Morgunblaðið - 27.09.1983, Qupperneq 7
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 27. SEPTEMBER 1983
Allt á skrifstofuna
I ★ Skrifborð ★ Skjalaskápar
★ Tölvuborð ★ Veggeiningar
^ ★ Norsk gæðavara ★ Ráðgjöf við skipulagningu
E. TH. MATHIESEN H.F.
^ DALSHRAUNI 5 — HAFNARFIRÐI — SIMI 51888 j
Konur athugið
Bjóðum 10 tíma kúra í okkar vinsæla
solaríum.
Megrunar- og afalöppunarnudd.
Vil vekja sórstaka athygli á 10 tíma
megrunarkúrnum.
Megrunarnudd, partanudd og afslöppunarnudd.
Nudd — sauna — mælingar — vigtun — matseöill.
Nudd- og sólbaösstofa 04 '
Ástu Baldvinsdóttur,
Hrauntungu 85, Kópavogi.
OpM til kL K> M Inðld
Skni 40808.
og
Italska
spænska,
byrjendur hefst í október. Upplýsingar og
innritun í síma 84236 kl. 5—7.
námskeið fyrir
Suoaru 1800 4x4 1983
Ljósbrúnn (sans). Ekinn 9 þús. km.
Sem nýr. Veró kr. 380 þús.
Volvo Lapplander 1980
Silfurgrár, ekinn 4 (jús. Yflrbyggöur
og mjög vel klæddur. Verð 425 þús.
Skipti á ódýrari.
Saab 99 GL1 1981
Blásans, 2 dyra, eklnn 36 þ. km. Út-
varp og segulband. 2 dekkjagangar.
Verð 300 jjús. (Ath. skipti á ódýrari.)
Toyota Cressida D1 1981
Blásans, ekinn 36 p. km. Veró 290
þús. (Skiþti ath. á ódýrari)._
'eugeot
Grænsans. Ekinn aóelns 35 þ. km.
Góóur bill. Verö kr. 260 þús. (Skipti á
ódýrari.)
Volvo 343 GLS 1982
Blásans, ekinn aóeins 12 þús. Sem
nýr bíll. Veró 320 þús. (Skiptl ath. á
ódýrari.)
Datsun Cherry GL 1982
Grásans, ekinn aðeins 10 þús. Út-
varþ. Sem nýr. Verö 215 þús.
GAZ rússajeppi 1976
Rauóur og hvitur, ekinn aöeins 17 þ.
km. Vönduö yfirbygging. Verð kr. 170
þús. (Greiöslukjör.)
Málið snýst
um manndóm
annarra
Sighvatur Björgvinsson,
sem á síðasta þingi var
formaður þingflokks Al-
þýðuflokksins, reit í sl.
viku blaðagrein, þar sem
m.a. segin
„Ég hef verið andstæð-
ingur Geirs Hallgrímsson-
ar og Sjálfstæðisflokksins
frá fyrstu tíö og verð það
áfram. Ég er andvígur
gnindvallarstefnumálum
Sjálfstæðisflokksins og
formanns hans. Ég hef aðr-
ar lífsskoðanir en Geir
Hallgrímsson og skoðana-
bræður hans og vil gera
allt sem ég get til þess að
takmarka sem mest ég má
áhrif þeirra á framvindu ís-
lenskra þjóðmála. En sá
tilgangur helgar ekki öll
meðuL
Einmitt að eindreginn og
afdráttarlaus andstæðingur
skuli eiga hlut að máli veit-
ir mér leyfi til þess að
segjæ
Sjálfstæðismenn og aðrír
ættu að blygðast sín fyrir
hvernig þeir hafa leikið
Geir Hallgrímsson og af-
skræmt ímynd stjórnmála-
manns, sem hefur viljað
vinna vel að stefnumálum
flokks síns, er góðmenni
og heiðursmaður bæði í
sjón og reynd. Flokks-
bærður Geirs Hallgríms-
sonar og starfsbræður í
stjónmálum eiga nú aöeins
einni spurningu eftir ósvar-
að honum viðkomandi:
Hafa þcir manndóm til
þess að leyfa honum að
Ijúka verki sínu með reisn?
Máiið hefur nefnilega
aldrei snúist um manndóm
Geirs Hallgrímssonar.
Málið hefur snúist um
manndóm þeirra sem um
hann hafa fjallað: Fjöl-
miðlamanna, stjórnmála-
manna, sjálfstæðismanna.
Það er hinn alvarlegi
kjarni málsins. Vegna
hvers? Af því að vegna
þess er hætt við að umræð-
an haldi áfram í óbreyttri
tóntegund þótt Geir Hall-
grímsson losni úr gapa-
stokknum á þorpstorgi lítil-
mennskunnar.“
Rógstónninn í
íslenzkum sjtórnmálum
„Þótt menn telji sig hafa veriö að þjóna
pólitískum hagsmunum með þessum
hætti þá er þetta ekki pólitík. Þetta er
rógur og persónuníö sprottiö af lægstu
hvötum öfundar og illgirni. Slík vinnu-
brögö valda ekki bara Sjálfstæöisflokkn-
um tjóni heldur stjórnmálalífinu í heild.
