Morgunblaðið - 27.09.1983, Page 4
4
Peninga-
markaðurinn
GENGISSKRÁNING
NR. 179 — 26. SEPTEMBER
1983
Kr. Kr. Toll-
Kin. Kl. 09.15 Kaup Sala gengi
1 Dollar 27,890 27,970 28,130
1 St.pund 41,995 42,116 42,111
1 Kan. dollar 22,648 22,713 22,857
1 I)önsk kr. 2,9316 2,9400 2,9237
1 Norskkr. 3,7784 3,7892 3,7695
1 Sænsk kr. 3,5606 3,5708 3,5732
1 Ki. mark 4,9024 4,9165 4,9075
1 Fr.franki 3,4832 3,4932 3,4804
1 Belg. franki 0,5216 04231 0,5286
1 Sv. franki 13,0175 13,0548 12,8859
! Holl. gyllini 9,4263 9,4533 9,3767
1 V-þ. mark 10,5384 10,5687 10,4963
I ÍL líra 0,01742 0,01747 0,01758
i Austurr. sch. 1,4991 1,5034 1,5047
1 Port. escudo 0,2263 0,2269 0,2281
1 Sp. peseti 0,1850 0,1855 0,1861
1 Jap. yen 0,11680 0,11714 0,11427
1 írskt pund Sdr. (SérsL 33,008 33,102 33,207
dráttarr.) 23/09 29,4365 29,5207
1 Belf>. franki 04167 0,5182 >
Vextir: (ársvextir)
Frá og með 21. september 1983
INNLÁNSVEXTIR:
1. Sparisjóðsbækur..................35,0%
2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1>...37,0%
3. Sparisjóðsreikningar, 12. mán. 1>... 39,0%
4. Verðtryggðir 3 mán. reikningar... 0,0%
5. Verötryggðir 6 mán. reikningar. 1,0%
6. Ávisana- og hlaupareikningar... 21,0%
7. Innlendir gjaldeyrisreikningar:
a. innstæður í dollurum.......... 7,0%
b. innstæöur í sterlingspundum.. 8,0%
c. innstasður í v-þýzkum mörkum... 4,0%
d. innstæöur i dönskum krónum.... 7,0%
1) Vextir færöir tvisvar á ári.
ÚTLÁNSVEXTIR:
HÁMARKSVEXTIR
(Verðbótaþáttur í sviga)
1. Víxlar, forvextir.. (27,5%) 33,0%
2. Hlaupareikningar ... (28,0%) 33,0%
3. Afurðalán, endurseljanleg (25,5%) 29,0%
4. Skuldabrét ......... (33,5%) 40,0%
5. Vísitölubundin skuldabréf:
a. Lánstími minnst 6 mán. 2,0%
b. Lánstími minnst 2% ár 2,5%
c. Lánstími minnst 5 ár 3,0%
6. Vanskilavextir á mán........5,0%
Lífeyrissjóðslán:
Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins:
Lánsupphæö er nú 200 þúsund ný-
krónur og er lánió vísitölubundiö meö
lánskjaravisitölu. en ársvextir eru 2%.
Lánstími er allt að 25 ár, en getur veriö
skemmri, óski lántakandi þess, og eins
ef eign sú, sem veö er í er litilfjörleg, þá
getur sjóöurinn stytt lánstímann.
Lífeyrissjóöur verzlunarmanna:
Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö
lífeyrissjóðnum 120.000 nýkrónur, en
fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár
bætast viö lániö 10.000 nýkrónur, unz
sjóösfélagi hefur náó 5 ára aöild aö
sjóönum. Á timabilinu frá 5 til 10 ára
sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfi-
legrar lánsupphæöar 5.000 nýkrónur á
hverjum ársfjóróungi, en eftir 10 ára
sjóósaöild er lánsupphæöin oröin
300.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild
bætast við 2.500 nýkrónur fyrir hvern
ársfjóróung sem líöur. Því er í raun ekk-
ert hámarkslán í sjóönum.
Höfuöstóll lánslns er tryggöur meö
byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber
2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár
aö vali lántakanda.
