Morgunblaðið - 27.09.1983, Síða 6

Morgunblaðið - 27.09.1983, Síða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 27. SEPTEMBER 1983 í DAG er þriöjudagur 27. september, sem er 270. dagur ársins 1983. Árdegis- flóö í Reykjavík kl. 08.58 og síödegisflóð kl. 21.17. Sól- arupprás í Reykjavík kl. 07.23 og sólarlag kl. 19.13. Sólin er í hádegisstaö í Rvík kl. 13.19 og tunglið í suöri kl. 05.02. (Almanak Háskól- ans.) í bili viröist allur agi aö vísu ekki vera gleðiefni, heldur hryggóar, en eftir á gefur hann þeim, er viö hann hafa tamist, ávöxt friðar og réttlætis. (Hebr. 12,11.) KROSSGÁTA LÁRÉTT: — 1. hda, 5. Kvrópumenn, 6. hamagangur, 7. tveir eins, 8. fugl- inn, 11. gelt, 12. missir, 14. sigadi, 16. meðan. L6ÐRÍ;Í 1: — 1. feitar, 2. smá, 3. fugl, 4. ágeng, 7. rösk, 9. þraut, 10. lengdareining, 13. málmur, 15. ósamHUeöir. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1. fótsír, 5. rý, 6. rjúpan, 9. sir, 10. ug, II. et, 12. aóa, 13. nafn, 15. ógn; 17. adaAi. LÓÐRETT: — 1. forsenda, 2. trúr, 3. sjp, 4. rangar, 7. játa, 8. auó, 12. anga, 14. fól, 16. nó. ^7A ára afmaeli. í dag, 27. I U september, er sjötug frú AAalheiöur Olga GuAgeirsdóttir, Borgarholtsbraut 68 í Kópa- vogi. Hún er fædd vestur á Hellissandi. Eiginmaður hennar var Sigmundur Ey- vinsson, matsveinn iog síðar fisksali, í Kópavogi, um langt árabil. Hann lést árið 1979. Þeim varð sjö barna auðið. Aðalheiður Olga er að heiman í dag. FRÉTTIR VEÐUR er kólnandi, sagði Veð- urstofan í gærmorgun, er sagðar voru vedurfréttir. Mun norðan- átt verAa ráAandi vindátt á land- inu í dag. í fyrrinótt hafAi veriA 3ja stiga frost norAur á StaAar- hóli í AAaldal. Erostlaust var uppi á hálendinu, á Hveravöll- um, en hitinn þar fariA niAur aA frostmarki, einnig á Raufarhöfn og í Kvígindisdal. Hér í Reykja- vík fór hitinn niAur í 4 stig um nóttina, sem var úrkomulaus. Var svo nánast um land allt. Snemma í gærmorgun var þoku- ruAningur í Nuuk á Grænlandi og þar var 3ja stiga hiti. BÍLBELTAHAPPDRÆTTI Um- ferAarráAs. Dregið var í happ- drættinu 21. þ.m. og komu þá vinningar á þessi númer: 38996 „Aldirnar" 1501-1970. Nr. 6530 rafmagnspumpa. Raf- geymir kom á nr. 2011. Bila- pakki til umferðaröryggis kom á þessi númer: 43290 — 15974 - 21257 og 21830. Slökkvitæki og skyndihjálparpúði RKl kom á þessi númer: 33665 — 41967 - 45313 - 27010 og 32554. Umferðarráð hefur skrifstofu á Lindargötu 46, síminn er 27666. GARDYRKJIJFÉL. íslands hef- ur nú fengið haustlaukana til afgreiöslu til félagsmanna sinna. Fer hún fram í dag í skrifstofu félagsins, Amt- mannsstíg 6, milli kl. 9 og 18 og svo aftur nk. fimmtudag á sama tíma og um kvöldið milli kl. 20 og 22. VISTGÖTUGERÐIN á Þórsgötu kom til kasta borgarráðs Reykjavíkur á fundi þess í byrjun síðustu viku. Var málið afgreitt á þessum fundi áfram til meðferðar við gerð fjár- hagsáætlunar borgarinnar fyrir komandi ár, 1984. FRÁ HÖFNINNI Á SUNNUDAGINN kom haf- rannsóknaskipið Bjarni Sæ- mundsson til Reykjavíkur- hafnar úr leiðangri og Esja kom úr strandferð. f gær kom togarinn Sigurfari frá ðlafsvík. í gærkvöldi seint var Rangá væntanleg frá útlöndum og árdegis í dag er Selá væntan- leg og kemur að utan. I gær- kvöldi fór amerískt rann- sóknaskip, sem kom fyrir nokkrum dögum. HEIMILISDYR Fyrir þremur vikun týndist þessi bröndótti köttur að heiman frá sér, Skeiðarvogi 7 hér í Rvfk. Kötturinn er eyrnamerktur, R-3180. Síminn á heimili kisa er 84184. Einnig er tekið á móti uppl. um kött- inn í Kattavinafélaginu. — Þriggja daga veðurspar - teknar upp í lok september Hún er 16 ára þessi gamla kisa. Hún hvarf fyrir viku frá heimili sínu, Lindargötu 58 hér í Rvík. — Hún er nokkuð síðhærð þó ekki sé hún af ang- órakyni, hvít og svört, með svartan blett á trýni. Hún hef- ur ætíð verið mjög heimakær. Húsráðendur heita fundar- launum fyrir kisu og síminn á heimilinu er 20146. Stöllurnar Þórkalta Her- mannsdóttir og Lára Björk Sig- urðardóttir efndu til hlutaveltu á Álfhólsvegi 90, Kópavogi, til ágóAa fyrir SunnuhlíA, hjúkrun- arheimili aldraAra þar í bænum. l’ær söfnuAu rúmlega 240 krón- um til heimilisins. Sf GfAOhiO Veöurstofan eykur þjónustuna jafnt og þétt! Kvöld-, nætur- og helgarþjónuata apötekanna í Reykja- vík dagana 23. september tll 29. september, aö báðum dögum meótöldum, er í Garöa Apóteki. Auk þess er Lyfjabúóin lóunn opin til kl. 22 alla daga vaktvíkunnar nema sunnudag. ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilauverndarstöö Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini. Læknaatofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landapítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 29000. Göngudeild er lokuö á helgidögum. Á virkum dögum kl.8—17 er haBgt aö ná sambandi viö neyöarvakt lækna á Borgarspítalanum, sími 81200, en því aöeins aö ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudög- um er læknavakt i síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Nsyóarþjónusta Tannlæknafélags íslands er i Heilsu- verndarstööinni viö Barónsstíg. Opin á laugardögum og sunnudögum kl. 10—11. Akursyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt i símsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjöröur og Garöabær: Apótekin í Hafnarfirói. Hafnarfjaróar Apótek og Noröurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar í simsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna. Keflavík: Apótekió er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10—12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru i simsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Ápótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aóstoö viö konur sem beittar hafa verió ofbeidi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstofa Bárug. 11, opin daglega 14—16, sími 23720. Póstgíró- númer samtakanna 44442-1. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálió, Sióu- múla 3—5, sími 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum 81515 (simsvari) Kynningarfundir í Siöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Silungapollur sími 81615. AA-Mmtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríöa, þá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega. Foreldraráögjöfin (Barnaverndarráö íslands) Sálfræöileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar: Landapitalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadeildin: Kl. 19.30—20. 8aeng- urkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heim- sóknarlimi fyrir leóur kl. 19.30—20.30. Barnaspítali Hringains: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotaapítali: Alla daga kl. 15 tll kl. 16 og k(. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga tll föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúóir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvítabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — HeilsuverndarstöAin: Kl. 14 til kl. 19. — FasAingar- hsimili Raykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Klappsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadaikt Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshaelió: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidög- um — VitilsstaAaspítali: Heimsóknartími daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — 81. JAsefsspitali HafnarfirAi: Heimsóknartími alia daga vikunnar kl. 15—16 og kl. 19 til kl. 19.30. SÖFN Landsbókasafn fslands: Safnahúsinu við Hverfisgötu: Aöallestrarsalur opinn mánudaga — föstudaga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—12. Útlánssalur (vegna heimlána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Húakólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla Islands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Útibú: Upplýsingar um opnunarlima þeirra veittar I aöalsafni, sími 25088. ÞjóAminjasafniA: Oplð daglega kl. 13.30—16. Liatasafn falanda: Opiö daglega kl. 13.30 til 16. Borgarbókasafn Raykjavíkur: AOALSAFN — Útláns- deild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept —30. apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á þriöjud. kl. 10.30—11.30. ADALSAFN — lestrarsalur, Þlngholtsstræti 27, siml 27029. Oþlö alla daga kl. 13—19. 