Sú upplausn, tortryggni og heiftrækni
sem verið er aö kynda undir logar nefni-
lega ekki bara í Sjálfstæðisflokknum.
Eldurinn verður ekki haminn þar. Sömu
logar brenna nú víðar og sýkja allt stjórn-
málalíf í landinu.
Menn hljóta aö hafa orðið varir við
hvernig tónninn í stjórnmálaumræðunni
hefur verið að breytast. Nýja tóntegundin
er engum til vegsauka — engum stjórn-
málaflokki, engum fjölmiöli; síst þjóö-
inni.“
(Sighvatur Björgvinsson, fyrrv. þing-
maður, í grein um rógsherferð gegn Geir
Hallgrímssyni, formanni Sjálfstæðis-
flokksins.)
Farsælli undir
stjórn Geirs
Sighvatur Björgvinsson
er ekki eini Alþýðuflokks-
maðurinn sem lætur Geir
Hallgrímsson, formann
Sjálfstæðisflokksins, njóta
sannmælis þessa dagana.
Tveimur dögum eftir að
Sighvatur birtir grein sína
ræðst Árni Gunnarsson,
fyrrverandi alþingismaður,
fram á ritvöllinn. Hann
segir m.a.:
„Ég er þeirrar skoðunar,
að þessari ríkisstjórn
(Steingríms Hermannsson-
ar) heföi farnast betur, ef
Geir Hallgrímsson hefði
orðið forsætisráðherra. Hjá
núverandi forsætisráðherra
finnst mér kjarkurinn
stundum bera skynsemina
ofurliði
Skoðuð í samhengi
vitna orð Sighvatar og
Árna um sannleiksgildi
þeirra orða „að betra er
seint en aldrei" að leggj-
ast á rétta sveif.
Er stefnt í nýj-
ar vísitölu-
sprengingar?
Svarthöföi Dagblaðsins
Vísis kemst í gær svo að
orði um sjónvarpsþátt for-
sætisráðherra og forseta
ASÍ:
„Viðræður Ásmundar
Stefánssonar við Steingrím
Hermannsson í sjónvarps-
sal færðu áhorfendum
heim sanninn um, að ASÍ
vill ekki einskorða sig við
að ræða launamái heldur
þjóðmálin almennt, og hef-
ur það verið vani forustu
ASI á undanfornum árum.
Með þessum hætti hefur
þeim tekist að setja vöflur
á viðmælendur sina, hvort
sem það hafa verið forsæt-
isráðherrar eða aðrir. Stétt-
arfélag sem þannig hagar
tali sínu er ekki endilega
að hugsa um hag launþega,
heldur að heyja póllstíska
kjarabaráttu með það fyrir
augum aö hafa hrif á
stjórnfarið almennL f við-
ureign við verðbólgu hafa
launþegasamtökin komist
upp með þetta tal, vegna
þess að í undansláttar-
stefnu liðinna ára hefur
verið fólgin sú meinsemd
að levsa úr kröfum um
kauphækkanir með leynd-
um hækkunum í mynd fé-
lagsmálapakka, þar sem
farið hefur verið langt út
fyrir launasviðið og inn á
almennan vettvang stjórn-
málanna. Þessa félags-
málapakka hefur þjóðfé-
lagið orðið að greiða, og
þótt vísitalan væri ekki
reiknuð af þeim hækkun-
um, sem félagsmálapökk-
unum fylgdu, komu hækk-
anirnar á eftir og oft frá
aöilum, sem vildu standa
gegn hækkunum vísitölu.
Þannig hefur hin pólitíska
launþegaforusta hvað eftir
annað hrint þjóðfélaginu út
í vísitöhisprengingar og
notað launþegahreyHnguna
til að gera okkur ósjálfstæð
efnahagslega.*'
JWiGrgiiiJi'
í Kaupmannahöfn
FÆST
Í BLAÐASÖLUNNI
Á JÁRNBRAUTA-
STÖOINNI,
KASTRUPFLUGVELLI
OG Á RÁÐHÚSTORGI
Benco 01-600A
CB talstöð
• Sjálfsagt öryggistæki í alla bíla og báta.
• Ein sú vandaöasta á markaönum
• 40 rásir AM/FM
• Tölvuálestur
• Innbyggður kallkerfisbúnaöur
• Verð frá kr. 5.475
• Umboösmenn um land allt.
BENGO
Bolholti 4, sími
91-21945/ 84077
JltofgtiiiMiifrift
Metsölublad á hverjum degi!