Lánskjaravisitala fyrir ágúst 1983 er
727 stig og er þá miöaö viö vísitöluna
100 1. júní 1979.
Byggingavísitala fyrir júlí er 140 stig
og er þá miöaö viö 100 í desember
1982.
Handhafaskuldabróf í fasteigna-
viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú
18—20%.
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 27. SEPTEMBER 1983
Hljódvarp kl. 22.35:
Húsnæðismálin
í brennidepli
„Er vandinn leystur — húsnæð-
ismálin í brennidepli“ nefnist
þáttur sem Rafn Jónsson, frétta-
maður hefur umsjón með og er
hann á dagskrá útvarpsins kl.
22.35 í kvöld.
„Þessi þáttur er í framhaldi af
þætti sem var í síðustu viku, en
þá gafst hlustendum kostur á að
hringja í þáttinn og tala við fé-
lagsmálaráðherra, Alexander
Stefánsson, um húsnæðismál.
Að þessu sinni verður fræðileg
umfjöllun um mál húsbyggjenda
og ýmsir menn, sem gjörþekkja
húsnæðismálin í dag verða tekn-
ir tali," sagði Rafn Jónsson.
Uppreisnaröfl í Mósambik
„Uppreisnaröfl í Mósambik"
nefnist bresk heimildarmynd
sem lýsir innanlandsófriði og
efnahagserfiðleikum í Afríku-
ríkinu Mósambik. Er myndin á
dagskrá kl. 22.10.
Heimildarmyndin er að mestu
um deilur skæruliða og ríkis-
hers, sem lítið hefur borið á í
erlendum fjölmiðlum, en eiga
sinn þátt í að ögra ríkisstjórn
landsins og hinu bágborna efna-
hagsástandi. í myndinni er sýnt
frá búðum skæruliða, ólöglegri
áróðursherferð þeirra gegn
stjórnvöldum og frá fyrirsáti
sem skæruliðar gerðu á járn-
brautarlest. Einnig er viðtal við
forseta landsins, Frelimo, sýnt
frá herþjálfun á vegum ríkisins
og dregin upp mynd af því
ástandi sem ríkir i Mósambik.
Hljóövarp kl. 11.30:
Blandað geði við Borgfirðinga
Bragi Þórðarson
Á dagskrá útvarpsins í dag er
þátturinn „Blandað geði við
Borgfirðinga". Umsjónarmaður
er Bragi Þórðarson og hefst
þátturinn kl. 11.30.
„Þessi þáttur er að mestu leyti
um Jóhann Jósepsson, kaup-
mann á Akranesi sem síðar
flutti í Borgarnes og rak þar
verslun sína í nokkur ár,“ sagði
Bragi. „Ég segi nokkuð frá ævi
hans, en mest þó af ferð sem Jó-
hann fór ásamt fleirum til
Reykjavíkur í október árið 1924.
Fóru þeir á 11 tonna bát, Hegra,
til að sækja vörur til Reykjavík-
ur. Er báturinn var á leið til
baka í Borgarnes, strandaði
hann á skeri sem heitir Klofn-
ingur. Mun ég segja nokkuð frá
björgun skipverja og hef til þess
skráð þáttinn eftir frásögn
þriggja manna sem unnu að því
að bjarga skipverjum. Eru það
þeir Arnór Steinason, Sigurður
Helgason og Guðmundur
Bjarnason, en þeir fóru frá
Melasveit á árabáti til að taka
þátt í björgunarstarfinu. Auk
frásagnar þeirra hef ég stuðst
við ýmsar heimildir aðrar um
Jóhann Jósepsson," sagði Bragi
Þórðarson að lokum.
Útvarp Reykjavlk
ÞRIÐIUDKGUR
27. september
MORGUNNINN
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
Tónleikar. Þulur velur og kynn-
ir. 7.25 Leikfimi. Tónleikar.
7.55 Daglegt mál. Endurtekinn
þáttur Erlings Sigurðarsonar
frá kvöldinu áður.