1. maí—31. ágúst er lokaó um helgar. SÉRÚTLÁN — afgreiósla i Þingholtsstræti 29a, siml 27155. Bökakassar lánaðir skiþum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Oþlö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1. seþt,—31. april er elnnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á mlðvikudögum kl. 11 —12. BÓKIN HEIM — Sólhelmum 27, simi 83780. Heimsendingarþjón- usta á bókum fyrir fatlaöa og aldraöa. Simatími mánu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opiö manudaga — fðstu- daga kl. 16—19. BÚSTAÐASAFN — Búslaðaklrkju, siml 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept.—30. apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára bðrn á mlövikudögum kl. 10—11. BÖKABlLAR — Bækistöö I Bústaðasafni, s. 36270. Vlökomustaóir víðs vegar um borglna. Lokanir vegna sumarleyfa 1983: ADALSAFN — útláns- deild lokar ekki. ADALSAFN — lestrarsalur: Lokað f júní—ágúst (Notendum er benf á að snúa sór fil útláns- deildar). SÓLHEIMASAFN: Lokað frá 4. júlí i 5—6 vlkur. HOFSVALLASAFN: Lokaö í júlí. BÚSTAOASAFN: Lokað trá 18. júlí í 4—5 vikur. BÓKABlLAR ganga ekkl frá 18. júli—29. ágúst. Norræna húsið: Bókasafniö: 13—19, sunnud. 14—17. — Kaffistofa: 9—18, sunnud. 12—18. — Sýningarsalir: 14—19/22. Árbæjarssfn: Opiö alla daga nema mánudaga kl. 13.30—18. Ásgrfmssafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga, prlðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16.00. HAggmyndasafn Ásmundar Svelnssonar við Sigtún er opið priójudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonar: Opiö alla daga nema mánu- daga kl. 13.30—16. Hús Jóns Siguróssonar 1 Kaupmsnnahðfn er opið miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. KjarvalsstaAir: Opið alla daga vlkunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opið mán,—fösl. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrir börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Síminn er 41577. Stofnun Árna Msgnússonar: Handrlfasýning er opin priðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16 fram til 17. september. ORÐ DAGSINS Reykjavik siml 10000. Akureyrl síml 98-21840. Slglufjöröur 98-71777. SUNDSTAÐIR Lsugardalslaugin er opin mánudag lil fösludag kl. 7.20— 19.30. A laugardögum er oplð frá kl. 7.20—17.30. Á sunnudögum er oplð frá kl. 8—13.30. Sundlaugar Fb. Brsiöhoitl: Opin mánudaga — föstudaga kl. 07.20—20.30, laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnu- daga kl. 08.00—14.30. Uppl. um gufuböð og sólarlampa (afgr. Síml 75547. Sundhöllin er opln mánudaga tll föstudaga fré kl. 7.20— 20.30. A laugardögum er opið kl. 7.20—17.30, sunnudögum kl. 8.00—14.30. Vssturbæjsrlsugin: Opln mánudaga—föstudaga kl. 7.20 til kl. 19.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—13.30. Gufubaöið í Vesturbæjarlauginni: Opnunartíma sklpt millj kvenna og karla. — Uppl. f sfma 15004. Varmórlaug f Mosfsllssvsif er opln mánudaga til föstu- daga kl. 7.00—9.00 og kl. 12.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Saunatími fyrlr karla laugardaga kl. 10.00—17.30 Saunalímar kvenna á fimmtudagskvöldum kl. 19.00—21.30. Almennlr saunatímar — baöföt — sunnudagar kl. 10.30—15.30. Sími 66254. Sundhöll Keflavíkur er opln mánudaga — fimmludaga: 7.30—9, 12—21.30. Föstudögum á sama tíma, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9— 11.30. Kvennatfmar priöjudaga og fimmtudaga 20— 21.30. Gufubaöiö opiö fré kl. 16 mánudaga — föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga. Síminn er 1145. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og fré kl. 14.30—20. Laugardaga er oplö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennalímar eru þriöjudaga 20—21 og miövikudaga 20—22. Simlnn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaróar er opln mánudaga — fösfudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Bööln og heltu kerin opln alla vlrka daga frá morgnl til kvölds. Sfmi 50088. Sundlaug Akursyrar er opln mánudaga — föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Slmi 23260. BILANAVAKT Vaktþjónusta borgarslofnana. vegna bllana a veilukerfl vatns og hita svarar vaktpjónustan alla virka daga frá kl. 17 til kl. 8 I síma 27311. I þennan síma er svarað allan sólarhrlnginn á helgldögum. Rsfmsgnsveitsn hefur bll- anavakt allan sólarhrlnglnn I síma 18230.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.