavfkur á morgun í Góðtemplarahúsinu kl. 3 Va. Peningar kr. 200,00 í lOkr. og25kr. dráttnm. Fæði geta 1—2 menn fengið í vetur við sanngjörnu verði. A. v. á. Fatnaður, Búsáhðld, Leirvðrur, Kol, Flsk- ur o, m. fl, Engir happadrættísmiðar (lotteri). ' Hingað til hefir P. H. lampinn verið mun dýrari en algengir lampar, en þó selst hér i bæ meira en nokkurir aðrir og hafa kaupin þótt borga sig vel. Nú ætlum við að selja P. H. lampa dagana til 1. október fvrir sérstaklega lágt verð; og er þar með öllum gert mögulegt að verða aðnjótandi þeirra höfuðkosta, sem þessi lampi hefir fram yfir aðra, hvað viðkemur sparnaði og heilbrigði fyrir augun. Bræðurnir Ormsson, Hafnarstræli 11.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.