8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veð-
urfregnir. Morgunorð — Karl
Benediktsson talar. Tónleikar.
8.40 Tónbilið.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Símon Pétur“ eftir Martin
Næs. Þóroddur Jónasson þýddi.
Ilólmfríður Þóroddsdóttir les
(2).
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar.
Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
Forustugr. landsmálabl. (útdr.).
Tónleikar.
10.35 „Man ég það sem löngu
leið“. Ragnheiður Viggósdóttir
sér um þáttinn.
11.05 íslenskir einsöngvarar og
kórar syngja.
11.30 Blandað geði við Borgfirð-
inga. Umsjón: Bragi Þórðarson.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar. Þriðjudagssyrpa
— Páll Þorsteinsson.
SÍDDEGID_________________________
14.00 „Ég var njósnari" eftir
Mörthu McKenna. Hersteinn
Pálsson þýddi. Kristín Svein-
björnsdóttir les (16).
Þriðjudagssyrpa, frh.
15.30 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð-
urfregnir.
16.20 Síðdegistónleikar. Gyula
Csetényi, László Hara, Csaba
Végvári og Zsot Bartha leika
Tríó fyrir flautu, fagott og tvær
fylgiraddir eftir Antoníó Vi-
valdi. / Smetana- og Janacek-
kvartettarnir leika Oktett í Es-
dúr op. 20 eftir Felix Mendels-
sohn.
17.05 Spegilbrot. Þáttur um sér-
stæða tónlistarmenn síðasta
áratugar. Umsjón: Snorri Guð-
varðsson og Benedikt Már Að-
alsteinsson (RÚVAK).
18.05 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
KVÖLDID__________________________
19.50 Við stokkinn. í kvöld segir
Anna K. Brynjúlfsdóttir börn-
unum sögu fyrir svefninn.
20.00 Sagan: „Drengirnir frá
Gjögri“ eftir Bergþóru Pálsdótt-
ur. Jón Gunnarsson les (8).
20.30 Kvöldtónleikar.
a. Píanókonsert nr. 24 í c-moll
K.491 eftir Wolfgang Amadeus
Mozart. André Previn og Fíl-
harmoníusveit Lundúna leika.
Sir Adrian Boult stj.
b. Sinfónía nr. 5 í c-moll op. 67
eftir I.udwig van Beethoven.
Fílharmoníusveitin í Vínarborg
leikur. Herbert von Karajan stj.
— Kynnir: Guðmundur Jónsson
píanóleikari.
21.40 Útvarpssagan: „Strætið" eft-
ir Pat Barker. Erlingur E. Hall-
dórsson les þýðingu sína (20).
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.35 „Er vandinn leystur? Hús-
næðismálin í brennidepli. Um-
sjón: Rafn Jónsson.
23.15 Léttir tónleikar. Einsöngvar-
ar, kór og hljómsveit Franz
Marszaleks flytja lög úr söng-
ieikjum eftir Paul Lincke og
Walter Kollo.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
ÞRIÐJUDAGUR
27. september
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 Snúlli snigill og Alli álfur.
Teiknimyndaflokkur fyrir börn.
20.40 Tölvurnar. 3. þáttur.
Breskur fræðslumyndaflokkur í
tíu þáttum um örtölvur, notkun
þeirra og áhrif. Þýðandi Bogi
Arnar Finnbogason.
21.15 Tvísýnn leikur.
Lokaþáttur. Breskur sakamála-
myndaflokkur gerður eftir
skáldsögunni „Harry’s Game“
eftir Gcrald Seymour.
Með aðstoð vinkonu sinnar er
Ilarry kominn á slóð morðingj-
ans en yfirmenn f IRA hafa
einnig fengið veður af njósnara
í hverfi kaþólskra í Belfast.
Þýðandi Jón O. Edwald.
22.10 Uppreisnaröfl í Mósambik
Bresk fréttamynd sem lýsir inn-
anlandsófriði og efnahagserfið-
leikum í Afríkuríkinu Mósam-
bik.
Þýðandi og þulur Margrét
Heinreksdóttir.
22.40 Dagskrárlok.